Ritstjórnargreinar Fimmtudagur, 25. júlí 2024

Lilja Alfreðsdóttir

Meiri ríkisútgjöld allra meina bót

Týr í Viðskiptablaðinu hefur áhyggjur af stjórnmálamönnum sem hafi ekki undan að finna ný vandamál til að „leysa“ með auknum ríkisútgjöldum. Ekkert sé þeim óviðkomandi og nefnir Týr viðbrögðin við því „að fæðingartíðni íslenskra kvenna sé nú sambærileg við það sem þekkist í öðrum þróuðum hagkerfum. […] Jú, auka ríkisútgjöld.“ Meira

Gagnsæi þarf í grunnskólana

Gagnsæi þarf í grunnskólana

Eftir því sem biðin lengist fjölgar þeim árgöngum sem skólakerfið hefur brugðist Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 24. júlí 2024

Brynjar Níelsson

Ábyrgðarleysið í grunnskólum

Lögmanninum Brynjari Níelssyni er skemmt yfir herferð kennaraforystunnar gegn umræðu um arfaslakan námsárangur og öllum breytingum á kerfinu. Þeim finnst – líkt og Altúngu forðum – þeir lifa í besta heimi hugsanlegra heima. Synd með krakkana. Meira

Ráðuneytið og ráðherrann

Ráðuneytið og ráðherrann

Óvænt valdataka í utanríkisráðuneyti Meira

Glataðir leiðtogar

Glataðir leiðtogar

Sinnuleysi á leiðtogafundi Evrópuríkja Meira

Þriðjudagur, 23. júlí 2024

Ásmundur Einar Daðason

Skóli fyrir kennara eða nemendur?

Umræða um stöðu grunnskólans er orðin ærandi, enda hefur námsárangri hrakað ár frá ári í nær aldarfjórðung. Skortir þó ekki fjárveitingar, en kennurum og öðru starfsliði hefur fjölgað örar en nemendum. Meira

Hættuleg þróun

Hættuleg þróun

Íranir hafa fengið að leika lausum hala og afleiðingarnar eru ískyggilegar Meira

Framboðið minnkar enn

Framboðið minnkar enn

Nýjar tölur HMS sýna að vandinn á húsnæðismarkaði fer vaxandi Meira

Mánudagur, 22. júlí 2024

Jón Magnússon

Fréttastofa eða stjórnmálaafl?

Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi alþingismaður, fjallar á blog.is um það sem hann kallar stjórnmálaflokkinn á fréttastofu Rúv. í Efstaleiti 1. Meira

Andlegt atgervi í Hvíta húsinu

Andlegt atgervi í Hvíta húsinu

Fátt bendir til að Biden valdi embætti sínu nú þegar Meira

Laugardagur, 20. júlí 2024

Ásgerður Jóna Flosadóttir

Þakkarverð ­umræða

Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar Íslands, þurfti töluvert hugrekki til að segja frá reynslu Fjölskylduhjálparinnar af Palestínumönnum sem sýnt höfðu mikinn yfirgang við matarúthlutun. Þeir tróðust fram fyrir röðina og hótuðu öllu illu, meðal annars að fara heim til sjálfboðaliðanna, að sögn Ásgerðar. Meira

Lærdómar plágunnar

Lærdómar plágunnar

Leita þarf hins sanna um uppruna, viðbrögð og afleiðingar covid-19 Meira

Sögulegar forsetakosningar vestra

Hvenær sem demókratar ræða þetta mál segja þeir að Bush hafi verið gerður að forseta með naumasta meirihluta í Hæstarétti. Það er rangt. Hæstiréttur samþykkti með 5 atkvæðum gegn 4 að taka málið fyrir, en efnislega samþykkti hann, með 7 atkvæðum gegn 2, hver skyldu verða úrslit málsins. Þá varð George W. Bush forseti Meira

Föstudagur, 19. júlí 2024

Yfirgangur og ósvífni

Samtökin No Borders og aðrir þeir sem ólmast hér á landi til stuðnings Palestínu, þeim vafasömu öflum sem þar ráða ferðinni og flóttamönnum þaðan, sem hingað komu margir á afar hæpnum forsendum, sýna af sér ótrúlegan yfirgang og ósvífni. Meira

Endurkjörin leiðtogi Evrópusambandsins

Endurkjörin leiðtogi Evrópusambandsins

Áhugaverð áherslubreyting von der Leyen í kosningabaráttunni Meira

Sýndarréttarhöld

Sýndarréttarhöld

Skammarlegt athæfi rússneskra stjórnvalda Meira