Sjávarútvegur Fimmtudagur, 25. júlí 2024

Strandveiðar Talsverð leiðindatíð kom ekki að sök á nýafstöðunu strandveiðitímabili, þar sem mikil fiskur var á miðunum við landið.

Strandveiðar skiluðu 5 milljörðum

Nýafstaðnar strandveiðar einkenndust meðal annars af góðum fiski og afurðaverði, en 756 strandveiðibátar lönduðu tæplega 12 þúsund tonnum af þorski á strandveiðitímabilinu sem er frá 1. maí til 17. júlí Meira

Aðalsteinn Ingólfsson

Nýtt uppsjávarskip væntanlegt árið 2025

Útgerðarfélagið Skinney-Þinganes býst við að fá nýtt uppsjávarskip afhent í október eða nóvember á næsta ári. Þetta segir Aðalsteinn Ingólfsson, forstjóri Skinneyjar-Þinganess, í samtali við Morgunblaðið Meira