Menning Föstudagur, 26. júlí 2024

Myndlistarmaður Jón Sigurpálsson.

Vitar í Bryggjusal Edinborgarhússins

Vitar nefnist sýning sem opnuð verður á vegum sýningarsalarins Slunkaríkis á Ísafirði í dag, föstudag, kl. 17. Opnunin er jafnframt útgáfuhóf kversins Vita, en tilefni bæði sýningar og kversins er að myndlistar­maðurinn og fyrrverandi… Meira

Jonathan Smith

Gestalistamaður Gilfélagsins með sýningu

The look of our land: Akureyri eða Útlit landsins: Akureyri nefnist sýning sem Jonathan Smith, gestalistamaður Gilfélagsins í júlí, opnar í Deiglunni í kvöld kl Meira

Fögnuður Lilja, hægra megin, með aðalleikkonu myndarinnar, Helgu Guren, á hátíðinni í Tékklandi.

Beint frá hjartanu

Kvikmynd Lilju Ingólfsdóttur, Elskling, hlaut fimm verðlaun á Karlovy Vary • Marglaga kona sem er ekki gallalaus • „Það var mikil áhætta að gera þessa mynd á allan hátt,“ segir Lilja Meira

Ævintýri „Ég þjappaði ólíkum áhrifum inn í söguna. Áhyggjum, minningum og draumum.“

Sama sagan af hnettinum bláa

25 ár frá útgáfu Sögunnar af bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason • Markmiðið að skrifa klassíska barnabók sem yrði endurprentuð í 200 ár • „Barnabækur eru eins og kerfisuppfærsla“ Meira

Ástfangna parið Solly McLeod og Sophie Wilde.

Ekki er allt sem sýnist

Sagan af munaðarleysingjanum Tom Jones eftir Henry Fielding kom út í London árið 1749 og er talin vera eitt af fyrstu ensku skáldverkunum sem flokkast sem skáldsaga. Um er að ræða þroskasögu hins sjarmerandi en dálítið uppreisnargjarna Toms sem… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 25. júlí 2024

Útsýnissigling Boðið er upp á fría siglingu um Siglufjörð á hátíðinni og getur fólk þá séð fjörðinn frá hafi.

Einstök hátíð á Siglufirði

„Öðruvísi fjölskylduhátíð“ er haldin á Siglufirði um helgina en Trilludagar fara þar fram í sjöunda skipti. Reynt hefur verið að halda hátíðinni lágstemmdri undanfarin ár en nú, þegar Fiskidagurinn mikli hefur verið lagður af, er aldrei að vita nema fólk leggi leið sína niður á Siglufjarðarhöfn í staðinn. Meira

Vinátta Ryan Reynolds og Hugh Jackman eru greinilega mestu mátar og gerðu góðlátlegt grín hvor að öðrum.

„Samband okkar er tilfinningaríkt“

Stórmyndin Deadpool & Wolverine úr smiðju Marvel var frumsýnd í gær • Morgunblaðið mætti á blaðamannafund með leikurunum • „Húðrútínan hans myndi gera þig gjaldþrota“ Meira

Þórarinn B. Þorláksson (1867-1924) Þingvellir, 1900 Olíumálverk

Rómantískt landslag

Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Listasafnið er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við Listasafn Íslands. Meira

Málað Þrándur Þórarinsson listmálari málar hér andlit nýs forseta á kosninganótt á nýopnuðum vínbar sem heitir Gilligogg. Gilligogg var orð sem Kjarval bjó til og notaði óspart. Það þýðir allt sem er gott og frábært.

Óræð fortíð í bæjarmyndum Þrándar

Fjögur stór málverk á hinum nýopnaða stað Gilligogg • Mörg þekkt andlit úr menningarlífinu • Málefni Palestínu Þrándi hugleikin • Sækir innblástur í gamlar Reykjavíkurmyndir Meira

Hópur George Orwell (hávaxnastur í aftari röð) og Eileen Blair, eiginkona hans (beint fyrir framan hann í fremri röð), ásamt P.O.U.M.-liðum á Spáni í mars 1937. Orwell tók þátt í spænsku borgarastyrjöldinni veturinn 1936-37.

Enn eitt stríðið hræðilegt stórslys

Minningar Lofgjörð til Katalóníu ★★★½· Eftir George Orwell. Guðmundur J. Guðmundsson íslenskaði og ritar eftirmála. Ugla, 2024. Kilja, 279 bls. Meira

asdasd asdasd

Víkingur með fjórar plötur á topp 100-lista

Streymisveitan Apple Music Classical hefur birt lista yfir 100 vinsælustu klassísku plötur heims. Um er að ræða þær hundrað klassísku plötur sem mest er hlustað á samkvæmt þeim tónlistarþjónustum sem Apple fyrirtækið heldur úti í 165 ríkjum heims, þ.e Meira

Víkingur Heiðar Ólafsson

Víkingur með fjórar plötur á topp 100-lista

Streymisveitan Apple Music Classical hefur birt lista yfir þær 100 klassískar plötur sem mest er hlustað á samkvæmt þeim tónlistarþjónustum sem Apple-fyrirtækið heldur úti í 165 ríkjum heims, þ.e. streymisveitunum Apple Music‌ Classical og… Meira

Austurvöllur Jafnvel hér hefur margt breyst.

Veröld sem var, vesöld sem er

Yðar einlægur fór í listflug yfir Reykjavík um daginn. Það var gaman, en hitt leiðinlegra hvað borgin er skelfilega ljót ásýndar; bæði skipulag og hús. Litla Múrmansk. Það á auðvitað ekki við um borgina alla, því gömlu hverfin eru mun fallegri Meira

Miðvikudagur, 24. júlí 2024

Hugrún „Ég er svo þakklát fyrir að fólk hafi tekið vel í bók sem er glæpasaga en samt svolítið öðruvísi.“

Draumur orðinn að veruleika

Hugrún Björnsdóttir sendi nýverið frá sér sína fyrstu skáldsögu, Rót alls ills • Rómantísk spennusaga um réttarsálfræðinginn Kamillu • Einbeitir sér að mannlegri hlið sakamála Meira

Samstilltir Tómas plokkar bassastrengi og Óskar blæs í saxófón. Þeir félagar snúa bökum saman á Bolero.

„Tíu hæg og dásamleg lög“

Bolero nefnist nýútkomin breiðskífa kontrabassaleikarans og tónskáldsins Tómasar R. Einarssonar • Óskar Guðjónsson blæs í saxófón • „Fjörutíu ára hark í tónlist hefur gefið mér gott líf“ Meira

Þriðjudagur, 23. júlí 2024

Glaður Einar Már Guðmundsson.

Gjöful og glæsileg skáldsaga

„ Því dæmist rétt vera er mikilfengleg, glæsileg, rausnarleg og ofsafengin. Um þessar mundir fer fram umræða um hvaða mælistikur nota eigi í bókmenntagagnrýni. Að mínu mati er gjafmildi það besta sem fyrirfinnst – andhverft nískunni, nirfilshætti og smámunasemi Meira

Sýningarstjórar Þau Sunna Ástþórsdóttir og Þorsteinn Eyfjörð segja að um sé að ræða sýningu sem komi á óvart.

Sýning sem höfðar til eyrnanna

Samsýningin Rás stendur til 4. ágúst í Nýlistasafninu • Sýningarstjórar vilja að gestir upplifi nánd við verkin og hughrif • Hljóðið er rauði þráðurinn • Listamennirnir fengu frjálsan taum Meira

Feðginadúett Á plötunni Hús númer eitt flytur Una Stef lög og texta eftir föður sinn, Stefán S. Stefánsson saxófónleikara. Myndin vinstra megin var tekin á útgáfutónleikum þeirra sem fram fóru fyrir skemmstu. Myndin hægra megin var tekin af þeim feðginum á Íslensku tónlistarverðlaununum.

Eins og kvöldganga við sjóinn

Feðginin Stefán S. Stefánsson og Una Stef gáfu nýverið út plötuna Hús númer eitt • Una flytur texta og lög eftir föður sinn • „Mér þykir mjög vænt um að eiga þennan feðginadúett saman“ Meira

Mánudagur, 22. júlí 2024

Höfundurinn Edward M. Hallowell er ADHD-sérfræðingur, metsöluhöfundur og TikTok-stjarna.

Ferrari-heili með reiðhjólabremsu

Bókarkafli Hvað er ADHD? Hverjir eru með ADHD? Hvað segir ADHD okkur um heilann, hvernig við hugsum og hegðum okkur? Hvaða þýðingu hefur ADHD í lífi fólks? Dr. Edward M. Hallowell svarar þessum spurningum í bókinni ADHD í stuttu máli. Meira

Laugardagur, 20. júlí 2024

Strokkvartettinn Siggi Sigurður Bjarki Gunnarsson, Una Sveinbjarnardóttir, Helga Þóra Björgvinsdóttir og Þórunn Ósk Marinósdóttir munu m.a. frumflytja Strengjakvartett nr. 1 eftir Atla Heimi Sveinsson á hátíðinni.

Mikið um dýrðir á Reykholtshátíð

Hátíðin fer fram helgina 26.-28. júlí • „Sígild tónlist í sögulegu umhverfi“ • Þétt dagskrá af fjölbreyttum viðburðum • Áhersla lögð á tengsl við sveitarfélagið • Snýst um það sem fólk vill heyra Meira

Harðir „Duft er tiltölulega ný sveit, stofnuð 2021 en hóf sig til flugs á síðasta ári,“ segir í tónlistarpistlinum.

Óskapleg ærsl í öfgarokkinu

Það er nóg um að vera í íslensku öfgarokki eins og alltaf og fer hér smávegis skýrsla um at síðustu missera. Meira

Tegundir góðverka „Er ótrúlega ógeðsleg og í senn fyndin mynd sem er uppáhaldskokteillinn hjá undirritaðri.“

Góðmennskan uppmáluð

Bíó Paradís Kinds of Kindness / Tegundir góðverka ★★★★½ Leikstjórn: Yorgos Lanthimos. Handrit: Yorgos Lanthimos og Efthimis Filippou. Aðalleikarar: Jesse Plemons, Emma Stone, Willem Dafoe, Margaret Qualley, Hong Chau, Mamoudou Athie, Joe Alwyn og Yorgos Stefanakos. Írland, Bretland, Bandaríkin og Grikkland, 2024. 164 mín. Meira

Ná vel saman Vera Panitch, Juaquin Páll Palomares, Þórarinn Már Baldursson og Hrafnkell Orri Egilsson.

Á glæsilegu ferðalagi um tónlistarsöguna

Skálholtskirkja Janáček (strengjakvartett) ★★★★· Bach (aría) ★★★★½ Bach og Boccherini (fiðlukonsertar) ★★★★★ Tónlist: Leoš Janáček, Johann Sebastian Bach og Luigi Boccherini. Einleikari: Sergey Malov. Einsöngvari: Benedikt Kristjánsson. Aðrir flytjendur: Kordó-kvartettinn (Juaquin Páll Palomares, Vera Panitch, Þórarinn Már Baldursson og Hrafnkell Orri Egilsson), Jacek Karwan (kontrabassi) og Halldór Bjarki Árnason (semball). Lokatónleikar á Sumartónleikum í Skálholti sunnudaginn 14. júlí 2024. Meira

Leikhús Okkur þarf að leiðast á fleiri stöðum.

Berum ábyrgð á eigin leiðindum

Í vikunni sat ég uppi í sófa heima hjá mér og fletti í gegnum samfélagsmiðilinn TikTok. Upp kom klippa úr íslenskum hlaðvarpsþætti þar sem viðmælandinn sagði að hann mætti sérstaklega í leikhús til að láta sér leiðast Meira