Viðskipti Föstudagur, 26. júlí 2024

Arðsemi bankanna undir markmiðum

Arion banki hagnaðist um 9,9 milljarða á fyrstu sex mánuðum, og lækkaði um 3,5 milljarða króna á milli ára. Á fyrstu sex mánuðum ársins var arðsemi bankans 10,2%, samanborið við 14,5% á sama tímabili árið 2023 Meira

Flugrekstur Einar Örn Ólafsson, forstjóri Play, er einn stærsti eigandi Play.

Play tapaði 1,1 milljarði króna á öðrum ársfjórðungi

Tapið á fyrri helmingi ársins nemur um 4,1 milljarði króna Meira

Árni Sigurðsson, forstjóri Marels.

Lækka afkomuspá í annað sinn á árinu

Marel hefur, í annað sinn á þessu ári, lækkað afkomuspá sína fyrir árið. Félagið gerir nú ráð fyrir að EBITDA-framlegð ársins verði 13-14% (áður var gert ráð fyrir 14-15%) og EBIT framlegð 9-10% (áður 10-11%) Meira

Rekstur Kristín Helga Gísladóttir, framkvæmdastjóri Garðheima, telur að fyrirtækið eigi meira inni næsta sumar.

Betri sala þrátt fyrir veðrið

Framkvæmdastjóri Garðheima ánægður með söluna þrátt fyrir leiðindaveður l  Reksturinn veðurtengdur l  Nýtt húsnæði Garðheima 40% stærra en það gamla Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 25. júlí 2024

Hjúkrunarheimili Þrívíddarmynd sýnir uppbygginguna á lóð Hrafnistu í Hafnarfirði. Hvítu byggingarnar á myndinni eru þær byggingar sem eru þegar til staðar, en brúnu byggingarnar sýna fyrirhugaða uppbyggingu.

Nýtt hjúkrunarheimili rís

Sjómannadagsráð áformar að reisa nýtt hjúkrunarheimili og íbúðakjarna í Hafnarfirði • Kostnaður um 20 milljarðar • Mikil uppbygging undanfarin ár Meira

Verðbólga Tólf mánaða verðbólga mælist óvænt hærri en spáð var.

Spá nú 6,2% verðbólgu í ágúst

Hagfræðideildir Landsbankans og Íslandsbanka spá 6,2% ársverðbólgu í ágúst. Verðbólga tók óvæntan kipp í júlí og mælist ársverðbólga 6,3% sem er hærra en báðar deildirnar gerðu ráð fyrir. Ársverðbólga mældist 5,8% í síðasta mánuði Meira

Þriðjudagur, 23. júlí 2024

Breytingar Hildur Ýr hvetur leigusala til þess að kynna sér breytingar á húsaleigulögum sem taka brátt gildi.

Auknar skyldur lagðar á leigusala

Hildur Ýr Viðarsdóttir, hæstaréttarlögmaður og formaður Húseigendafélagsins, telur hætt við að þær breytingar sem gerðar voru á húsaleigulögum undir lok þings og taka gildi 1. september séu ekki til þess fallnar að ná markmiðum frumvarpsins um húsnæðisöryggi og aukna réttarvernd leigjenda Meira

Mánudagur, 22. júlí 2024

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir

Margt sem á eftir að koma í ljós

„Þetta eru auðvitað ofboðslega stórar fréttir og þrátt fyrir að það hafi um þetta verið rætt, og ég þar á meðal, þá kom þetta nokkuð óvænt svona á sunnudagseftirmiðdegi í gegnum færslu á X,“ segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir… Meira

Á rökstólum Demókrötum er martröðin 27. júní í fersku minni þegar Joe Biden galt afhroð í einvíginu við Trump.

Hverra kosta völ eiga demókratar?

Hvað gerist eftir brotthvarf Joes Bidens Bandaríkjaforseta úr framboði? • Atburðarásin gæti fært bandarísk stjórnmál áraraðir aftur í tímann • AFP rifjar upp þegar Lyndon B. Johnson hætti við 1968 Meira

Silja Bára Ómarsdóttir

Engir skýrir ferlar um framhaldið

Engir ferlar eru til innan flokks demókrata til að leysa úr þeirri stöðu sem upp er komin nú þegar Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur fallið frá framboði sínu til forseta. Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir … Meira

Laugardagur, 20. júlí 2024

Fyrirækjarekstur<strong> </strong>Arnar Þorsteinsson framkvæmdastjóri AÞ-Þrifa var áður með gluggaþvottaþjónustu.

Mikill vöxtur á 18 árum

Byrjaði einn í gluggaþvotti en hefur nú 250 starfsmenn • Vextir og verðbólga hafa áhrif • Bættu við sig meindýravörnum • Hafa ekki þurft að fækka starfsfólki Meira

Markaður Það er enn frekar rólegt yfir hlutabréfamarkaði í Kauphöllinni.

Mestu viðskiptin í gær með bréf í Marel

Velta með hlutabréf er áfram lítil í Kauphöllinni. Veltan í gær nam rétt yfir milljarði króna. Mesta veltan var með bréf í Marel, um 316 milljónir króna. Gengi bréfa í félaginu hækkaði lítillega í gær og var við lok markaða 504 kr Meira