Daglegt líf Laugardagur, 27. júlí 2024

Sprettur Félagarnir Þórbergur Rúnarsson og Einar Dagur Brynjarsson í Botnastaðabrekku í Langadal á leiðinni yfir Vatnsskarðið niður í Skagafjörð.

Fyrir Hringinn og minnsta áhætta var að ferðast að næturlagi

Félagarnir Þórbergur Rúnarsson og Einar Dagur Brynjarsson náðu snemma í gærmorgun, föstudag, til Akureyrar þangað sem þeir fóru á reiðhjólum úr Reykjavík. Ferðin tók þá þrjá daga. Lagt var upp á þriðjudag og fyrst fóru garparnir um Kjalarnes og svo… Meira

Á hvítum skeljasandi í flæðarmálinu – Ráð í rigningunni – Rækta garðinn minn í löngu sumarfríi – Ég á enn efti

Rennblautt sumar og tilveran er í klessu. Ástæðulaust er þó að æðrast því alltaf styttir upp, segir fólk sem sér björtu hliðarnar á tilverunni og nýtur hverrar stundar í botn. sbs@mbl.is Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 25. júlí 2024

Hvar er Anna? Reyndar er auðvelt að finna hana hvítklædda með skólasystkinum sínum sem öll klæddust svörtu við útskriftina 17. júní 1944.

Brautryðjandi í heimilisfræðum

Anna Gísladóttir útskrifaðist úr Menntaskólanum í Reykjavík 17. júní árið 1944. Í ár fagnar hún þannig bæði 80 ára stúdentsafmæli og 100 ára afmæli. Einungis einn annar er núlifandi sem hefur náð sama stúdentsaldri og útskrifaðist sama ár. Meira