Fastir þættir Laugardagur, 27. júlí 2024

Ragnar Georgsson

Ragnar Valdimar Georgsson fæddist 27. júlí 1923 á Skjálg í Kolbeinsstaðarhreppi í Hnappadalssýslu. Hann var næstyngstur fjögurra barna hjónanna Georgs Sigurðssonar bónda og Steinunnar Ingibjargar Pétursdóttur ljósmóður Meira

Rauðamelskirkja

Arnarbæli í Ölfusi | Útiguðsþjónusta kl. 14. Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir…

Arnarbæli í Ölfusi | Útiguðsþjónusta kl. 14. Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir þjónar, Kirkjukór Hveragerðis - og Kotstrandarsókna leiðir safnaðarsöng og organisti er Ester Ólafsdóttir. Kirkjukaffi að guðsþjónustu lokinni Meira

Sumarbrids. S-Enginn

Norður ♠ Á5 ♥ 9854 ♦ ÁK6 ♣ K965 Vestur ♠ 32 ♥ K6 ♦ D108753 ♣ G103 Austur ♠ G1098764 ♥ G ♦ 2 ♣ D842 Suður ♠ KD ♥ ÁD10732 ♦ G94 ♣ Á7 Suður spilar 6♥ Meira

Sögnin að rýma þýðir m.a. að gera rýmra eða ryðja, en ekki er þó vaninn að…

Sögnin að rýma þýðir m.a. að gera rýmra eða ryðja, en ekki er þó vaninn að rýma hvað sem er. Um það að gera e-ð víðtækara eða frjálsara höfum við sögnina að rýmka : rýmka kosningarétt, rýmka inntökuskilyrði Meira

Hvítur á leik

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 0-0 5. Bg5 c5 6. a3 Bxc3+ 7. bxc3 Da5 8. Bxf6 Dxc3+ 9. Rd2 gxf6 10. Hb1 Dxd4 11. e3 De5 12. Hb3 f5 13. Hg1 d5 14. f4 Df6 15. g4 Hd8 16. gxf5+ Kf8 17. Dh5 b6 18. e4 Rc6 19 Meira

Systur Þórhalla Mjöll og Rakel Sif.

Þórhalla Mjöll Magnúsdóttir og Rakel Sif Magnúsdóttir

30 ára Tvíburasysturnar Þórhalla Mjöll og Rakel Sif fæddust 27. júlí 1994. Þær ólust upp í Vesturbæ Reykjavíkur og gengu í Melaskóla og Hagaskóla. Þegar kom að vali á framhaldsskóla fóru þær sínar eigin leiðir en enduðu báðar í heilbrigðisgeiranum Meira

2022 Fjölskyldan í Frakklandi í fimmtugsafmæli Viðars Lúðvíkssonar. Fremst f.v.: Anna, Matthildur María, Oscar, Borghildur, Viðar, Hildur. Aftari röð f.v.: Arnhildur Anna, Alfreð Már, Hildur Theodóra, Viðar Snær, Styrmir Camilo, Lúðvík, Andri Mateo, Lúðvík Orri. Á myndina vantar Stefán Brodda og Önnu Láru. Úlfhildur Edda er ófædd þegar myndin er tekin.

Mikilvægt að halda í forvitnina

Lúðvík fæddist 28. júlí 1944 á Breiðabólsstað á Síðu þar sem faðir hans var héraðslæknir og ólst þar upp til eins árs aldurs. „Þá fóru foreldrar mínir til Svíþjóðar þar sem pabbi fór í sérnám í tvö ár, var ég á meðan hjá afa og ömmu á… Meira

Ekki ný bóla

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð: Kennd við tísku einatt er, engin prýði á vanga mér. Í Skagafirði skáldsins jörð, skammarstrik með henni gjörð. Lausnarorðið er Bóla, segir Úlfar Guðmundsson: Tískubóla stendur stutt Meira

Bolli keyrði nakinn á traktor í draumi

Þór Bæring, Kristín Sif og Bolli Már ræða drauma og merkingu þeirra í morgunþættinum Ísland vaknar. Þór hefur draumaráðningabók meðferðis og ræðir drauma Kristínar og Bolla. Þór spyr Bolla hvað hann dreymdi og svarar hann: „Ég var í einhverju… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 26. júlí 2024

Á toppnum Sverrir og Sævar Þ. Sigurgeirsson, göngufélagi hans, með merki Eignamiðlunar á toppi Kilimanjaro 7. september 2007.

Starfar enn og er í fullu fjöri

Sverrir Kristinsson fæddist 26. júlí 1944 í Ólafsfirði. „Ég og vinir mínir vorum eiginlega sjálfala. Við vorum byrjaðir að stunda skíði, veiða hornsíli í tjörninni, fara niður á bryggju og horfa á flugvélar lenda á Ólafsfjarðarvatni.“… Meira

Enn af mýbiti

Ingólfur Ómar sendi mér póst og segir: Það virðist ekki vera neitt lát á rigningunni og það rifjaðist upp fyrir mér vísa, sem ég orti fyrir nokkrum árum: Vætudögum fjölga fer flóir vatn um götu. Hellidemba úti er eins og hellt úr fötu Meira

Fimmtudagur, 25. júlí 2024

19. júní 2021 Brúðkaup Halldórs og Sigríðar. F.v. eru fyrst börn Halldórs, þau Hákon Ari, Hreiðar Ingi, María Sigríður og Halldór Vilberg, brúðhjónin Halldór og Sigríður og dætur Sigríðar, Signý María og Sandra Björk.

Alltaf viljað hafa áhrif á samfélagið

Halldór Halldórsson fæddist 25. júlí 1964 í Kálfavík í Skötufirði. „Mamma bjó þar hjá foreldrum sínum og þar var ég fyrsta árið. Síðan fórum við til Reykjavíkur en foreldrar mínir fluttu í Ögur þegar ég var þriggja ára, en faðir minn var frá… Meira

Lena Hallgrímsdóttir

60 ára Lena Hallgrímsdóttir ólst upp á Akureyri, nánar tiltekið á Bautanum, en foreldrar hennar eru Hallgrímur Arason á Bautanum og Guðrún Ófeigsdóttir. Lena vann á veitingastað föður síns frá barnsaldri Meira

Á ferð um landið

Á sumrin leggja margir leið sína í eyðibyggðina á Hornströndum. Þorgeir Magnússon nefnir þessa náttúrustemmningu „Hesteyri“: Liggur hún út við lygnan mar ljómandi vafin þokka, litadýrðin er líkt og var á listsýningu á Mokka, klæðast í… Meira

Miðvikudagur, 24. júlí 2024

Hjónin Haraldur og Ingibjörg fagna 52 árum í heilögu hjónabandi. Myndin var tekin þegar þau fögnuðu gullbrúðkaupinu.

Skagamaður fram í fingurgóma

Haraldur Sturlaugsson fæddist 24. júli 1949. „Ég er fæddur í borðstofunni á Vesturgötu 32, Akranesi, og ég bý þar. Húsið er aldargamalt, byggt 1924, hef raunar lítið flutt mig af torfunni.“ Haraldur á stóran og þéttan systkinahóp Meira

Láta hestinn ráða

Anton Helgi Jónsson skrifar á Boðnarmjöð: Gærdagurinn var merkilegur hjá mér enda gengur maður ekki oft fram á legstein úti í skógi og sér svo, að hann var reistur yfir hest: Ólafur bóndi Blesa sinn í brekkunni fögru heygði Meira

Þriðjudagur, 23. júlí 2024

Starfið Sigurður fyrir ofan Siglufjörð að vinna við snjóflóðavarnir.

Býr í fallegasta bæ á landinu

Sigurður Hlöðversson fæddist 23. júlí 1949 í Reykjavík og var aðeins sex merkur og 30 cm langur. „Móðir mín þurfti að fara suður því hún veiktist og var á sjúkrahúsi í einhvern tíma áður en að fæðingu kom Meira

Sandra Gestsdóttir

40 ára Sandra ólst upp í Tröð í Skagafirði. „Mér finnst það algjör forréttindi að hafa fengið að alast upp við þetta frjálsræði úti í náttúrunni og geta enn farið í sveitina í sauðburð.“ Sandra fór í skóla á Sauðárkróki og lauk… Meira

Blaðstýft aftan hægra

Jón Smári Lárusson sendi mér góðan póst, stöku eftir Giljagaur, og verður mér hugsað vestur um haf: Er hann skotið í sig fékk, aðeins hafð'ann lægra. Blóðugur svo burtu gekk, með blaðstýft aftan hægra Meira

Mánudagur, 22. júlí 2024

2024 Gabriella býr á hjúkrunarheimili á Sléttuvegi og unir hag sínum vel. Hún les Morgunblaðið og leggur áherslu á að vera í góðu skapi alla daga.

Kom til Íslands á aðfangadag 1956

Gabriella Horvath fæddist 22. júlí 1934 í bænum Kapuvar í vesturhluta Ungverjalands, einkabarn hjónanna Teresíu Horvath, f. 1910, og Jósefs Horvath, f. 1907. Hún er einn af þeim 56 flóttamönnum sem komu til Íslands frá Ungverjalandi árið 1956 Meira

Einar Páll Gunnarsson

30 ára Einar Páll fæddist í Reykjavík og ólst upp í Smárahverfinu í Kópavogi. Hann gekk í Smáraskóla og fór svo á eðlisfræðibraut í Verzlunarskóla Íslands. Hann lærði Viðskiptafræði í Háskólanum í Reykjavík og útskrifaðist 2017 Meira

Sitt lítið af hverju

Limra eftir Benedikt Jóhannsson á Boðnarmiði: Þau fagna að foringinn gali þótt fólum í kringum sig smali, sjá, bara bíðið hann brátt endar stríðið með einungis einu símtali. Eyjólfur Ó. Eyjólfsson skrifar: Nú hefur leiðtoginn mikli Donald Trump… Meira