Umræðan Laugardagur, 27. júlí 2024

Björn Leví Gunnarsson

Öfgavinstri-brjálæðingar!

Fyrir tveimur vikum var gerð launvígstilraun á forsetaframbjóðanda í Bandaríkjunum. Í kjölfarið komu fram fordæmingar gegn pólitísku ofbeldi og krafa um samstöðu. Tæpum tveimur vikum seinna er þessi sami frambjóðandi hins vegar farinn að ala á… Meira

Guðjón Sigurbjartsson

Fólk, land, samgöngur og skipulag

Um alþjóðaflugvöll á Suðurlandi, uppbyggingu hálendisvega, borgarmyndun í Árborg og fleira. Meira

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Óráðsía í fjármálastjórn

Landsmenn hafa nú horft upp á það ítrekað, að stjórn höfuðborgarinnar er sem stjórnlaust rekald í fjármálastjórn og skipulagsmálum. Meira

Leynd yfir skólastarfi

Margt er enn óljóst varðandi nýja kerfið en svo virðist sem eitt af markmiðum höfunda þess sé að útiloka vitneskju um hvar einstaklingar í skólum eða heilir skólar standi. Meira

Kári Stefánsson og Matt Ridley

Í Morgunblaðinu 23. júlí deilir Kári Stefánsson forstjóri á vísindarithöfundinn Matt Ridley, sem var á rabbfundi í Háskólanum 17. júlí, meðal annars um uppruna kórónuveirunnar, en hún olli dauða meira en tuttugu milljóna manna og setti alla heimsbyggðina á annan endann í tvö ár Meira

Svarta Aþena Martin Bernal hélt fram afróasískum uppruna grískrar menningar. Erfiðlega hefur gengið að færa sönnur á slíkt.

Grikklandsfár

Einu sinni sem oftar er ég á Grikklandi. Ég hef þó ekki orðið svo frægur að skrifa grein í grískt blað eins og Egill Helgason. Nýgrískan er heillandi mál en áhugi minn hefur fremur beinst að fornöldinni: kviðum Hómers (Ilíonskviðu og Odysseifs) og… Meira

Halldór Friðriksson

Samanburður milli skóla

Foreldrar ættu að fá að vita hvaða skólar standa sig vel og hvar tossarnir í skólastjórnun leynast, það á við um niðurstöður Pisa eða prófa almennt. Meira

Endurkoma Íslandsvinurinn og nífaldur Hollandsmeistari, Jan Timman, var aftur með á hollenska meistaramótinu sem lauk um miðjan júlímánuð með sigri Max Warmerdam.

Sterkasta lokaða mót Vignis sem deildi 2. sæti

Vignir Vatnar Stefánsson varð í 2.-4. sæti á öflugu lokuðu móti sem lauk í Maplewood í Kanada á fimmtudaginn. Þetta er án efa sterkasta lokaða mót sem Vignir hefur tekið þátt í og hlaut hann 5½ vinning af 9 mögulegum, jafn Norðmanninum Aryan Tari og Króatanum Ivan Saric Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 26. júlí 2024

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Nýr kafli í lýðveldissögunni

Ákveðin tímamót urðu í sögu íslenska lýðveldisins fyrr á árinu þegar haldið var upp á 80 ára lýðveldisafmæli um allt land, en með stofnun lýðveldisins hinn 17. júní 1944 náðist lokamarkmiðið í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar eftir áfangasigra áratuganna á undan Meira

Vilhjálmur Bjarnason

Ríkisvæðing barneigna

Frakkar kunna að njóta ásta og frjósemi er há, enda þótt brúkaðir smokkar fljóti eins og loðnutorfur í Signu. Meira

Sverrir Björnsson

Til fyrirmyndar?

Áhrif alþýðunnar mótuðu samfélögin í Skandinavíu og Norður-Evrópu og vegna þessara áhrifa eru þau jafnari, manneskjulegri og betri samfélög. Meira

Af hverju hætti Þórólfur?

Þórólfur var ekki tilbúinn til að taka þátt í að færa dauðsföllin af völdum mRNA-bóluefnanna í dánarmeinaskrá sem væru þau af völdum Covid-19. Meira

Magnús Magnússon

Hamas-hryðjuverkasamtökin – fréttir á BBC í júlí

Leiðtogar Hamas vilja ekki frið og hafa aldrei viljað frið því þá missa þeir völdin og peningana. Hamas hafa í reynd hersetið Gasa í 18 ár. Meira

Ole Anton Bieltvedt

Hagvöxtur neikvæður um fjögur prósent á fyrsta ársfjórðungi!

Þeim manni sem á að tryggja efnahagslega velferð landsmanna hefur með glóruleysi og yfirkeyrslu tekist að snúa góðum hagvexti í alvarlegan samdrátt. Meira

Fimmtudagur, 25. júlí 2024

Sigmar Guðmundsson

Íslenskasta fyrirsögn gærdagsins

Krónuhelsið er ákvörðun um að Íslendingar búi við verri lífskjör en þeir annars þyrftu. Meira

Kjartan Magnússon

Skattastöðvun er skynsamleg

Æskilegast væri að lækka skatta. Að lágmarki þarf að gefa skýrt loforð um að opinberar álögur aukist ekki frekar. Meira

Guðni Ágústsson

Verður Ísland stærsti ruslahaugur í Evrópu?

Hver verður næsta krafa um að taka við úrgangi í okkar hreina land? Er allt falt fyrir peninga? Meira

Séð yfir Laugarnes. Núverandi landfylling er handan nessins.

Sýnum Laugarnesi virðingu

Fyrir 1150 árum byggði Ingólfur höfuðból sitt í Laugarnesi. Á þessum tímamótum eru skipulagsyfirvöld að stefna að umhverfisslysi austan Laugarness. Meira

He Rulong

Hærra stig opnunar í Kína

Þriðji allsherjarfundur 20. miðstjórnar Kommúnistaflokks Kína leggur áherslu á nútímavæðingu með kínverskum einkennum og friðsælli þróun. Meira

Jónas Hallgrímsson

Í bakkafullan lækinn

Það má vera líkt og að flytja uglur til Aþenu að bæta í umræðuna um nýlenskuna. Samt situr í mér grein þar sem talað var um turnana fjóra í íslenskri menningu og þeir taldir málfarslegir byltingarmenn, og því líkir nýlenskumönnum Það voru Snorri, Hallgrímur, Jónas og Halldór Meira

Miðvikudagur, 24. júlí 2024

Inga Sæland

Hræsni.is

Frá upphafi afskipta minna af pólitík hef ég verið sá leiðtogi á Alþingi Íslendinga sem ævinlega hefur talað fyrir því að verja landamæri okkar fyrir óheftu flæði hælisleitenda (e. open borders). Ég hef ekki einungis talað fyrir daufum eyrum heldur… Meira

Óli Björn Kárason

Samfélagi jafnra tækifæra ógnað

Foreldrar geta ekki setið þegjandi hjá ef brotið er á börnum og jafnræðis ekki gætt. Stjórnmálamenn hafa ekki leyfi til að sitja með hendur í skauti. Meira

Hjálmtýr Heiðdal

Lágkúra illskunnar?

Hvað liggur að baki þessum skrifum starfsmanna Morgunblaðsins? Meira

Sigurbjörn Þorkelsson

Uppörvun og þakkir, hvatning og bestu óskir

Takk fyrir að gráta með syrgjendum, uppörva fólk í veikindum, styðja við mikilvæg verkefni. Ekki síst við börn, ungmenni og eldriborgara um land allt. Meira

Þriðjudagur, 23. júlí 2024

Bergþór Ólason

Loftkennd jarðtenging

Teitur Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skrifaði grein hér á dögunum þar sem hann steytir hnefann gagnvart loftslagsstefnu eigin flokks og eigin ríkisstjórnar. Hann gæti hafa gleymt, eða alls ekki, að það er ráðherra hans eigin flokks,… Meira

Dr. Marian Tupy ögrar rétttrúnaði fjölmiðla og háskóla með óvæntum og frumlegum tilgátum.

Fólksfjölgun örvar framfarir

Fólksfjölgun ætti ekki að vera áhyggjuefni við frjálst atvinnulíf, því að þar skapar hver nýr einstaklingur að jafnaði meiri verðmæti en hann neytir. Meira

Kári Stefánsson

Að forðast raunveruleikann

Eitt af því sem ég held að verði nauðsynlegur partur af viðbrögðum okkar við faröldrum framtíðarinnar er að faraldsfræðistofnun þegar hún er komin á legg geti kvatt til starfa alla þá aðila í samfélaginu sem gætu lagt sitt af mörkum til að verja það. Meira

Guðmundur Helgi Víglundsson

Coda Terminal – Carbfix á Íslandi

Umræðan er farin að snúast um að Hafnfirðingar skilji ekki um hvað verkefnið snýst og séu ekki með staðreyndir á hreinu. Meira

Mánudagur, 22. júlí 2024

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Nýr Landspítali, gamlar geðdeildir

Nýr meðferðarkjarni Landspítalans við Hringbraut blasir við öllum sem leið eiga um Vatnsmýrina í Reykjavík. Glæsileg nýbygging sem lofar góðu um heilbrigðisþjónustuna sem þar verður veitt. Ég er þess fullviss að innan nýja Landspítalans mun… Meira

Eyjólfur Ármannsson

Mennt er máttur í sjávarútvegi – Skóli sjávarútvegs og siglinga

Mikilvægt er að sjávarútvegur, ein helsta atvinnugrein þjóðarinnar, eigi sitt menntasetur. Sjómannaskólinn er eign sjómannastéttarinnar. Meira

Sandra B. Franks

Viðbótarmenntun sjúkraliða formlega viðurkennd

… gerir þeim kleift að takast á við flóknari verkefni og takast á hendur aukna ábyrgð í störfum sínum. Meira

Jónína Björk Óskarsdóttir

Hjúkrunarrýmum verður að fjölga

Stjórnvöld hafa vitað um þörfina fyrir ný hjúkrunarrými í mörg ár en hafa ekki brugðist við með fullnægjandi hætti. Meira

Ragnar Sigurðsson

Ánægjulegar fréttir úr Fjarðabyggð

Vöxtur öflugs atvinnulífs sem skilar háum heildartekjum íbúa verður einungis með því að umgangast með gætni annarra manna fé og tryggja athafnafrelsi. Meira

Viðar Hjartarson

Ósögð saga úr landhelginni

„Ég var náttúrlega eitthvað að rífa kjaft, en það kom fyrir ekki, við enduðum úti í Aberdeen.“ Meira

Kristján Hall

Eitthvað fyrir gangandi vegfarendur

Einn er þó sá staður sem enginn sækir um búsetu á og erfitt reynist að fá íbúa þar til að flytja. Meira

Anastasiia Skubenik

Lifi Úkraína!

Ég ímynda mér stöðugt að það verði byggður múr á milli Úkraínu og Rússlands. Vildi óska þess, því það er þvílíkur yfirgangur í Rússum. Meira

Torfi Leósson

Sri Chinmoy-setrið fagnar 50 árum

Á þessum tímamótum er þakklæti efst í huga meðlima Sri Chinmoy-setursins. Meira

Pálmi Stefánsson

Bókin The Hidden Universe

Þessi 15 sterlingspunda bók er léttlesin flestum og skýrir á einfaldan hátt vandamál okkar mannanna í dag. Meira