Fréttir Þriðjudagur, 30. júlí 2024

Aðeins einn lýsti áhuga á sameiningu

„Við erum með lágmarksþjónustu sem endurspeglar stærð sveitarfélagsins og við erum að standa okkur vel í þessum málum,“ segir Bragi Þór Thoroddsen sveitarstjóri Súðavíkurhrepps. Hann ræddi við Morgunblaðið um sameiningarmál og stöðu… Meira

Lögreglan Nokkur blygðunarsemisbrot eru nú til rannsóknar.

Mögulega um einn geranda að ræða

Lögreglan rannsakar nokkur tilfelli áreitni gegn konum Meira

Umdeilt Ummæli Helga vararíkissaksóknara vöktu sterk viðbrögð.

Brugðist við kæru Solaris

Ríkissaksóknari hefur lagt til að Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari verði tímabundið leystur frá störfum. Stjórn hjálparsamtakanna Solaris kærði Helga vegna ummæla sem hann lét fjalla um innflytjendur, flóttafólk og samtökin sömuleiðis Meira

Yfirlögregluþjónn Grímur segir nokkur svipuð mál vera í rannsókn.

Rannsaka blygðunarsemisbrot

Yfirlögregluþjónn rannsóknardeildar segir nokkur mál vera með svipuðum hætti • Skoða hvort um sama mann sé að ræða í öllum málunum • Einn handtekinn á laugardag eftir að hafa berað sig Meira

Íbúafundur Vel var mætt á íbúafund í Súðavíkurskóla nú í júlí miðað við árstíma. Um 40 manns mættu, sem er 23% af kosningabærum íbúum.

Íbúar hafa lítinn áhuga á sameiningu

Sveitarstjóri ósáttur við aðferðafræði innviðaráðuneytisins Meira

Námsmat Margar hugbúnaðarlausnir fyrir menntakerfið eru til.

„Nútímavæða þarf námsmat“

Bergþóra Þórhallsdóttir, verkefnastjóri í upplýsingatækni hjá grunnskóladeild menntasviðs Kópavogsbæjar, telur markaðsbrest og einokun ríkisins á markaði með námsgögn hafa komið í veg fyrir að matskerfi innan menntakerfisins hafi náð að þróast og hámarka skilvirkni Meira

Ólafsvaka Færeyingar vilja fulla aðild að Norðurlandaráði. Bryndís Haraldsdóttir segir mikilvægt að þeir verði áfram með í norrænni samvinnu.

Færeyingar hóta afleiðingum

Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður og formaður Norðurlandaráðs, segir að Aksel V. Johannesen, forsætisráðherra Færeyja, hafi greint frá því skýrt í stefnuræðu sinni í gær að Færeyingar vilji núna fulla aðild að Norðurlandaráði Meira

Volodimír Selenskí

Aðstoða við aðild Úkraínu að ESB

Íslendingar hluti norrænnar ráðgjafarnefndar um aðildarviðræður að Evrópusambandinu • Funduðu í Kænugarði með æðstu embættismönnum Úkraínu • Íslendingar veita ráðgjöf um innleiðingu reglna Meira

Sól Þeir eru nokkrir dagarnir sem hafa verið góðir í borginni í sumar.

Sólskinsstundir undir meðallagi í Reykjavík

Níu sólarlausir dagar • Ekkert met, segir veðurfræðingur Meira

Hlaup Jökulhlaupið á laugardag olli miklum skemmdum á veginum.

Sauðfé kann að hafa drepist

Bóndinn á Herjólfsstöðum í Álftaveri telur að eitthvað af sauðfé hafi orðið jökulhlaupinu, sem hófst í Mýrdalsjökli á laugardag, að bráð. Það sé þó ekki hægt að vita með vissu fyrr en eftir smölun í haust Meira

Norðurljós Athuganir á norðurljósum eru meðal verkefnanna.

Nauðungarsölu krafist á Kárhóli

Norðurljósamiðstöð í Þingeyjarsveit • Tæpar 180 milljónir í vanskilum Meira

Vegagerðin endurskoði valkosti

Skipulagsstofnun vill gera endurbætur á núverandi vegi í gegnum Vík í Mýrdal • Vegagerðin telur best að fara með veginn upp fyrir þéttbýlið • Aðrir valkostir kveða á um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Meira

Útköll Þyrlusveitin var nýkomin til baka þegar annað útkall barst.

Þyrlan send á mesta forgangi

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var tvívegis kölluð út í gær. Fyrra útkallið barst klukkan 14.40 frá Vestfjörðum. Var þyrlan þá kölluð út á mesta forgangi vegna ferðamanns sem lenti í slysi á mótorhjóli Meira

Vestfirðirnir hafa fengið vind í seglin

Fiskeldi skapar tekjur og tækifæri • Fólki vestra fjölgar Meira

Sprunga Gregory De Pascale er dósent í jarðfræði við HÍ.

Varast ber að byggja á sprungu

Þróa þarf skýrar leiðbeiningar, lög og reglugerðir til að takmarka hættu sem stafar af virkum misgengjum og sprungum innan byggðarskipulags á Íslandi. Þetta segir Gregory De Pascale, dósent í jarðfræði við Háskóla Íslands (HÍ) Meira

Joe Biden

Vill breyta reglum um hæstaréttinn

Joe Biden Bandaríkjaforseti lagði í gær fram tillögur sínar til umbóta á hæstarétti Bandaríkjanna, en þær fela m.a. í sér að dómarar við réttinn sitji lengst í 18 ár og að nýjar siðareglur taki gildi sem dómarar verði bundnir af Meira

Sorg Guevara Ibrahim var borinn til grafar í gær, en hann var 11 ára þegar hann féll í árásinni.

Verður svarað af fullum þunga

Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels hét því í gær að eldflaugaárás hryðjuverkasamtakanna Hisbollah á Ísrael um helgina yrði svarað af fullum þunga, en 12 börn féllu þegar eldflaug lenti á bænum Majdal Shams, sem er í Gólan-hæðum Meira

Venesúela Maduro fagnaði hinni opinberu talningu mjög ásamt stuðningsmönnum sínum í höfuðborginni Caracas.

Draga kosningaúrslitin í efa

Kjörstjórn í Venesúela lýsti yfir sigri Maduros • Stjórnarandstaðan segist hafa fengið um 70% atkvæða • Vestræn ríki kalla eftir gagnsærri athugun á talningunni Meira

Þjóðskjalasafn Sáttabækurnar hafa meðal annars verið geymdar á Þjóðskjalasafninu en eru nú komnar í gagnagrunn á netinu.

Veitir innsýn í hjónaskilnaði fyrri alda

Nýr gagnagrunnur byggður á heimildum sáttanefndabóka frá árunum 1797 til 1936 hefur nú litið dagsins ljós, en Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra, Þjóðskjalasafn og Héraðsskjalasafn Skagfirðinga hafa undanfarin fimm ár staðið að skráningu, skönnun og birtingu á efni bókanna Meira

Kómedíuleikhúsið Hjónin Elfar og Marsibil fyrir utan leikhúsið sitt á Þingeyri. Leikhúsið var stofnað 1997 og er það fyrsta og eina á Vestfjörðum.

Þjóðskáld aðalpersóna í barnabók

Þingeysku listahjónin Elfar Logi Hannesson og Marsibil G. Kristjánsdóttir gáfu í sumar út barnabókina Matti – saga af drengnum með breiða nefið um bernsku Matthíasar Jochumssonar, prests og þjóðskálds Meira