Fastir þættir Þriðjudagur, 30. júlí 2024

Að unna e-m e-s er misauðvelt eftir því hvað um er að ræða og hvern. Það…

Að unna e-m e-s er misauðvelt eftir því hvað um er að ræða og hvern. Það þýðir nefnilega að láta sér vel líka að e-r fái eða öðlist e-ð. Hvað sem því líður skyldi þess minnst að manni ber að unna fólki þess, verðlaunanna, sigursins, velgengninnar,… Meira

Brjálaðir menn. S-Allir

Norður ♠ 1073 ♥ 6 ♦ ÁG103 ♣ G10964 Vestur ♠ 6 ♥ KD753 ♦ 954 ♣ 8732 Austur ♠ KDG2 ♥ Á1082 ♦ 87 ♣ KD5 Suður ♠ Á9854 ♥ G94 ♦ KD62 ♣ Á Suður spilar 4♠ Meira

Svartur á leik.

Skák

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4 e5 4. Rf3 Bb4+ 5. Rc3 Rf6 6. Rxe5 b5 7. f3 0-0 8. a3 Ba5 9. a4 c5 10. dxc5 De8 11. axb5 Bxc3+ 12. bxc3 Dxe5 13. Dd4 Dc7 14. Bxc4 Hd8 15. Bd5 Rxd5 16. exd5 Rd7 17. c6 Rb6 18 Meira

Hildigunnur Marín Kristinsdóttir

30 ára Hildigunnur fæddist í Reykjavík 30. júlí 1994 og ólst upp í Grindavík. Eftir stúdentspróf frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja fór hún til Mílanó og lauk BA-prófi í tísku- og markaðsfræði. „Ég var þarna í þrjú ár og ég mæli með fyrir alla að stíga… Meira

Tryggvi Guðmundsson

50 ára Eyjamaðurinn Tryggvi Guðmundsson fagnar fimmtugsafmæli í dag. Hann er markakóngur Íslands, skoraði 231 mark á ferli sínum heima, sem er enn merkilegra fyrir þær sakir að hann var í atvinnumennsku erlendis frá 23 ára aldri til þrítugs Meira

Gullfoss Herdís er mikið fyrir útivist og dvelur mikið á Móskógum sem þau systkinin eiga, en er hér við Gullfoss.

Félagsmálakona fram í fingurgóma

Herdís fæddist í Reykjavík 30. júlí 1954, en fluttist ung með foreldrum sínum til Sauðárkróks og bjó þar uns hún fór til Reykjavíkur til náms 16 ára gömul. „Sauðárkrókur var lítið þorp í rauninni þegar ég var krakki en fór að vaxa hratt upp úr … Meira

Héðan og þaðan

Ingólfur Ómar sendi mér póst og sagði: Heill og sæll Halldór, ég skrapp austur fyrir fjall um helgina í bústað og það rigndi allan tímann nema á sunnudeginum, þá stytti upp. Ég gerði fyrripart og breytti seinnipartinum sem er skopstæling Meira

Þolir ekki að selja notað á netinu

Þór Bæring og Kristín Sif ræða endursölusíður á borð við Brask og brall á Facebook og bland.is í morgunþætti sínum. Hafa þau bæði reynslu af viðskiptum á slíkum síðum og kveðast ekki alls kostar sátt við viðskiptahætti fólks Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 29. júlí 2024

2024 Hjónin Sigríður og Karl tóku þessa sjálfu þegar þau voru í ferðalagi í Árósum í Danmörku í júní í sumar, en hjónin hafa gaman af því að ferðast.

Alltaf tilgangurinn að fræða fólk

Karl Guðmundur Jeppesen fæddist í Reykjavík 29. júlí 1944 og ólst upp fyrstu fjögur árin á Reynimel í vesturbænum. Þá flutti fjölskyldan inn í Laugarnes og Karl gekk þar í Laugarnesskóla. „Þetta var mikill ævintýraheimur og stutt í stórar… Meira

Ber aldurinn vel

Á Boðnarmiði segir Davíð Hjálmar Haraldsson frá því, að í tilefni 80 ára afmælis síns fór hann í langa og krefjandi gönguferð og er vel kveðið: Ég hef víða vegu tölt, valhoppað og skokkað, stokkið, farið fetið, rölt, fimur skeiðað, brokkað Meira

Laugardagur, 27. júlí 2024

Rauðamelskirkja

Arnarbæli í Ölfusi | Útiguðsþjónusta kl. 14. Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir…

Arnarbæli í Ölfusi | Útiguðsþjónusta kl. 14. Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir þjónar, Kirkjukór Hveragerðis - og Kotstrandarsókna leiðir safnaðarsöng og organisti er Ester Ólafsdóttir. Kirkjukaffi að guðsþjónustu lokinni Meira

Systur Þórhalla Mjöll og Rakel Sif.

Þórhalla Mjöll Magnúsdóttir og Rakel Sif Magnúsdóttir

30 ára Tvíburasysturnar Þórhalla Mjöll og Rakel Sif fæddust 27. júlí 1994. Þær ólust upp í Vesturbæ Reykjavíkur og gengu í Melaskóla og Hagaskóla. Þegar kom að vali á framhaldsskóla fóru þær sínar eigin leiðir en enduðu báðar í heilbrigðisgeiranum Meira

2022 Fjölskyldan í Frakklandi í fimmtugsafmæli Viðars Lúðvíkssonar. Fremst f.v.: Anna, Matthildur María, Oscar, Borghildur, Viðar, Hildur. Aftari röð f.v.: Arnhildur Anna, Alfreð Már, Hildur Theodóra, Viðar Snær, Styrmir Camilo, Lúðvík, Andri Mateo, Lúðvík Orri. Á myndina vantar Stefán Brodda og Önnu Láru. Úlfhildur Edda er ófædd þegar myndin er tekin.

Mikilvægt að halda í forvitnina

Lúðvík fæddist 28. júlí 1944 á Breiðabólsstað á Síðu þar sem faðir hans var héraðslæknir og ólst þar upp til eins árs aldurs. „Þá fóru foreldrar mínir til Svíþjóðar þar sem pabbi fór í sérnám í tvö ár, var ég á meðan hjá afa og ömmu á… Meira

Ekki ný bóla

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð: Kennd við tísku einatt er, engin prýði á vanga mér. Í Skagafirði skáldsins jörð, skammarstrik með henni gjörð. Lausnarorðið er Bóla, segir Úlfar Guðmundsson: Tískubóla stendur stutt Meira

Föstudagur, 26. júlí 2024

Á toppnum Sverrir og Sævar Þ. Sigurgeirsson, göngufélagi hans, með merki Eignamiðlunar á toppi Kilimanjaro 7. september 2007.

Starfar enn og er í fullu fjöri

Sverrir Kristinsson fæddist 26. júlí 1944 í Ólafsfirði. „Ég og vinir mínir vorum eiginlega sjálfala. Við vorum byrjaðir að stunda skíði, veiða hornsíli í tjörninni, fara niður á bryggju og horfa á flugvélar lenda á Ólafsfjarðarvatni.“… Meira

Enn af mýbiti

Ingólfur Ómar sendi mér póst og segir: Það virðist ekki vera neitt lát á rigningunni og það rifjaðist upp fyrir mér vísa, sem ég orti fyrir nokkrum árum: Vætudögum fjölga fer flóir vatn um götu. Hellidemba úti er eins og hellt úr fötu Meira

Fimmtudagur, 25. júlí 2024

19. júní 2021 Brúðkaup Halldórs og Sigríðar. F.v. eru fyrst börn Halldórs, þau Hákon Ari, Hreiðar Ingi, María Sigríður og Halldór Vilberg, brúðhjónin Halldór og Sigríður og dætur Sigríðar, Signý María og Sandra Björk.

Alltaf viljað hafa áhrif á samfélagið

Halldór Halldórsson fæddist 25. júlí 1964 í Kálfavík í Skötufirði. „Mamma bjó þar hjá foreldrum sínum og þar var ég fyrsta árið. Síðan fórum við til Reykjavíkur en foreldrar mínir fluttu í Ögur þegar ég var þriggja ára, en faðir minn var frá… Meira

Lena Hallgrímsdóttir

60 ára Lena Hallgrímsdóttir ólst upp á Akureyri, nánar tiltekið á Bautanum, en foreldrar hennar eru Hallgrímur Arason á Bautanum og Guðrún Ófeigsdóttir. Lena vann á veitingastað föður síns frá barnsaldri Meira

Á ferð um landið

Á sumrin leggja margir leið sína í eyðibyggðina á Hornströndum. Þorgeir Magnússon nefnir þessa náttúrustemmningu „Hesteyri“: Liggur hún út við lygnan mar ljómandi vafin þokka, litadýrðin er líkt og var á listsýningu á Mokka, klæðast í… Meira

Miðvikudagur, 24. júlí 2024

Hjónin Haraldur og Ingibjörg fagna 52 árum í heilögu hjónabandi. Myndin var tekin þegar þau fögnuðu gullbrúðkaupinu.

Skagamaður fram í fingurgóma

Haraldur Sturlaugsson fæddist 24. júli 1949. „Ég er fæddur í borðstofunni á Vesturgötu 32, Akranesi, og ég bý þar. Húsið er aldargamalt, byggt 1924, hef raunar lítið flutt mig af torfunni.“ Haraldur á stóran og þéttan systkinahóp Meira

Láta hestinn ráða

Anton Helgi Jónsson skrifar á Boðnarmjöð: Gærdagurinn var merkilegur hjá mér enda gengur maður ekki oft fram á legstein úti í skógi og sér svo, að hann var reistur yfir hest: Ólafur bóndi Blesa sinn í brekkunni fögru heygði Meira