Menning Þriðjudagur, 30. júlí 2024

Endurkoma Söngur Céline Dion í Eiffel-turninum markar vonandi endurkomu hennar eftir erfið veikindi.

Céline Dion „yfirkomin af gleði“ í París

„Ég er yfirkomin af gleði,“ skrifaði tónlistarkonan Céline Dion í ­færslu á Instagram-síðu sinni ­eftir að hafa tekið þátt í opnunar­hátíð Ólympíuleikanna í París á föstudag. Þar söng hún, í sjálfum Eiffel-turninum, lagið „Hymne à l’amour“ eftir Marg­uerite Monnot við texta Édith Piaf Meira

Edna O'Brien

Edna O'Brien látin, 93 ára að aldri

Írski rithöfundurinn Edna O'Brien er látin, 93 ára að aldri. Þessu greinir AFP frá. O'Brien vakti mikla athygli fyrir fyrstu skáldsögu sína, The Country Girls (1960) Meira

Áfangi „Skólinn er mjög virtur og fyrsti háskólinn í Englandi til að bjóða upp á meistaranám í ritlist,“ segir Karítas sem nýlega útskrifaðist sem doktor í ritlist frá University of East Anglia.

Sú fyrsta með doktorspróf í ritlist

Rannsakaði upplifun þeirra sem snúa aftur til síns heima eftir langa fjarveru • Nýtti eigin reynslu í náminu • Ýmis útgáfuverkefni á döfinni • Draumurinn að skrifa, rannsaka og kenna Meira

Tilþrif Mikið hefur verið fjallað um uppfærslu Þorleifs Arnar Arnarssonar á óperunni Tristan og Ísold í Bayreuth.

Rýnar finna kost og löst

Gagnrýnendur ekki á eitt sáttir um uppfærslu Þorleifs Arnar Arnarssonar á Tristan og Ísold • Áhrifaríkt, segir einn, en annar segir ástríður strikaðar út Meira

Glaðir Ryan Reynolds og Hugh Jackman á Comic Con International.

Metaðsókn á Deadpool & Wolverine

Marvel-ofurhetjumyndin Deadpool & Wolverine fellur vel í kramið vestanhafs. Samkvæmt upplýsingum frá The Hollywood Reporter var nýafstaðin frumsýningarhelgi myndarinnar í Bandaríkjunum sú tekjuhæsta það sem af er ári og áttunda tekjuhæsta… Meira

Robert Downey Jr. Tók grímu illmennisins ofan með leikrænum tilburðum.

Hetjan víkur fyrir illmenni hjá Marvel

Óskarsverðlaunahafinn Robert Downey Jr. snýr aftur á hvíta tjaldið hjá Marvel í ofurhetjumyndinni Avengers: Doomsday (2026). Þessu greinir AFP frá Meira

Í fánalitunum Eleanor Harvey frá Kanada.

Skrykkir og skrautleg nöfn

Eitt það skemmtilegasta við Ólympíuleikana er allar íþróttirnar sem maður sér svo til aldrei í sjónvarpi og hefur jafnvel aldrei heyrt minnst á. Svo eru aðrar sem maður hélt að væru alls ekki íþróttir og í þeim flokki er skrykkdansinn, eða breikdans … Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 29. júlí 2024

Barátta Sigurrós Þorgrímsdóttir rekur sögu ömmu sinnar, Katrínar Pálsdóttur, í bókinni Katrín – málsvari mæðra.

Skömmin að segja sig til sveitar

Bókarkafli Katrín Pálsdóttir var baráttukona fyrir bættum kjörum og aðbúnaði almennings og þá ekki sít barna og kvenna. Í bókinni Katrín – málsvari mæðra rekur Sigurrós Þorgrímsdóttir sögu hennar. Meira

Tvíeyki Deadpool og Jarfi, leiknir af Ryan Reynolds og Hugh Jackman, í kvikmyndinni Deadpool & Wolverine sem frumsýnd var hérlendis í síðustu viku.

Dauðlaugur og Jarfi koma til bjargar

Sambíóin, Smárabíó og Laugarásbíó Deadpool & Wolverine ★★★½· Leikstjórn: Shawn Levy. Handrit: Ryan Reynolds, Rhett Reese, Shawn Levy, Wendy Molyneux og Lizzie Molyneux-Logelin. Aðalleikarar: Ryan Reynolds, Hugh Jackman, Emma Corrin og Matthew Macfadyen. Bandaríkin, 2024. 128 mín. Meira

Laugardagur, 27. júlí 2024

Fossar „Ég vildi taka fossana úr hinu venjulega samhengi, gera eitthvað annað úr þeim,“ segir Tumi Magnússon myndlistarmaður sem sýnir stórbrotið verk í Listasafni Íslands.

Listrænn hversdagsleiki fossa

Í vídeó- og hljóðinnsetningu í Listasafni Íslands stillir Tumi Magnússon upp hæstu fossum á landinu og smásprænum • Vildi nota fossa sem hversdagslega hluti • Vatnið fellur lárétt Meira

Hafsglóð Færeyingur nýtur G! hátíðarinnar í Götu.

Skrímsl, menn og Færeyjafreyjur

G! tónlistarhátíðin var fyrsta útitónleikahátíðin í Færeyjum og hófst hún árið 2002. Hún er fyrir löngu orðin einn af hornsteinum menningarlífs eyjanna og sótti pistilritari hana heim síðustu helgi. Meira

Tákn Að mati rýnis er það í raun ótrúlegt að leikstjóranum takist á sama tíma bæði að segja of mikið og of lítið.

Djöflagangur í skotunum

Sambíóin, Laugarásbíó og Smárabíó Longlegs / Langleggur ★★★½· Leikstjórn: Oz Perkins. Handrit: Oz Perkins. Aðalleikarar: Maika Monroe, Nicolas Cage, Blair Underwood og Alicia Witt. Kanada og Bandaríkin, 2024. 91 mín. Meira

Háskaleikur „Þetta var líf og dauði í hjarta leikstjórans,“ segir leikstjórinn um uppákomu á frumsýningunni.

Á mörkum draums og veruleika

Tristan og Ísold í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar frumsýnd á Bayreuth-hátíðinni í Þýskalandi • Ólafur Kjartan Sigurðarson syngur hlutverk Kurwenals • Rjómi óperuheimsins Meira

Föstudagur, 26. júlí 2024

Fögnuður Lilja, hægra megin, með aðalleikkonu myndarinnar, Helgu Guren, á hátíðinni í Tékklandi.

Beint frá hjartanu

Kvikmynd Lilju Ingólfsdóttur, Elskling, hlaut fimm verðlaun á Karlovy Vary • Marglaga kona sem er ekki gallalaus • „Það var mikil áhætta að gera þessa mynd á allan hátt,“ segir Lilja Meira

Ævintýri „Ég þjappaði ólíkum áhrifum inn í söguna. Áhyggjum, minningum og draumum.“

Sama sagan af hnettinum bláa

25 ár frá útgáfu Sögunnar af bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason • Markmiðið að skrifa klassíska barnabók sem yrði endurprentuð í 200 ár • „Barnabækur eru eins og kerfisuppfærsla“ Meira

Fimmtudagur, 25. júlí 2024

Útsýnissigling Boðið er upp á fría siglingu um Siglufjörð á hátíðinni og getur fólk þá séð fjörðinn frá hafi.

Einstök hátíð á Siglufirði

„Öðruvísi fjölskylduhátíð“ er haldin á Siglufirði um helgina en Trilludagar fara þar fram í sjöunda skipti. Reynt hefur verið að halda hátíðinni lágstemmdri undanfarin ár en nú, þegar Fiskidagurinn mikli hefur verið lagður af, er aldrei að vita nema fólk leggi leið sína niður á Siglufjarðarhöfn í staðinn. Meira

Vinátta Ryan Reynolds og Hugh Jackman eru greinilega mestu mátar og gerðu góðlátlegt grín hvor að öðrum.

„Samband okkar er tilfinningaríkt“

Stórmyndin Deadpool & Wolverine úr smiðju Marvel var frumsýnd í gær • Morgunblaðið mætti á blaðamannafund með leikurunum • „Húðrútínan hans myndi gera þig gjaldþrota“ Meira

Þórarinn B. Þorláksson (1867-1924) Þingvellir, 1900 Olíumálverk

Rómantískt landslag

Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Listasafnið er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við Listasafn Íslands. Meira

Málað Þrándur Þórarinsson listmálari málar hér andlit nýs forseta á kosninganótt á nýopnuðum vínbar sem heitir Gilligogg. Gilligogg var orð sem Kjarval bjó til og notaði óspart. Það þýðir allt sem er gott og frábært.

Óræð fortíð í bæjarmyndum Þrándar

Fjögur stór málverk á hinum nýopnaða stað Gilligogg • Mörg þekkt andlit úr menningarlífinu • Málefni Palestínu Þrándi hugleikin • Sækir innblástur í gamlar Reykjavíkurmyndir Meira

asdasd asdasd

Víkingur með fjórar plötur á topp 100-lista

Streymisveitan Apple Music Classical hefur birt lista yfir 100 vinsælustu klassísku plötur heims. Um er að ræða þær hundrað klassísku plötur sem mest er hlustað á samkvæmt þeim tónlistarþjónustum sem Apple fyrirtækið heldur úti í 165 ríkjum heims, þ.e Meira

Víkingur Heiðar Ólafsson

Víkingur með fjórar plötur á topp 100-lista

Streymisveitan Apple Music Classical hefur birt lista yfir þær 100 klassískar plötur sem mest er hlustað á samkvæmt þeim tónlistarþjónustum sem Apple-fyrirtækið heldur úti í 165 ríkjum heims, þ.e. streymisveitunum Apple Music‌ Classical og… Meira

Hópur George Orwell (hávaxnastur í aftari röð) og Eileen Blair, eiginkona hans (beint fyrir framan hann í fremri röð), ásamt P.O.U.M.-liðum á Spáni í mars 1937. Orwell tók þátt í spænsku borgarastyrjöldinni veturinn 1936-37.

Enn eitt stríðið hræðilegt stórslys

Minningar Lofgjörð til Katalóníu ★★★½· Eftir George Orwell. Guðmundur J. Guðmundsson íslenskaði og ritar eftirmála. Ugla, 2024. Kilja, 279 bls. Meira

Austurvöllur Jafnvel hér hefur margt breyst.

Veröld sem var, vesöld sem er

Yðar einlægur fór í listflug yfir Reykjavík um daginn. Það var gaman, en hitt leiðinlegra hvað borgin er skelfilega ljót ásýndar; bæði skipulag og hús. Litla Múrmansk. Það á auðvitað ekki við um borgina alla, því gömlu hverfin eru mun fallegri Meira

Miðvikudagur, 24. júlí 2024

Hugrún „Ég er svo þakklát fyrir að fólk hafi tekið vel í bók sem er glæpasaga en samt svolítið öðruvísi.“

Draumur orðinn að veruleika

Hugrún Björnsdóttir sendi nýverið frá sér sína fyrstu skáldsögu, Rót alls ills • Rómantísk spennusaga um réttarsálfræðinginn Kamillu • Einbeitir sér að mannlegri hlið sakamála Meira

Samstilltir Tómas plokkar bassastrengi og Óskar blæs í saxófón. Þeir félagar snúa bökum saman á Bolero.

„Tíu hæg og dásamleg lög“

Bolero nefnist nýútkomin breiðskífa kontrabassaleikarans og tónskáldsins Tómasar R. Einarssonar • Óskar Guðjónsson blæs í saxófón • „Fjörutíu ára hark í tónlist hefur gefið mér gott líf“ Meira