Viðskipti Þriðjudagur, 30. júlí 2024

Smitten færir tekjur milli landa

Rekstrartekjur stefnumóta­appsins Smitten hækkuðu um 887% milli áranna 2022 og 2023. Námu tekjurnar 1,2 ­milljörðum króna á síðasta ári en 125 milljónum króna árið áður. Hagnaður félagsins nam 337 milljónum á síðasta ári en tapið árið áður nam 259 milljónum Meira

<strong></strong>Ríkisvaldið<strong> </strong>Forsvarsmaður útboðsþjónustu segir að ríkið eigi ekki að vera ráðandi aðili á útboðsmarkaði.

Lítil samkeppni á útboðsmarkaði

Telur að lagabreytingar muni ekki breyta opinberum útboðum • Einokunarstaða Ríkiskaupa færð annað • Kvartað undan ummælum Ríkiskaupa • Stofnanir á Norðurlöndum ekki í samkeppni við einkaaðila Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 29. júlí 2024

Útgjöld Yellen segir loftslagsverkefnum fylgja efnahagslegir kostir.

Þurfi 3.000 milljarða dala árlega

Janet Yellen, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, áætlar að það verkefni að draga úr kolefnislosun alþjóðahagkerfisins kalli á 3.000 milljarða dala fjárfestingu árlega fram til 2050. Er það langtum hærri upphæð en varið er til losunar- og loftslagsverkefna í dag Meira

Vinveittur Trump virðist hafa snúist hugur þegar kemur að rafmyntum og vill nú allt fyrir rafmyntageirann gera.

Vill að Bandaríkin taki forystu í rafmyntum

Trump lofar rafmynta-gjaldeyrisforða og betri lagaramma Meira

Laugardagur, 27. júlí 2024

Ferðaleiga<strong> </strong>Mörgum erlendum ferðamönnum hugnast að leigja bíla sem eru útbúnir með gistiaðstöðu.

Góð staða hjá ferðabílaleigum

Ferðabílaleigur sáttar við sumarið • Litlar breytingar milli ára • Búið að vera mikið að gera • Vel bókað og lítið um afbókanir • Þurfa að hafa fyrir hlutunum Meira

Föstudagur, 26. júlí 2024

Rekstur Kristín Helga Gísladóttir, framkvæmdastjóri Garðheima, telur að fyrirtækið eigi meira inni næsta sumar.

Betri sala þrátt fyrir veðrið

Framkvæmdastjóri Garðheima ánægður með söluna þrátt fyrir leiðindaveður l  Reksturinn veðurtengdur l  Nýtt húsnæði Garðheima 40% stærra en það gamla Meira

Flugrekstur Einar Örn Ólafsson, forstjóri Play, er einn stærsti eigandi Play.

Play tapaði 1,1 milljarði króna á öðrum ársfjórðungi

Tapið á fyrri helmingi ársins nemur um 4,1 milljarði króna Meira

Fimmtudagur, 25. júlí 2024

Hjúkrunarheimili Þrívíddarmynd sýnir uppbygginguna á lóð Hrafnistu í Hafnarfirði. Hvítu byggingarnar á myndinni eru þær byggingar sem eru þegar til staðar, en brúnu byggingarnar sýna fyrirhugaða uppbyggingu.

Nýtt hjúkrunarheimili rís

Sjómannadagsráð áformar að reisa nýtt hjúkrunarheimili og íbúðakjarna í Hafnarfirði • Kostnaður um 20 milljarðar • Mikil uppbygging undanfarin ár Meira

Verðbólga Tólf mánaða verðbólga mælist óvænt hærri en spáð var.

Spá nú 6,2% verðbólgu í ágúst

Hagfræðideildir Landsbankans og Íslandsbanka spá 6,2% ársverðbólgu í ágúst. Verðbólga tók óvæntan kipp í júlí og mælist ársverðbólga 6,3% sem er hærra en báðar deildirnar gerðu ráð fyrir. Ársverðbólga mældist 5,8% í síðasta mánuði Meira