Viðskiptablað Miðvikudagur, 31. júlí 2024

Jón Ólafsson, stofnandi Icelandic Glacial, segir margt fram undan.

Tugmilljarða króna fjárfesting að skila sér

Jón Ólafsson, stofnandi Icelandic Glacial, segir stefnt að því að fimmfalda framleiðsluna í Ölfusi. Verksmiðjan framleiði nú 220 þúsund flöskur á dag. Meira

Árni Stefánsson forstjóri Húsasmiðjunnar segir veðrið breyta sölu hjá félaginu yfir sumarið.

Veðrið hefur áhrif á söluna í sumar

Kári Freyr Kristinsson Forstjóri Húsasmiðjunnar segir sumarið hafa verið rólegra en búist var við. Leiðindaveður og hátt vaxtastig hafi áhrif á söluna á einstaklingsmarkaði. Meira

Rachel Reeves fjármálaráðherra Bretlands á blaðamannafundi.

Vill ekki almennt útboð

Rachel Reeves fjármálaráðherra Bretlands segist stefna á að losa um eignarhald ríkisins í Natwest-bankanum á árunum 2025 eða 2026. Hún segist hætt við áform forvera síns um að selja hlutina í almennu útboði vegna þess hve kostnaðarsamt það yrði Meira

Frá vinstri: Anna Björk Sveinsdóttir, Unnur Birgisdóttir, Sveinn Christensen, Björn Christensen, Sigfríður Friðþjófsdóttir, Sigríður Hyldahl Björnsdóttir, Jóhann Birnir Guðmundsson og Jóhann Ingi Jóhannsson.

Eigendaskipti á Kjöthöllinni eftir 80 ára fjölskyldusögu

Óskar Bergsson Bjóða upp á vefverslun, heimsendingarþjónustu og gera tilboð í grillpakka í veislur fyrir viðskiptavini. Meira

Jakob Jakobsson er eini eigandi veitingastaðarins Jómfrúarinnar.

Tekjurnar hækkuðu um 13,5% milli ára

Félagið Jómfrúin veitingahús ehf. hagnaðist um 14,6 milljónir króna árið 2023, samanborið við 10,7 milljóna króna hagnað árið 2022. Rekstrartekjur félagsins á síðasta ári námu 545 milljónum og hækkuðu um 13,5% milli ára Meira

Hjónin Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir opnuðu Landnámssetrið Borgarnesi árið 2006 í samstarfi við Borgarbyggð.

Verri afkoma hjá Landnámssetrinu

Tap Landnámssetursins í Borgarnesi nam í fyrra um 6,3 milljónum króna, samanborið við hagnað upp á um 6,2 milljónir króna árið áður. Viðsnúningurinn á milli ára var þannig neikvæður um rúmar 12 milljónir króna Meira

Daði Kristjánsson, framkvæmdastjóri Visku, segir að vakning hafi átt sér stað með rafmyntir.

Umræða um ­rafmyntir ­jákvæðari

Magdalena Anna Torfadóttir Framkvæmdastjóri Visku segir umsvif bitcoin-kauphallarsjóða hafa undið hratt upp á sig og hraðar tæknibreytingar hafi átt sér stað í heimi rafmynta að undanförnu. Meira

Jón Ólafsson, stofnandi Icelandic Glacial, við verksmiðjuna í Ölfusi.

Tvo daga að framleiða fyrir alla á Íslandi

Baldur Arnarson Athafnamaðurinn Jón Ólafsson áætlar að vatnsverksmiðja Icelandic Glacial í Ölfusi muni framleiða um 80 milljónir eininga í ár. Það gera um 1.538 þúsund flöskur á viku, eða rúmlega 220 þúsund flöskur á dag, allan ársins hring. Fram undan eru framkvæmdir sem munu fimmfalda afkastagetuna en stefnan er að selja vatnið í ríflega 100 löndum árið 2030. Meira

Flaskan er falleg en óvenjuhá og passar kannski ekki í alla vínskápa.

Mikill vill meira

Í grófum dráttum má skipta viskíunnendum í tvo hópa. Annars vegar eru þeir sem vilja viskíið milt og mjúkt, og hins vegar þeir sem vilja mikinn reyk og kraft í hverjum sopa. Sjálfur sveiflast ég á milli þessara fylkinga og finnst það fara eftir… Meira

Íslenskur iðnaður verðmætur en ekki sjálfgefinn

” Verðmætasköpun iðnaðar er umtalsverð en hún nam 884 mö.kr. á síðasta ári sem er um fimmtungur af heildarverðmætasköpun hagkerfisins. Meira

25 ára afmæli ­viðbótarlífeyrissparnaðar

”  „ég er ungur í dag og vil njóta þess að vera ungur og fá sem mest útborgað“ Meira

Mótmælandi traðkar á kosningaplakati Maduros. Það ætti að skýrast á næstu dögum og vikum hvort sósíalistaflokkurinn og herinn ná að halda snauðum og langþreyttum íbúum Venesúela áfram í gíslingu.

Hvernig á að losna við harðstjóra?

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Saígon Erfitt er að sjá hvernig arðrán sósíalista í Venesúela getur viðgengist mikið lengur. Rómanska Ameríka er orðin þreytt á ástandinu og landið allt á suðupunkti. Meira

Ellert Arnarson tekur við starfi fjármálastjóra Amaroq Minerals í næstu viku. Hann sinnti áður ráðgjöf gagnvart félaginu í starfi sínu sem forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar Landsbankans.

Lykilatriði að njóta verkefnanna

Ellert tekur nú um mánaðamótin við starfi fjármálastjóra auðlindafélagsins Amaroq Minerals, eftir að hafa starfað sem forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar Landsbankans sl. tvö ár. Amaroq er sem kunngt er skráð á hlutabréfamarkað í Toronto og London og í íslensku kauphöllinni Meira

Arnar Már Magnússon og Georg Haraldsson hætta hjá Play.

Breytingar hjá Play

Arnar Már Magnússon hefur látið af störfum sem aðstoðarforstjóri og framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs Play. Hann er einn af stofnendum félagsins. Þá hefur Georg Haraldsson látið af störfum sem framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs Meira

Safa Jemai frumkvöðull flutti til Íslands frá Túnis fyrir sex árum.

Mikilvægt að passa upp á kostnaðinn

Magdalena Anna Torfadóttir Frumkvöðullinn Safa ­Jemai kom til landsins frá Túnis fyrir sex árum og hefur síðan þá komið að stofnun fjölda fyrirtækja. Meira

Eamonn Butler hélt erindi á ársfundi Samtaka atvinnulífsins 2018.

Merkilegt rit um skatta

Vonandi erum við fæst að hugsa um skatta alla daga. Það breytir því þó ekki að flest greiðum við einhverja skatta á hverjum degi og fæstir hafa tækifæri til að koma sér hjá því. Benjamin Franklin, einn af stofnendum Bandaríkjanna, hafði sjálfsagt… Meira