Fastir þættir Föstudagur, 2. ágúst 2024

Ekki er sama hvort maður sleppur með e-ð eða sleppur við e-ð. Hið fyrra…

Ekki er sama hvort maður sleppur með e-ð eða sleppur við e-ð. Hið fyrra merkir að komast (naumlega) áfram með e-ð. „Ég vissi ekki hvort ég ætti fyrir helgarinnkaupunum en þegar til kom slapp ég með það sem ég fann í vösunum.“ Hitt merkir … Meira

Hálfvitlaus sögn. A-NS

Norður ♠ D108 ♥ 1062 ♦ 9873 ♣ ÁD10 Vestur ♠ – ♥ ÁG7 ♦ D654 ♣ K98654 Austur ♠ KG975432 ♥ 9 ♦ ÁG ♣ G3 Suður ♠ Á6 ♥ KD8543 ♦ K102 ♣ 72 Suður spilar 5♥ dobluð Meira

Svartur á leik.

Skák

1. e4 c5 2. Rc3 d6 3. Rf3 Rf6 4. h3 a6 5. d3 g6 6. Bg5 Bg7 7. Dd2 h6 8. Be3 Rc6 9. Re2 e5 10. c3 Be6 11. Rg3 Da5 12. Be2 b5 13. 0-0 Hd8 14. Hfd1 d5 15. exd5 Hxd5 16. Bxc5 Rd7 17. Ba3 f5 18. Dc1 Kf7 19 Meira

„Ég ætla að verða hjúkrunarkona“

Álfheiður Árnadóttir er fædd og uppalin á Ólafsfirði á stóru heimili. „Í minningunni var alltaf sól og sumar og maður lék sér í fjörunni og á götunni í brennó, boltaleikjum og að sippa, því það voru svo fáir bílar og lítil umferð Meira

Hallgerður Guðmundsdóttir

100 ára Hallgerður Guðmundsdóttir fagnar í dag aldarafmæli, en hún fæddist 2. ágúst 1924 í Sandvík í Suður-Múlasýslu, nánar tiltekið við Gerpi, austustu bújörð á Íslandi. Hún var skírð 7. október 1926 Meira

Af Jónasi, hagmælsku og forsetatíð Guðna

Þá er forsetatíð Guðna Th. Jóhannessonar lokið. Hann var sjálfum sér líkur, eins og Bjarni Jónsson bendir á, þegar hann hélt síðustu veisluna með fólkinu sem unnið hefur baki brotnu við að bjarga málum í Grindavík, m.a Meira

Ræða íslenska hópa á Facebook

Þór Bæring er þeirrar skoðunar að margir góðir og skemmtilegir hópar séu á Facebook en Bolli segir að um þessar mundir sé einn ákveðinn hópur sem hækkar í hans gleði. Bolli útskýrir að í hópnum Pabbatips séu tugir þúsunda notenda Facebook sem biðja um og gefa ráð tengd föðurhlutverkinu Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 1. ágúst 2024

Fjölskyldan Hjónin með börnum sínum, tengdabörnum og barnabörnum. Á myndina vantar Atla Þór Jónsson.

Fjölhæfi lífskúnstnerinn í Brekkukoti

Þorvaldur Jónsson fæddist 1. ágúst 1949 í gamla skólahúsinu í Reykholti í Borgarfirði. „Ég ólst upp við hefðbundin sveitastörf heima í Reykholti og gekk í barnaskólann að Kleppjárnsreykjum og Héraðsskólann í Reykholti og lauk gagnfræðaprófi… Meira

Ása Helga Hjörleifsdóttir

40 ára Handritshöfundurinn og leikstjórinn Ása Helga Hjörleifsdóttir fæddist í Reykjavík. Hún bjó um tíma sem barn í Chicago í Bandaríkjunum og í Coventry á Englandi og dvaldi síðan eitt ár í Winnipeg þegar hún var 19 ára Meira

Miðvikudagur, 31. júlí 2024

Hjónin Kristín Guðbjörg og Páll Halldór eru samstiga hjón.

Rallý-Palli fæddist með bíladellu

Páll Halldór Halldórsson fæddist á sjúkrahúsinu á Ísafirði en ólst upp í Hnífsdal. „Við erum fjögur systkinin, ég á tvær eldri systur og yngri bróður. Það var hefðbundið heimilishald og mamma var alltaf heima og sá um okkur krakkana og pabbi vann mikið Meira

Synt í þríþraut

Helgi R. Einarsson sendi mér góðan póst í fyrradag þar sem hann segir: Hugurinn er nú í París og ypsílonið er ekki prentvilla: Lystgjörningur í París: Í saurgerla keppendur kroppa og keppnisferilinn toppa er synda þeir þrí- þrautinni í kræsingum franskra koppa Meira

Þriðjudagur, 30. júlí 2024

Gullfoss Herdís er mikið fyrir útivist og dvelur mikið á Móskógum sem þau systkinin eiga, en er hér við Gullfoss.

Félagsmálakona fram í fingurgóma

Herdís fæddist í Reykjavík 30. júlí 1954, en fluttist ung með foreldrum sínum til Sauðárkróks og bjó þar uns hún fór til Reykjavíkur til náms 16 ára gömul. „Sauðárkrókur var lítið þorp í rauninni þegar ég var krakki en fór að vaxa hratt upp úr … Meira

Héðan og þaðan

Ingólfur Ómar sendi mér póst og sagði: Heill og sæll Halldór, ég skrapp austur fyrir fjall um helgina í bústað og það rigndi allan tímann nema á sunnudeginum, þá stytti upp. Ég gerði fyrripart og breytti seinnipartinum sem er skopstæling Meira

Mánudagur, 29. júlí 2024

2024 Hjónin Sigríður og Karl tóku þessa sjálfu þegar þau voru í ferðalagi í Árósum í Danmörku í júní í sumar, en hjónin hafa gaman af því að ferðast.

Alltaf tilgangurinn að fræða fólk

Karl Guðmundur Jeppesen fæddist í Reykjavík 29. júlí 1944 og ólst upp fyrstu fjögur árin á Reynimel í vesturbænum. Þá flutti fjölskyldan inn í Laugarnes og Karl gekk þar í Laugarnesskóla. „Þetta var mikill ævintýraheimur og stutt í stórar… Meira

Ber aldurinn vel

Á Boðnarmiði segir Davíð Hjálmar Haraldsson frá því, að í tilefni 80 ára afmælis síns fór hann í langa og krefjandi gönguferð og er vel kveðið: Ég hef víða vegu tölt, valhoppað og skokkað, stokkið, farið fetið, rölt, fimur skeiðað, brokkað Meira

Laugardagur, 27. júlí 2024

Rauðamelskirkja

Arnarbæli í Ölfusi | Útiguðsþjónusta kl. 14. Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir…

Arnarbæli í Ölfusi | Útiguðsþjónusta kl. 14. Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir þjónar, Kirkjukór Hveragerðis - og Kotstrandarsókna leiðir safnaðarsöng og organisti er Ester Ólafsdóttir. Kirkjukaffi að guðsþjónustu lokinni Meira

2022 Fjölskyldan í Frakklandi í fimmtugsafmæli Viðars Lúðvíkssonar. Fremst f.v.: Anna, Matthildur María, Oscar, Borghildur, Viðar, Hildur. Aftari röð f.v.: Arnhildur Anna, Alfreð Már, Hildur Theodóra, Viðar Snær, Styrmir Camilo, Lúðvík, Andri Mateo, Lúðvík Orri. Á myndina vantar Stefán Brodda og Önnu Láru. Úlfhildur Edda er ófædd þegar myndin er tekin.

Mikilvægt að halda í forvitnina

Lúðvík fæddist 28. júlí 1944 á Breiðabólsstað á Síðu þar sem faðir hans var héraðslæknir og ólst þar upp til eins árs aldurs. „Þá fóru foreldrar mínir til Svíþjóðar þar sem pabbi fór í sérnám í tvö ár, var ég á meðan hjá afa og ömmu á… Meira

Systur Þórhalla Mjöll og Rakel Sif.

Þórhalla Mjöll Magnúsdóttir og Rakel Sif Magnúsdóttir

30 ára Tvíburasysturnar Þórhalla Mjöll og Rakel Sif fæddust 27. júlí 1994. Þær ólust upp í Vesturbæ Reykjavíkur og gengu í Melaskóla og Hagaskóla. Þegar kom að vali á framhaldsskóla fóru þær sínar eigin leiðir en enduðu báðar í heilbrigðisgeiranum Meira

Ekki ný bóla

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð: Kennd við tísku einatt er, engin prýði á vanga mér. Í Skagafirði skáldsins jörð, skammarstrik með henni gjörð. Lausnarorðið er Bóla, segir Úlfar Guðmundsson: Tískubóla stendur stutt Meira