Fréttir Föstudagur, 2. ágúst 2024

Söguleg stund Halla Tómasdóttir, nýr forseti, og eiginmaður hennar Björn Skúlason fóru fram á svalir Alþingis og minntust fósturjarðarinnar í gær. Halla er 55 ára gömul. Hún er sjöundi forseti lýðveldisins og önnur konan til að gegna embættinu. Fyrst kvenna var Vigdís Finnbogadóttir en hún átti ekki maka á meðan hún var í embætti og er Björn því fyrsti forsetaherrann.

Halla sjöundi forseti lýðveldisins

Halla Tómasdóttir tók við embætti forseta Íslands í gær • Önnur konan til að gegna embættinu • Fjórfalt húrra fyrir Íslandi á Austurvelli • Vill sjá íslensku þjóðina leita nýrra leiða til að takast á við samfélagsmál Meira

Viðtal Farið er um víðan völl í nýjasta þætti Dagmála.

Nafnabreytingin afar óheppileg

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra skilur vel af hverju nafnabreyting afbrotamanns kemur fólki spánskt fyrir sjónir. Í nýjasta þætti Dagmála er hún spurð út í nafnabreytingu afbrotamannsins Mohamad Kourani, sem breytti nafninu sínu í Mohamad Th Meira

Jón Gunnarsson

Telur ummæli Helga ekki alvarleg

Fyrrverandi dómsmálaráðherra telur ekki ástæðu til að ganga svo hart fram gagnvart Helga Magnúsi að víkja honum úr starfi • Hafna eigi erindi ríkissaksóknara • Menn gæti að því hvað þeir segja Meira

Alþingi Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri Alþingis rétti Höllu penna til að skrifa undir drengskaparheit.

„Með hjartað fullt af þakklæti“

Halla Tómasdóttir skrifaði undir drengskaparheit • Talaði um nýsköpun, listir og íþróttir Meira

Bless! Fráfarandi forseti var glaður í bragði er hann mætti í þinghúsið.

Birti til þegar Halla varð forseti

Íslendingar tóku fagnandi á móti nýjum þjóðhöfðingja • Hundruð mættu Austurvöll til að fylgjast með Höllu Tómasdóttur taka formlega við embætti • Tóku fjórfalt húrra fyrir fósturjörðina Meira

Áfengissala eykst umtalsvert vikuna fyrir verslunarmannahelgina.

Söluhæsta vika ársins ár hvert

Vikan fyrir verslunarmannahelgina er ein söluhæsta vika ársins hjá Vínbúðinni, ásamt dögunum fyrir jól og áramót, en salan í þessari viku er að jafnaði sex sinnum meiri en í hefðbundinni sumarviku. Þó hefur vikan í ár farið hægar af stað en í fyrra Meira

Hægst hefur á sölu nýrra bíla.

Samdráttur í nýskráningu bíla

Bílaleigur halda að sér höndum • Rafbílar vinsælir, en salan minnkað Meira

Jöklulax Bretinn Richard Lam með fallegan lax úr Hofteigsbreiðu.

Góð laxveiði í ám í Húnavatnssýslu

Bjartsýni á gott gengi í Jöklu • Ólíklegt að fari á yfirfall Meira

Ferðamenn Reynt er að takmarka fjölda svo töfrar Grímseyjar hverfi ekki.

Ferðamönnum og lunda fjölgar

Ferðamannastraumurinn til Grímseyjar hefur aukist á undanförnum árum. Halla Ingólfsdóttir, formaður Hverfisráðs Grímseyjar, segir að sumarið hvað varðar ferðaþjónustu sé búið að vera mjög gott þrátt fyrir breytta ferðahegðun, þar sem fólk bókar núna með minni fyrirvara en áður Meira

Kjartan Magnússon

Klúður og fjáraustur í framkvæmdum

Segir framkvæmdir við Brákarborg minna á braggamálið og rannsaka þurfi hvað fór úrskeiðis Meira

Verðlaunaleikskóli Dagur B. Eggertsson lyftir grænu skóflunni er hann tók við viðurkenningu, fyrir framúrskarandi vistvænar og sjálfbærar áherslur.

Leikskóli ónothæfur eftir tvö ár

Deildarstjóri leikskólans gagnrýndi borgarstjórann fyrir að taka við viðurkenningu fyrir óklárað hús l  Tveimur árum síðar hefur skólanum verið lokað vegna galla l  Leikskólabörn verða send í Ármúlann   Meira

Hvalkjöt Gestir á veitingahúsi í Sinonoseki í Japan snæða hvalkjöt.

Japanar boða langreyðaveiðar

Japönsk stjórnvöld hafa ákveðið að færa út kvíarnar í hvalveiðum og heimilað að veiddar verði allt að 59 langreyðar á þessu ári í japönsku efnahagslögsögunni. Til þessa hafa japönsk hvalveiðiskip veitt hrefnu, sandreyði og skorureyði Meira

Teheran Khamenei æðstiklerkur leiddi bænastund yfir kistum hinna föllnu.

Munu svara árásunum

Fjölmenni syrgði Haniyeh í opinberri útför hans í Teheran • Íranar ræða við bandamenn sína • Staðfesta andlát Deifs Meira

Paul Whelan

Gershkovich látinn laus í fangaskiptum

Bandaríski blaðamaðurinn Evan Gershkovich og bresk-bandaríski fyrrum hermaðurinn Paul Whelan voru meðal 24 fanga sem sleppt var úr haldi í fangaskiptum Rússa og nokkurra vestrænna ríkja í gær. Tyrkneska leyniþjónustan hafði milligöngu um fangaskiptin Meira

Einu skrefi nær kvikuhlaupi eða gosi

Vísbendingar eru um að næstu umbrot á svæðinu við Sundhnúkagíga séu skammt undan. Benedikt Gunnar Ófeigsson, fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofu Íslands, segir skjálftavirkni háa og hægt vaxandi ef samanburður sé gerður milli vikna Meira

Þingeyri Þingeyrarlaug var byggð 1995 og er innilaug. Hildur segir laugina hafa komið þeim báðum hvað mest á óvart af öllum laugum á landinu.

Lífsgæði að geta alltaf farið í sund

Eiga aðeins eftir að heimsækja eina sundlaug á landinu Meira