Menning Föstudagur, 2. ágúst 2024

Mannréttindi Gleðigangan er hápunktur Hinsegin daga. Hér má sjá gesti og gleðigöngufólk í miðbænum árið 2008.

Alltaf þörf á baráttu

Hinsegin dagar hefjast 6. ágúst • Búist við um 100 þúsund manns í miðbænum þegar Gleðigangan fer fram • Sífellt yngra fólk að koma út úr skápnum, segir formaður Hinsegin daga Meira

Stjóri Hrafnhildur Helgadóttir.

Rúlletta – Rúllu­terta á Hjalteyri

Rúlletta – Rúlluterta nefnist sýning sem opnuð verður í Verksmiðjunni á Hjalteyri á morgun, laugardag, kl. 14. Þar sýna Alda Ægisdóttir, Axel Frans Gústavsson, Bjartur Elí Ragnarsson, Elín Elísabet Einarsdóttir, Gabriel Backman Waltersson, Hekla… Meira

Afstaða „Leikhópurinn dregur upp ansi skýrar og skemmtilegar myndir af þessum týpum og vandræðagangi þeirra.“

Gleymdu ekki þínum minnsta bróður

Háskólabíó Undir ★★★½· Höfundur og leikstjóri: Adolf Smári Unnarsson. Tónlist: Ronja Jóhannsdóttir. Ljós og tæknilegar útfærslur: Magnús Thorlacius. Leikendur: Berglind Halla Elíasdóttir, Björk Guðmundsdóttir, Fjölnir Gíslason, Jökull Smári Jakobsson, Vigdís Halla Birgisdóttir. Afturámóti frumsýndi í Háskólabíói fimmtudaginn 18. júlí 2024. Meira

Þjóðarleiðtogar Á sýningunni má sjá portrett af m.a. Pútín og Biden.

Stríðsfórnarlömb í Alþýðuhúsinu

Stríðsfórnarlömb nefnist sýning sem Hallgrímur Helgason opnar í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði, á morgun kl. 14. „Undanfarið höfum við lifað með nýrri viðbót við hversdaginn: Dagleg stríðsmorð í okkar álfu Meira

Anna Jóa

Sýningin Himna opnuð hjá SÍM Gallery

Myndlistarsýningin Himna verður opnuð í SÍM ­Gallery við Hafnarstræti 16 á morgun, laugardag, klukkan 14. „Á sýningunni eru verk eftir Önnu Jóa, Huldu Ágústsdóttur og Ragnheiði Guðbjargar Hrafnkelsdóttur Meira

Þríeyki Ívar Helgason, Óskar Pétursson og Eyþór Ingi Jónsson.

Óskalagatónleikarnir í Akureyrarkirkju

Söngvararnir Óskar Pétursson og Ívar Helgason og hljóðfæraleikarinn Eyþór Ingi Jónsson halda óskalagatónleika í Akureyrarkirkju í kvöld kl. 20. „Vinirnir þrír vinna náið saman allt árið, oftast við erfiðar aðstæður en um verslunarmannahelgi á… Meira

Vinsæl Simone Biles er fremst í flokki.

Fimleikaveisla á Ólympíuleikunum

Ólympíuleikarnir eru í fullum gangi á RÚV og ef þú misstir af úrslitum í fjölþraut kvenna í fimleikum þá mæli ég með því að horfa á endursýninguna því þetta er án efa ein allra skemmtilegasta íþróttin á leikunum Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 1. ágúst 2024

Tískuunnandi Matthea Lára Pedersen hefur alla tíð haft mikinn áhuga á tísku.

„Að búa í stórborg eins og Lundúnum veitir mér mikinn innblástur“

Matthea Lára Pedersen er 24 ára dansari, pílateskennari og tískuunnandi og er búsett í Lundúnum. Matthea hefur verið búsett erlendis síðastliðin átta ár og ferðast vítt og breitt um heiminn, en hún hefur sótt tískuinnblástur frá mismunandi löndum sem hefur haft mikil áhrif á og mótað fatastíl hennar. Meira

Þaulreyndur Magnús Kjartan stýrði fyrst brekkusöngnum árið 2021 og verður nú forsöngvari í fjórða skipti.

„Lífið er núna og lífið er yndislegt“

Magnús Kjartan hélt að hann myndi ekki syngja meira á tónleikum í ár þegar hann greindist með hvítblæði í febrúar. Kveðst hann því þakklátur fyrir að geta stýrt brekkusöng á Þjóðhátíð um helgina. Meira

Kveðjustund „Ég vona að mér hafi tekist að vekja lesendur til umhugsunar með bókunum,“ segir Adler-Olsen.

Hverjum er hægt að treysta?

Sjö fermetrar með lás er tíunda og síðasta bók Jussis Adler-Olsen í bókaflokknum um Deild Q • Bókin kom nýverið út í íslenskri þýðingu • „Sögupersónurnar verða ætíð mér við hlið“ Meira

Tónleikar Mugison kemur fram á sérstökum afmælistónleikum í Staðarkirkju miðvikudaginn 7. ágúst kl. 20.

Hátíðin Act alone haldin í 20. sinn

Leiklistar- og listahátíðin Act alone verður haldin 20. árið í röð dagana 7. til 10. ágúst á Suðureyri. „Í tilefni af 20 ára afmæli Act alone hefur hátíðin verið lengd um einn dag og stendur því hið einstaka stuð yfir í fjóra daga Meira

Tumi Magnússon (f. 1957) Bráðið plast & bráðið smjör, 1994 Olíumálverk, 200 x 180,5 cm

Samspil lita

Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Listasafnið er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við Listasafn Íslands. Meira

Tenór Rússneski tenórinn Lemeshev í hlutverki sínu sem Lenskí í óperunni Évgení Onegin eftir Tsjaíkovskíj sem samin er við ljóðasögu eftir Púshkin.

„Söngvari ástarinnar, söngvari harmsins!“

Rússneski tenórinn Lemeshev var þekktur fyrir vinnusemi og alúð við þau verkefni sem hann tók sér fyrir hendur hverju sinni. Meira

Eitt æviár Verk Onda nefnist „2012“ og samanstendur af kassettum, en hann tók upp daglega í heilt ár. Í Nýlistasafninu hefur áhorfandinn ekki aðgang að hljóðupptökunum og þarf því að ímynda sér heiminn sem fyrir augu ber.

Þegar þú hleypur í snjógalla

Nýlistasafnið Rás ★★★½· Sýnendur: Aki Onda, Ásta Fanney Sigurðardóttir, Hildur Elísa Jónsdóttir og Logi Leó Gunnarsson. Sýningarstjórar: Sunna Ástþórsdóttir og Þorsteinn Eyfjörð. Sýningin stendur til 4. ágúst og er opin frá miðvikudegi til sunnudags milli kl. 12 og 18. Meira

Viska Guðbergur hefur margt til síns máls.

Ekki vera enn einn einnota gesturinn

Viðhorf til sjónvarpsgláps geta verið af ólíkum toga. Flestir líta niður á heilalaust Netflix-gláp en sitja þó sem fastast fyrir framan skjáinn öll kvöld. Guðbergur Bergsson var orðheppinn og líflegur rithöfundur sem má ekki gleymast Meira

Miðvikudagur, 31. júlí 2024

Óperusöngur „Draumurinn er alltaf að koma til Íslands og syngja þar,“ segir Harpa Ósk.

„Ég varð að láta á þetta reyna“

Sópransöngkonan Harpa Ósk ráðin við óperuhúsið í Basel • Lauk nýverið meistaranámi í söng í München • Syngur hlutverk Garðabrúðu í söngleiknum Into the Woods eftir Sondheim í haust Meira

Kynjapólitík Bergur Þór Ingólfsson segir bullandi kynjapólitík í verki sínu.

Leikrit um Orleans endaði í Hveragerði

Leikritið Ég er ekki Jóhanna af Örk sýnt í Háskólabíói Meira

Mýrarstúlkan Elly Griffiths hefur skrifað kósí-krimma með alvarlegu ívafi.

Villst af leið

Glæpasaga Mýrarstúlkan ★★★½· Eftir Elly Griffiths. Eyrún Edda Hjörleifsdóttir þýddi. Vaka-Helgafell, 2024. Kilja, 325 bls. Meira

Þriðjudagur, 30. júlí 2024

Áfangi „Skólinn er mjög virtur og fyrsti háskólinn í Englandi til að bjóða upp á meistaranám í ritlist,“ segir Karítas sem nýlega útskrifaðist sem doktor í ritlist frá University of East Anglia.

Sú fyrsta með doktorspróf í ritlist

Rannsakaði upplifun þeirra sem snúa aftur til síns heima eftir langa fjarveru • Nýtti eigin reynslu í náminu • Ýmis útgáfuverkefni á döfinni • Draumurinn að skrifa, rannsaka og kenna Meira

Tilþrif Mikið hefur verið fjallað um uppfærslu Þorleifs Arnar Arnarssonar á óperunni Tristan og Ísold í Bayreuth.

Rýnar finna kost og löst

Gagnrýnendur ekki á eitt sáttir um uppfærslu Þorleifs Arnar Arnarssonar á Tristan og Ísold • Áhrifaríkt, segir einn, en annar segir ástríður strikaðar út Meira

Mánudagur, 29. júlí 2024

Barátta Sigurrós Þorgrímsdóttir rekur sögu ömmu sinnar, Katrínar Pálsdóttur, í bókinni Katrín – málsvari mæðra.

Skömmin að segja sig til sveitar

Bókarkafli Katrín Pálsdóttir var baráttukona fyrir bættum kjörum og aðbúnaði almennings og þá ekki sít barna og kvenna. Í bókinni Katrín – málsvari mæðra rekur Sigurrós Þorgrímsdóttir sögu hennar. Meira

Tvíeyki Deadpool og Jarfi, leiknir af Ryan Reynolds og Hugh Jackman, í kvikmyndinni Deadpool & Wolverine sem frumsýnd var hérlendis í síðustu viku.

Dauðlaugur og Jarfi koma til bjargar

Sambíóin, Smárabíó og Laugarásbíó Deadpool & Wolverine ★★★½· Leikstjórn: Shawn Levy. Handrit: Ryan Reynolds, Rhett Reese, Shawn Levy, Wendy Molyneux og Lizzie Molyneux-Logelin. Aðalleikarar: Ryan Reynolds, Hugh Jackman, Emma Corrin og Matthew Macfadyen. Bandaríkin, 2024. 128 mín. Meira

Laugardagur, 27. júlí 2024

Fossar „Ég vildi taka fossana úr hinu venjulega samhengi, gera eitthvað annað úr þeim,“ segir Tumi Magnússon myndlistarmaður sem sýnir stórbrotið verk í Listasafni Íslands.

Listrænn hversdagsleiki fossa

Í vídeó- og hljóðinnsetningu í Listasafni Íslands stillir Tumi Magnússon upp hæstu fossum á landinu og smásprænum • Vildi nota fossa sem hversdagslega hluti • Vatnið fellur lárétt Meira

Hafsglóð Færeyingur nýtur G! hátíðarinnar í Götu.

Skrímsl, menn og Færeyjafreyjur

G! tónlistarhátíðin var fyrsta útitónleikahátíðin í Færeyjum og hófst hún árið 2002. Hún er fyrir löngu orðin einn af hornsteinum menningarlífs eyjanna og sótti pistilritari hana heim síðustu helgi. Meira

Tákn Að mati rýnis er það í raun ótrúlegt að leikstjóranum takist á sama tíma bæði að segja of mikið og of lítið.

Djöflagangur í skotunum

Sambíóin, Laugarásbíó og Smárabíó Longlegs / Langleggur ★★★½· Leikstjórn: Oz Perkins. Handrit: Oz Perkins. Aðalleikarar: Maika Monroe, Nicolas Cage, Blair Underwood og Alicia Witt. Kanada og Bandaríkin, 2024. 91 mín. Meira

Háskaleikur „Þetta var líf og dauði í hjarta leikstjórans,“ segir leikstjórinn um uppákomu á frumsýningunni.

Á mörkum draums og veruleika

Tristan og Ísold í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar frumsýnd á Bayreuth-hátíðinni í Þýskalandi • Ólafur Kjartan Sigurðarson syngur hlutverk Kurwenals • Rjómi óperuheimsins Meira