Ritstjórnargreinar Föstudagur, 2. ágúst 2024

Sveinn Rúnar Hauksson

Harmur vegna höfuðpaurs Hamas

Viðbrögð við vígi Ismails Hanyeh eru með ýmsu móti, en í fréttum er iðulega talað um hann sem „stjórnmálaleiðtoga Hamas“ líkt og hann hafi haft lýðræðislegt umboð. Hamas hafa haldið Gasa í heljargreipum án kosninga allt frá 2006 Meira

Sakir saksóknara

Sakir saksóknara

Óvarleg varnaðarorð má ekki þagga Meira

Verslunarmannahelgi

Verslunarmannahelgi

Aðgát skal höfð um eina mestu ferðahelgi ársins Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 1. ágúst 2024

Guðmundur Ingi Guðbrandsson

Verslunarmönnum kennt um verðbólgu

Leiðari Viðskiptablaðsins fjallar um kaldar kveðjur Guðmundar Inga Guðbrandssonar, ráðherra og formanns Vinstri grænna, til verslunarmanna í aðdraganda frídags þeirra. Hann kenni versluninni um þráláta verðbólgu, hún leggi ekki sitt af mörkum – ólíkt verkalýðshreyfingu og aðhaldssamri ríkisstjórn! Meira

Forsetaskipti

Forsetaskipti

Forsetaembættinu fylgja ríkar skyldur við þjóðina Meira

Miðvikudagur, 31. júlí 2024

Sigríður Friðjónsdóttir

Má ekki segja satt?

Ýmsir hafa furðað sig á að Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari hafi óskað eftir að Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra leysi Helga Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknara frá störfum eftir kröfu fámennra, en háværra, félagasamtaka. Páll Vilhjálmsson skrifar um þetta: „Með ósk um að Helgi Magnús verði leystur frá störfum ýjar Sigríður ríkissaksóknari að vanhæfi þeirra sem upplýsa almenning um að innflytjendur og hælisleitendur eru ekki allt fróm fermingarbörn. Meira

Metið sem stendur

Metið sem stendur

Skýfall sem var sérlega tímabært Meira

Bætist í peningahítina

Bætist í peningahítina

Reikningsvilla út af torfþaki kostar tugi milljóna Meira

Þriðjudagur, 30. júlí 2024

Halla Tómasdóttir

Mikilvæg fordæmi göfugrar yfirstéttar

Nokkurt fjaðrafok varð vegna bílakaupa tilvonandi forsetahjóna, aðallega þó vegna þess að umboðið birti mynd af bílnum og stoltum, nýbökuðum eigendum hans; í óleyfi að virðist. Meira

Mótmæli og mönnun lögreglu

Mótmæli og mönnun lögreglu

Aukin harka í mótmælum er engum málstað til framdráttar Meira

Trump og Ísland

Trump og Ísland

Stóra landið og það litla eiga langa sögu Meira

Mánudagur, 29. júlí 2024

Ólöf Ragnarsdóttir fréttamaður.

Vinstriöfgamenn finnast í Efstaleiti

Mörgum brá við víðtæk skemmdarverk í Frakklandi til þess að trufla Ólympíuleikana og valda enn meiri glundroða í landinu en jafnvel Macron Frakklandsforseta hefur tekist. Meira

Venesúela á krossgötum

Venesúela á krossgötum

Afdrifarík úrslit og eftirmál kosninga í vændum Meira

Inngilding og storkun

Inngilding og storkun

Umdeildanleg opnunarathöfn Ólympíuleika Meira

Laugardagur, 27. júlí 2024

Bjarni Jónsson

Lausatök í ríkisútgjöldum

Bygging glæsilegrar Hornafjarðarbrúar er langt komin og verður brúin mikil samgöngubót. Brúarsmíðin hófst fyrir tveimur árum og á að ljúka undir lok næsta árs, líkt og fram kom í umfjöllun Morgunblaðsins á dögunum, þar sem sjá mátti um hve mikið mannvirki er að ræða. Meira

Ólympíuleikar settir

Ólympíuleikar settir

Á kaldrifjuðum tímum á ólympíuandinn fullt erindi Meira

Horft á Keili úr Hvassahrauni.

Nýr leikari, sömu brögðin

Bandarísk stjórnmál urðu skyndilega allt önnur en nokkur hafði gert ráð fyrir, ef að til að mynda sé horft til síðustu áramóta. Meira