Viðskipti Föstudagur, 2. ágúst 2024

Andrew Bailey

Óeining um lækkun vaxta Englandsbanka

Englandsbanki lækkaði stýrivexti í gær úr 5,25% í 5,0%. Stýrivextirnir voru þeir hæstu sem höfðu verið í Bretlandi í 16 ár en vaxtalækkunin er sú fyrsta síðan í mars 2020 þegar heimsfaraldur covid-19 braust út Meira

Ferðaþjónusta Hnúfubakur að leika listir sínar fyrir hvalaunnendur sem vafalaust margir ferðamenn eru.

Færri fara að sjá hvalina

Bókunum í hvalaskoðun fækkaði um 10-15% í sumar • Fyrri helmingur ársins var góður • Segja færri ferðamenn á ferðinni • Hafa mestar áhyggjur af vetrinum Meira

Kólnun Íslandsbanki spáir því að kólnunin verði þó ekki fram úr hófi.

Segja kólnun blasa við í hagkerfinu

Vísbendingum um kólnun hagkerfisins hefur fjölgað nokkuð það sem af er sumri. Þetta kemur fram í nýrri greiningu frá Íslandsbanka. Þar segir að kólnunin sem um ræðir sé af tvennum toga. Í fyrsta lagi hefur útflutningur þjónustu og vöru minni meðbyr… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 1. ágúst 2024

Menntun Áslaug Arna er háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

Munur á menntun eftir búsetu

Mikill munur á menntunarstigi ungs fólks eftir búsetu og kyni • Hvatar innleiddir til að auka framboð háskólanáms á landsbyggðinni • Menntun eigi að stuðla að samkeppnishæfni og verðmætasköpun Meira

Þriðjudagur, 30. júlí 2024

<strong></strong>Ríkisvaldið<strong> </strong>Forsvarsmaður útboðsþjónustu segir að ríkið eigi ekki að vera ráðandi aðili á útboðsmarkaði.

Lítil samkeppni á útboðsmarkaði

Telur að lagabreytingar muni ekki breyta opinberum útboðum • Einokunarstaða Ríkiskaupa færð annað • Kvartað undan ummælum Ríkiskaupa • Stofnanir á Norðurlöndum ekki í samkeppni við einkaaðila Meira

Smitten færir tekjur milli landa

Rekstrartekjur stefnumóta­appsins Smitten hækkuðu um 887% milli áranna 2022 og 2023. Námu tekjurnar 1,2 ­milljörðum króna á síðasta ári en 125 milljónum króna árið áður. Hagnaður félagsins nam 337 milljónum á síðasta ári en tapið árið áður nam 259 milljónum Meira

Mánudagur, 29. júlí 2024

Vinveittur Trump virðist hafa snúist hugur þegar kemur að rafmyntum og vill nú allt fyrir rafmyntageirann gera.

Vill að Bandaríkin taki forystu í rafmyntum

Trump lofar rafmynta-gjaldeyrisforða og betri lagaramma Meira

Útgjöld Yellen segir loftslagsverkefnum fylgja efnahagslegir kostir.

Þurfi 3.000 milljarða dala árlega

Janet Yellen, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, áætlar að það verkefni að draga úr kolefnislosun alþjóðahagkerfisins kalli á 3.000 milljarða dala fjárfestingu árlega fram til 2050. Er það langtum hærri upphæð en varið er til losunar- og loftslagsverkefna í dag Meira

Laugardagur, 27. júlí 2024

Ferðaleiga<strong> </strong>Mörgum erlendum ferðamönnum hugnast að leigja bíla sem eru útbúnir með gistiaðstöðu.

Góð staða hjá ferðabílaleigum

Ferðabílaleigur sáttar við sumarið • Litlar breytingar milli ára • Búið að vera mikið að gera • Vel bókað og lítið um afbókanir • Þurfa að hafa fyrir hlutunum Meira