Umræðan Laugardagur, 3. ágúst 2024

Hanna Katrín Friðriksson

Við erum sterkari saman

Við höfum beðið í heil 50 ár eftir því að fá fulla aðild að Norðurlandaráði og nú er þolinmæðin á þrotum. Svona hljóðuðu skilaboðin frá Aksel V. Johannesen lögmanni Færeyja í setningarræðu hans á færeyska þinginu í síðustu viku Meira

Jón Gunnarsson

Samgöngumál í algerum ólestri

Uppbygging samgöngukerfisins um allt land verður að vera í forgangi á næstu árum, ef ekki þá blasir við algjört öngþveiti. Meira

Uppreisnin í Varsjá 1944

Böðullinn drepur tvisvar, fyrst með byssukúlunni, síðan með þögninni, sagði Elie Wiesel. Því skiptir máli að halda á lofti minningunni um fórnarlömb alræðisstefnunnar, nasisma og kommúnisma. Eitt áhrifamesta safn, sem ég hef komið í, er í Varsjá Meira

Björn Bjarnason

Eigin stjórnlög í 150 ár

Sé litið eina og hálfa öld til baka er þjóðfélagsumgjörðin allt önnur en þjóðlífið ber kunnuglegan blæ í litríkum frásögnum. Meira

Málverk Rembrandts frá 1653 af Aristótelesi við styttu af Hómer (eða af hugmyndinni um Hómer), nú á Metropolitansafninu í New York.

Uppruni orðlistarinnar

Um þessar mundir er öld liðin frá því að Milman Parry, sem kallaður er Darwin Hómersfræðanna , var að hefja doktorsnám við Sorbonneháskóla í París. Þar þróaði hann áfram hugmynd sína úr meistararitgerð frá Berkeley um hið munnlega skáld Meira

Stöðumynd 4

Óbeislað hugmyndaflug

Greinarhöfundur telur sig svona almennt séð hafa nokkuð góða yfirsýn yfir skáksöguna og merkar skákir fremstu meistara. En um daginn rakst ég á viðureign sem hafði farið fram hjá mér og mig rak eiginlega í rogastans eftir yfirferð Meira

Eiríkur Þorsteinsson

Ferskir vindar blása um vindmyllur úr timbri

Vindurinn sem blæs um vindmyllur framtíðar hér á landi þarf að snúa myllum sem hafa lágt CO 2 -fótspor. Timburmyllur hafa það. Meira

Koma Kristjáns 9. til Reykjavíkur.

150 ár frá þjóðhátíðinni 1874, fyrstu stjórnarskránni og fyrstu heimsókn Danakonungs

Mikilvægt er að minnast fyrstu stjórnarskrárinnar sem tók gildi á 1000 ára afmælisárinu þegar þjóðin hélt sína fyrstu þjóðhátíð 1874, nú þegar 150 ár eru liðin frá henni. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 2. ágúst 2024

Ásthildur Lóa Þórsdóttir

Hinn upplogni stöðugleiki

Íslendingar hafa um árabil búið við upploginn „verðstöðugleika“ fjórflokksins. Þrír þeirra eru í ríkisstjórn núna og hugsanlega mun sá fjórði leiða næstu ríkisstjórn og sennilega kippa einum eða tveimur hinna með sér í hana Meira

Jóhann J. Ólafsson

Bætum hag hinna verst settu í þjóðfélaginu

Er ekki rétt að bæta hlut þeirra sem bágir standa með ákvörðun um að verulegum hluta af opinberum eignum skuli deilt til efnaminni landsmanna og þannig fenginn meiri jöfnuður og víðari valddreifing? Meira

Ólafur Elínarson

Samtal um Coda Terminal

Samskipti hafa verið góð við hagaðila, einstaklinga og samtök sem hafa tekið þátt og sett sig vel inn í verkefnið og komið með góðar ábendingar. Meira

Tryggvi V. Líndal

Minnkandi samfélagsþrýstingur?

Aukið aðgengi að æðri menntun og háskólagráðum almennt minnkar vægi sérfræðimenntunar og sérfræðistarfa í huga fólks, þannig að minni álitshnekkir verður líka af því að sleppa slíku kapphlaupi. Meira

Sigurbjörn Þorkelsson

Bæn fyrir forseta Íslands

Blessaðu forseta Íslands og fjölskyldu hennar. Blessaðu landið okkar gjöfula, þjóðina okkar dýrmætu og allt hið góða sem við getum haft fram að færa. Meira

Fimmtudagur, 1. ágúst 2024

Bergþór Ólason

Torfþak ríður fyrrverandi hjálpartækjabúð að fullu

Ótrúlegt rugl hefur verið viðvarandi við stjórn Reykjavíkurborgar um langa hríð. Þá gildir einu hvort horft er til fjárhagslegra þátta, skipulags eða almennrar þjónustu við íbúa og umhirðu borgarsvæða Meira

Berglind Ósk Guðmundsdóttir

Kerfið sem át einstaklinginn

Hér virðist sem um 1.000 skjólstæðingar séu algjört aukaatriði í skipulagi þjónustunnar sem er miðuð að kerfinu en ekki einstaklingunum. Meira

Kjartan Magnússon

Góða umferðarhelgi!

Fjölgun alvarlegra umferðarslysa er uggvænleg og grípa verður til aðgerða til að stemma stigu við henni. Meira

Miðvikudagur, 31. júlí 2024

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Hlæjandi konur

Hlátur er stysta leiðin á milli fólks, stendur á segli sem samstarfskona gaf mér fyrir löngu. Skilaboðin hef ég fyrir augunum í eldhúsinu. Þau eru holl áminning um einföld sannindi. Hláturinn tengir okkur við annað fólk en líka við kjarnann í okkur sjálfum Meira

Óli Björn Kárason

Pólitísk skáldsaga sem skrifar sig sjálf

Svo gæti farið að úrslit kosninganna í nóvember ráðist fyrst og síðast af óvinsældum frambjóðenda. Mislíkar kjósendum meira Harris en Trump eða öfugt? Meira

Jón Sigurgeirsson

Friðsemd Kína kemur á óvart

Gerir Kína ekki kröfur til yfirráða yfir Kínahafi langt umfram heimildir í alþjóðalögum? Kemur Kína ekki í veg fyrir að þjóðir heims viðurkenni sjálfstæði Taívans? Meira

Ole Anton Bieltvedt

Hávaxtastefnan tvíeggjað sverð og alvarlegur misréttisvaldur

Vaxtahækkanir Seðlabanka virkuðu því ekki á nokkurn hátt til að draga úr verðhækkunaröldunni, heldur juku þær vandann. Voru olía á eldinn. Meira

Þriðjudagur, 30. júlí 2024

Ragnar Sigurðsson

Aukið vald heim í hérað

Við þurfum að leita allra leiða til að styrkja lýðræði á Íslandi og dreifa valdi í samfélaginu. Í nútímastjórnsýslu er aukin áhersla á nálægðarreglu. Hún mælir fyrir um að æðra stjórnvald geti eingöngu aðhafst í þeim atriðum þar sem annað stjórnvald … Meira

Jóhann J. Ólafsson

Frelsi og lýðræði

Til þess að draga úr misnotkun ríkisvaldsins hafa menn sett sér stjórnarskrá sem löggjafinn verður að lúta og getur ekki farið gegn. Ekki er hægt að breyta stjórnarskránni nema eftir sérstaklega ströngum reglum stjórnarskrárinnar sjálfrar. Meira

Þorgeir Eyjólfsson

Kári tekur undir kröfu um rannsókn

Að í ritstjórnargrein Mbl. sé kallað eftir rannsókn og að Kári Stefánsson taki kröftuglega undir hlýtur að leiða til jákvæðra viðbragða stjórnvalda. Meira

Bjarni Gunnarsson

Hvert erum við að fara í vaxtamálum?

Verðbólga er ekki eingöngu vegna innlendrar ofnotkunar, heldur erum við að flytja inn verðbólgu í stórum stíl … Meira

Guðmundur Karl Jónsson

Tenging Reykhóla við Vesturbyggð

Eftir standa tveir þröskuldar, sem eru Dynjandisheiði og Klettsháls. Meira

Elinóra Inga Sigurðardóttir

Ný sköpun skóla

Núverandi skólakerfi er úr sér gengið eins og það er. Við þurfum nýja hugsun, nýtt vinnulag. Meira

Mánudagur, 29. júlí 2024

Svandís Svavarsdóttir

Komum heil heim

Margir landsmenn eru nú í sumarleyfum og á faraldsfæti. Mörg okkar ferðast innanlands, njóta landslags, náttúru og fjölbreyttra byggðarlaga um allt land; til dæmis gangandi, hjólandi eða keyrandi. Mikilvægt er að við förum öll varlega á þessum ferðum og drögum þannig úr líkum á slysum Meira

Bjørn Lomborg

Þessi alheimska samstaða var aðeins tíbrá

Rík lönd þurfa að vakna og hætta blóðtöku billjóna dala til sjálfskipaðrar loftslagsstefnu sem fáir munu fylgja en margir hlæja að. Meira

Aukin hætta við Svartsengi er á ábyrgð stjórnvalda

Óreistur varnargarður í norður frá Sýlingarfelli er besta leiðin til að verja Svartsengi segja sérfræðingar. Gífurlegt hagsmunamál. Meira