Fastir þættir Þriðjudagur, 6. ágúst 2024

Hvítur á leik

Skák

Staðan kom upp í áskorendaflokki Skákþings Íslands sem lauk í byrjun júní síðastliðins í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12. Arnar Milutin Heiðarsson (2.085) hafði hvítt gegn Markúsi Orra Jóhannssyni (1.847) Meira

Litli fingurinn. V-Enginn

Norður ♠ G64 ♥ G1093 ♦ ÁD43 ♣ G5 Vestur ♠ 1093 ♥ 42 ♦ 952 ♣ ÁD962 Austur ♠ K752 ♥ KD6 ♦ 87 ♣ 10873 Suður ♠ ÁD8 ♥ Á875 ♦ KG106 ♣ K4 Suður spilar 4♥ Meira

Barnabörnin Jóhann er mikill fjölskyldumaður og hér er hann með barnabörnunum. F.v.: Guðrún Lillý, Freyja, Tinna Jóhann og Dagur.

Hefur samið hátt í 500 lög á ferlinum

Jóhann Helgason fæddist 6. ágúst 1949 og ólst upp í Bítlabænum Keflavík. „Við gengum svolítið sjálfala þarna á þessum tíma og flestir voru kenndir við mæður sínar. Ég bjó í gamla bænum og átti marga vini þarna í hverfinu.“ Þegar Jóhann… Meira

Hanna Sigríður Agnarsdóttir

30 ára Hanna Sigríður er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum. „Það voru forréttindi að alast þar, upp, stutt í allt og með alla fjölskylduna nálægt mér. Skólinn var við rétt við hliðina á heimilinu og fótboltavöllurinn rétt hjá.“ Hanna mætti á fyrstu… Meira

Af vætu og Leirulækjar-Fúsa

Jón Jens Kristjánsson hittir naglann á höfuðið í þessari ljómandi limru: Í vætunni óðu þau elgi og enduðu niður í svelgi fólkið á Vogi, vínsalinn Bogi og Verslunarmanna-Helgi. Ekki kemst maður mikið nær himnaríki í lifanda lífi en þegar riðið er fjörur á Mýrunum í góðra vina hópi Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 3. ágúst 2024

Flateyjarkirkja á Breiðafirði.

AKUREYRARKIRKJA | Davíðsmessa kl. 11 í Davíðshúsi, Bjarkarstíg 6.…

AKUREYRARKIRKJA | Davíðsmessa kl. 11 í Davíðshúsi, Bjarkarstíg 6. Ljóðahelgistund með listafólkinu Birki Blæ, Eyþóri Inga Jónssyni og Rakel Hinriksdóttur. Sr. María G. Ágústsdóttir flytur stutta íhugun út frá kvæðum Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi Meira

Útivistin Helsta áhugamálið er útivist og samvera með skemmtilegu fólki. Hér eru þær Ragnhildur í göngu með góðum hópi í Jökulfjörðum í sumar.

Keppniskonan í Viðreisn

Hanna Katrín Friðriksson fæddist í París í Frakklandi 4. ágúst 1964. Þegar hún var tæplega tveggja ára fluttist fjölskyldan til Reykjavíkur, fyrst í Álfheimana en þegar hún var sex ára flutti fjölskyldan í fallegt hús í Neðra-Breiðholti sem foreldrar hennar höfðu byggt Meira

Jenný Bjarnadóttir

90 ára Jenný fæddist í Reykjavík 4. ágúst 1934 og hún fagnar 90 ára afmælisdeginum á morgun. Jenný ólst upp á Skólavörðustíg, Ljósvallagötu og loks í Miðtúni. Foreldrar hennar voru Bjarni Jóhannesson, sem rak bifreiðastöðina Bifröst, og Hólmfríður… Meira

Í Emstrum gæti orðið hlaup

Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð: Það kemur stundum ána í, eftirréttur, líkur graut, felur í sér banvænt blý, og býsna margir keppa í því. Magnús Halldórsson á þessa lausn: Hlaupin koma árnar í, ýmsu hleypt í kekki Meira

Föstudagur, 2. ágúst 2024

„Ég ætla að verða hjúkrunarkona“

Álfheiður Árnadóttir er fædd og uppalin á Ólafsfirði á stóru heimili. „Í minningunni var alltaf sól og sumar og maður lék sér í fjörunni og á götunni í brennó, boltaleikjum og að sippa, því það voru svo fáir bílar og lítil umferð Meira

Hallgerður Guðmundsdóttir

100 ára Hallgerður Guðmundsdóttir fagnar í dag aldarafmæli, en hún fæddist 2. ágúst 1924 í Sandvík í Suður-Múlasýslu, nánar tiltekið við Gerpi, austustu bújörð á Íslandi. Hún var skírð 7. október 1926 Meira

Af Jónasi, hagmælsku og forsetatíð Guðna

Þá er forsetatíð Guðna Th. Jóhannessonar lokið. Hann var sjálfum sér líkur, eins og Bjarni Jónsson bendir á, þegar hann hélt síðustu veisluna með fólkinu sem unnið hefur baki brotnu við að bjarga málum í Grindavík, m.a Meira

Fimmtudagur, 1. ágúst 2024

Ása Helga Hjörleifsdóttir

40 ára Handritshöfundurinn og leikstjórinn Ása Helga Hjörleifsdóttir fæddist í Reykjavík. Hún bjó um tíma sem barn í Chicago í Bandaríkjunum og í Coventry á Englandi og dvaldi síðan eitt ár í Winnipeg þegar hún var 19 ára Meira

Fjölskyldan Hjónin með börnum sínum, tengdabörnum og barnabörnum. Á myndina vantar Atla Þór Jónsson.

Fjölhæfi lífskúnstnerinn í Brekkukoti

Þorvaldur Jónsson fæddist 1. ágúst 1949 í gamla skólahúsinu í Reykholti í Borgarfirði. „Ég ólst upp við hefðbundin sveitastörf heima í Reykholti og gekk í barnaskólann að Kleppjárnsreykjum og Héraðsskólann í Reykholti og lauk gagnfræðaprófi… Meira

Miðvikudagur, 31. júlí 2024

Hjónin Kristín Guðbjörg og Páll Halldór eru samstiga hjón.

Rallý-Palli fæddist með bíladellu

Páll Halldór Halldórsson fæddist á sjúkrahúsinu á Ísafirði en ólst upp í Hnífsdal. „Við erum fjögur systkinin, ég á tvær eldri systur og yngri bróður. Það var hefðbundið heimilishald og mamma var alltaf heima og sá um okkur krakkana og pabbi vann mikið Meira

Synt í þríþraut

Helgi R. Einarsson sendi mér góðan póst í fyrradag þar sem hann segir: Hugurinn er nú í París og ypsílonið er ekki prentvilla: Lystgjörningur í París: Í saurgerla keppendur kroppa og keppnisferilinn toppa er synda þeir þrí- þrautinni í kræsingum franskra koppa Meira