Menning Þriðjudagur, 6. ágúst 2024

Tilfinningabeygja Berglind Rós Magnúsdóttir stofnaði ástarrannsóknafélag með Silju Báru Ómarsdóttur.

Rannsakanlegir vegir ástarinnar

Berglind Rós Magnúsdóttir beinir sjónum að ástarrannsóknum • Höfum skilgreint hvernig við ráðstöfum vinnukrafti en höfum ekki hugmynd um það hvernig við ráðstöfum ástarkraftinum Meira

Gull Katie Ledeckie er afrekskona í sundi.

Er sundlaugin „hæg“ á ÓL 2024?

Ólympíuleikarnir eru alltaf mikil veisla fyrir íþróttaáhugamenn og líka hægt að njóta þeirra án þess að hafa nokkurn áhuga eða vit á íþróttum. Fimleikar eru gott dæmi, auðvelt að dást að fimi, styrk og nákvæmni keppenda án þess að hafa nokkurt vit á íþróttinni Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 3. ágúst 2024

Heimili tónlistarinnar „Harpa er mikilvægur vettvangur. Þetta er tónlistarhúsið okkar allra,“ segir Erna Vala.

Seiglan heldur okkur gangandi

Tónlistarhátíðin Seigla haldin um næstu helgi í Hörpu • Mikilvægt að starf Hörpu endurspegli íslenskt tónlistarlíf • Rannsaka samband áhorfenda og flytjenda • Umbreyta rými Hörpu Meira

Heilun Tónlistin á Ajna ber með sér sefandi strauma.

Þegar þriðja augað ræður för

Ajna er ný plata eftir TRPTYCH. Um er að ræða verkefni Daníels Þorsteinssonar sem er og í hljómsveitunum Sometime og Maus.   Meira

Skýstrókar Er „mjög spennandi kvikmynd sem heldur áhorfendum á tánum allan tímann,” að mati rýnis.

Flakkar óhræddur milli greina

Sambíóin og Laugarásbíó Twisters / Skýstrókar ★★★★· Leikstjórn: Lee Isaac Chung. Handrit: Mark L. Smith. Aðalleikarar: Daisy Edgar-Jones, Glen Powell, Anthony Ramos og David Corenswet. Bandaríkin, 2024. 122 mín. Meira

Mokka Það getur reynst viss áskorun að teygja sig yfir kaffihúsagesti til þess að rýna í verk Hildigunnar.

Afmæliskort karlmanns verður að list

Mokka kaffi Innilegar hamingjuóskir með afmælisdaginn ★★★★· Hildigunnur Birgisdóttir. Sýningin stendur til 14. ágúst 2024. Opið alla daga milli kl. 09 og 18. Meira

Föstudagur, 2. ágúst 2024

Stjóri Hrafnhildur Helgadóttir.

Rúlletta – Rúllu­terta á Hjalteyri

Rúlletta – Rúlluterta nefnist sýning sem opnuð verður í Verksmiðjunni á Hjalteyri á morgun, laugardag, kl. 14. Þar sýna Alda Ægisdóttir, Axel Frans Gústavsson, Bjartur Elí Ragnarsson, Elín Elísabet Einarsdóttir, Gabriel Backman Waltersson, Hekla… Meira

Mannréttindi Gleðigangan er hápunktur Hinsegin daga. Hér má sjá gesti og gleðigöngufólk í miðbænum árið 2008.

Alltaf þörf á baráttu

Hinsegin dagar hefjast 6. ágúst • Búist við um 100 þúsund manns í miðbænum þegar Gleðigangan fer fram • Sífellt yngra fólk að koma út úr skápnum, segir formaður Hinsegin daga Meira

Afstaða „Leikhópurinn dregur upp ansi skýrar og skemmtilegar myndir af þessum týpum og vandræðagangi þeirra.“

Gleymdu ekki þínum minnsta bróður

Háskólabíó Undir ★★★½· Höfundur og leikstjóri: Adolf Smári Unnarsson. Tónlist: Ronja Jóhannsdóttir. Ljós og tæknilegar útfærslur: Magnús Thorlacius. Leikendur: Berglind Halla Elíasdóttir, Björk Guðmundsdóttir, Fjölnir Gíslason, Jökull Smári Jakobsson, Vigdís Halla Birgisdóttir. Afturámóti frumsýndi í Háskólabíói fimmtudaginn 18. júlí 2024. Meira

Fimmtudagur, 1. ágúst 2024

Tískuunnandi Matthea Lára Pedersen hefur alla tíð haft mikinn áhuga á tísku.

„Að búa í stórborg eins og Lundúnum veitir mér mikinn innblástur“

Matthea Lára Pedersen er 24 ára dansari, pílateskennari og tískuunnandi og er búsett í Lundúnum. Matthea hefur verið búsett erlendis síðastliðin átta ár og ferðast vítt og breitt um heiminn, en hún hefur sótt tískuinnblástur frá mismunandi löndum sem hefur haft mikil áhrif á og mótað fatastíl hennar. Meira

Þaulreyndur Magnús Kjartan stýrði fyrst brekkusöngnum árið 2021 og verður nú forsöngvari í fjórða skipti.

„Lífið er núna og lífið er yndislegt“

Magnús Kjartan hélt að hann myndi ekki syngja meira á tónleikum í ár þegar hann greindist með hvítblæði í febrúar. Kveðst hann því þakklátur fyrir að geta stýrt brekkusöng á Þjóðhátíð um helgina. Meira

Kveðjustund „Ég vona að mér hafi tekist að vekja lesendur til umhugsunar með bókunum,“ segir Adler-Olsen.

Hverjum er hægt að treysta?

Sjö fermetrar með lás er tíunda og síðasta bók Jussis Adler-Olsen í bókaflokknum um Deild Q • Bókin kom nýverið út í íslenskri þýðingu • „Sögupersónurnar verða ætíð mér við hlið“ Meira

Tónleikar Mugison kemur fram á sérstökum afmælistónleikum í Staðarkirkju miðvikudaginn 7. ágúst kl. 20.

Hátíðin Act alone haldin í 20. sinn

Leiklistar- og listahátíðin Act alone verður haldin 20. árið í röð dagana 7. til 10. ágúst á Suðureyri. „Í tilefni af 20 ára afmæli Act alone hefur hátíðin verið lengd um einn dag og stendur því hið einstaka stuð yfir í fjóra daga Meira

Tumi Magnússon (f. 1957) Bráðið plast & bráðið smjör, 1994 Olíumálverk, 200 x 180,5 cm

Samspil lita

Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Listasafnið er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við Listasafn Íslands. Meira

Tenór Rússneski tenórinn Lemeshev í hlutverki sínu sem Lenskí í óperunni Évgení Onegin eftir Tsjaíkovskíj sem samin er við ljóðasögu eftir Púshkin.

„Söngvari ástarinnar, söngvari harmsins!“

Rússneski tenórinn Lemeshev var þekktur fyrir vinnusemi og alúð við þau verkefni sem hann tók sér fyrir hendur hverju sinni. Meira

Eitt æviár Verk Onda nefnist „2012“ og samanstendur af kassettum, en hann tók upp daglega í heilt ár. Í Nýlistasafninu hefur áhorfandinn ekki aðgang að hljóðupptökunum og þarf því að ímynda sér heiminn sem fyrir augu ber.

Þegar þú hleypur í snjógalla

Nýlistasafnið Rás ★★★½· Sýnendur: Aki Onda, Ásta Fanney Sigurðardóttir, Hildur Elísa Jónsdóttir og Logi Leó Gunnarsson. Sýningarstjórar: Sunna Ástþórsdóttir og Þorsteinn Eyfjörð. Sýningin stendur til 4. ágúst og er opin frá miðvikudegi til sunnudags milli kl. 12 og 18. Meira

Viska Guðbergur hefur margt til síns máls.

Ekki vera enn einn einnota gesturinn

Viðhorf til sjónvarpsgláps geta verið af ólíkum toga. Flestir líta niður á heilalaust Netflix-gláp en sitja þó sem fastast fyrir framan skjáinn öll kvöld. Guðbergur Bergsson var orðheppinn og líflegur rithöfundur sem má ekki gleymast Meira

Miðvikudagur, 31. júlí 2024

Óperusöngur „Draumurinn er alltaf að koma til Íslands og syngja þar,“ segir Harpa Ósk.

„Ég varð að láta á þetta reyna“

Sópransöngkonan Harpa Ósk ráðin við óperuhúsið í Basel • Lauk nýverið meistaranámi í söng í München • Syngur hlutverk Garðabrúðu í söngleiknum Into the Woods eftir Sondheim í haust Meira

Mýrarstúlkan Elly Griffiths hefur skrifað kósí-krimma með alvarlegu ívafi.

Villst af leið

Glæpasaga Mýrarstúlkan ★★★½· Eftir Elly Griffiths. Eyrún Edda Hjörleifsdóttir þýddi. Vaka-Helgafell, 2024. Kilja, 325 bls. Meira

Kynjapólitík Bergur Þór Ingólfsson segir bullandi kynjapólitík í verki sínu.

Leikrit um Orleans endaði í Hveragerði

Leikritið Ég er ekki Jóhanna af Örk sýnt í Háskólabíói Meira