Ritstjórnargreinar Þriðjudagur, 6. ágúst 2024

Rachel Reeves

Hvað gerist hér?

Eitt af því sem hjálpaði við að fleyta Verkamannaflokknum breska til valda í nýafstöðnum kosningum er að hann var óljós um áform sín þegar kemur að sköttum. Rachel Reeves, fjármálaráðherra flokksins, gætti sín vandlega fyrir kosningar á því hvernig… Meira

Einkennilegar umbætur

Einkennilegar umbætur

Á meðan Íran breytir ekki um stefnu er lítil von um frið Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 3. ágúst 2024

Þórður Snær Júlíusson

Heimildarmaður lætur sig hverfa

Tímaritið Heimildin varð til í árslok 2022 þegar Stundin og vefmiðillinn Kjarninn sameinuðust. Skömmu síðar var Fréttablaðið lagt niður, sem jók svigrúm í sölu bæði auglýsinga og áskrifta. Útgáfutíðni var aukin, sókn boðuð á netinu og fjölgað í starfsliði. Meira

Dýrkeypt gíslaskipti

Dýrkeypt gíslaskipti

Tvíbent gleði yfir lausn saklauss fólks Meira

Brotalöm í löggjöf

Brotalöm í löggjöf

Breytingar á útlendingamálum þola enga bið Meira

Á Austurvelli.

Stundum er best að láta kyrrt liggja

„Þetta er furðuleg spurning. Og að þú af öllum mönnum skulir spyrja, þú, sem kaust Gísla Sveinsson, eins og allt þitt fólk.“ Bréfritari taldi ekkert upp úr því að hafa að segja sem svo: „Ég var nú bara fjögurra ára, þegar þessar kosningar fóru fram.“ Það hefði jólaboðinu þótt ótæk rök. Svo málið var látið kyrrt liggja. Meira

Föstudagur, 2. ágúst 2024

Sveinn Rúnar Hauksson

Harmur vegna höfuðpaurs Hamas

Viðbrögð við vígi Ismails Hanyeh eru með ýmsu móti, en í fréttum er iðulega talað um hann sem „stjórnmálaleiðtoga Hamas“ líkt og hann hafi haft lýðræðislegt umboð. Hamas hafa haldið Gasa í heljargreipum án kosninga allt frá 2006. Meira

Verslunarmannahelgi

Verslunarmannahelgi

Aðgát skal höfð um eina mestu ferðahelgi ársins Meira

Sakir saksóknara

Sakir saksóknara

Óvarleg varnaðarorð má ekki þagga Meira

Fimmtudagur, 1. ágúst 2024

Guðmundur Ingi Guðbrandsson

Verslunarmönnum kennt um verðbólgu

Leiðari Viðskiptablaðsins fjallar um kaldar kveðjur Guðmundar Inga Guðbrandssonar, ráðherra og formanns Vinstri grænna, til verslunarmanna í aðdraganda frídags þeirra. Hann kenni versluninni um þráláta verðbólgu, hún leggi ekki sitt af mörkum – ólíkt verkalýðshreyfingu og aðhaldssamri ríkisstjórn! Meira

Forsetaskipti

Forsetaskipti

Forsetaembættinu fylgja ríkar skyldur við þjóðina Meira

Miðvikudagur, 31. júlí 2024

Sigríður Friðjónsdóttir

Má ekki segja satt?

Ýmsir hafa furðað sig á að Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari hafi óskað eftir að Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra leysi Helga Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknara frá störfum eftir kröfu fámennra, en háværra, félagasamtaka. Páll Vilhjálmsson skrifar um þetta: „Með ósk um að Helgi Magnús verði leystur frá störfum ýjar Sigríður ríkissaksóknari að vanhæfi þeirra sem upplýsa almenning um að innflytjendur og hælisleitendur eru ekki allt fróm fermingarbörn. Meira

Bætist í peningahítina

Bætist í peningahítina

Reikningsvilla út af torfþaki kostar tugi milljóna Meira

Metið sem stendur

Metið sem stendur

Skýfall sem var sérlega tímabært Meira