Viðskipti Þriðjudagur, 6. ágúst 2024

Rúna Magnúsdóttir

Gervigreind mun nýtast stjórnendum

Ráðgjafi mataði gervigreind á eigin gögnum til að búa til spjallmenni Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 3. ágúst 2024

Ferðaþjónusta Forsvarsmenn hópbílafyrirtækja segja að vöxturinn sé minni í sumar en vonir stóðu til og telja hækkandi verðlag og aðra áfangastaði orsökina.

Segja sumarið undir væntingum

Minna að gera í sumar í dags- og hópaferðum • Sýnileg fækkun á milli ára • Segja hækkandi verðlag og aðra áfangastaði mögulega orsök • Finna fyrir að ferðamenn dvelji skemur á landinu en áður Meira

Föstudagur, 2. ágúst 2024

Kólnun Íslandsbanki spáir því að kólnunin verði þó ekki fram úr hófi.

Segja kólnun blasa við í hagkerfinu

Vísbendingum um kólnun hagkerfisins hefur fjölgað nokkuð það sem af er sumri. Þetta kemur fram í nýrri greiningu frá Íslandsbanka. Þar segir að kólnunin sem um ræðir sé af tvennum toga. Í fyrsta lagi hefur útflutningur þjónustu og vöru minni meðbyr… Meira

Ferðaþjónusta Hnúfubakur að leika listir sínar fyrir hvalaunnendur sem vafalaust margir ferðamenn eru.

Færri fara að sjá hvalina

Bókunum í hvalaskoðun fækkaði um 10-15% í sumar • Fyrri helmingur ársins var góður • Segja færri ferðamenn á ferðinni • Hafa mestar áhyggjur af vetrinum Meira

Fimmtudagur, 1. ágúst 2024

Menntun Áslaug Arna er háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

Munur á menntun eftir búsetu

Mikill munur á menntunarstigi ungs fólks eftir búsetu og kyni • Hvatar innleiddir til að auka framboð háskólanáms á landsbyggðinni • Menntun eigi að stuðla að samkeppnishæfni og verðmætasköpun Meira