Daglegt líf Fimmtudagur, 8. ágúst 2024

Sveit Á Hvanneyri er í senn fræðslu- og sögusetur íslensks landbúnaðar.

Búverk fyrri tíðar og fróðleikur á skemmtilegum Ferguson-degi

Næstkomandi laugardag, 10. ágúst, verður svonefndur Ferguson-dagur á Landbúnaðarsafni Íslands á Hvanneyri í Borgarfirði. Þennan dag verða félagar í Fergusonfélaginu með viðveru á safninu, sinna reglulegu viðhaldi og segja frá vélunum Meira

Garpar Steingrímur Birgisson, til vinstri, og Páll Kristinsson hér við fjórhjólin sín. Þeir hlakka til næstu ferðar.

Fóru víða um Vestfirði á fjórhjólum

Slark! Vestfirðir eru heillandi landshluti, hver sem ferðamátinn er. Páll Kristinsson og Steingrímur Birgisson tengdasonur hans gerðu víðreist á dögunum í flandri á fjórhjólum. Kjaransbraut, Ketildalir og Látrabjarg voru meðal viðkomustaða. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 3. ágúst 2024

Dönsk Emma Cecilie Norsgaard Bjerg í keppni í götuhjólreiðum á ÓL. Hjólreiðamenningin er afar sterk meðal Dana.

Heimur í hnotskurn

Gjarnan er sagt að í stríði sé sannleikurinn jafnan fyrsta fórnarlambið. Nokkuð kann að vera til í því; fréttamenn eru jafnan háðir þeim sem bardagana heyja um fregnir af vígvellinum þar sem allir vilja gera hlut sinn sem bestan Meira

Menningarsetur Hús skáldsins er við Bjarkarstíg á Brekkunni á Akureyri.

Trúarglíma og andleg leit

Á morgun, á sunnudegi um verslunarmannahelgi, sem að þessu sinni ber upp á 4. ágúst, verður helgi- og ljóðastund Davíðshúsi á Akureyri kl. 11. Listafólkið Birkir Blær, Eyþór Ingi Jónsson og Rakel Hinriksdóttir flytja ljóð Davíðs Stefánssonar (1895-1964) í tali og tónum Meira