Íþróttir Fimmtudagur, 8. ágúst 2024

Tvenna Gylfi Þór Sigurðsson og Fred Saraiva eigast við í leik Fram og Vals í síðasta mánuði, þar sem Fred skoraði tvívegis fyrir Fram í 4:1-sigri.

Efri hlutinn alltaf verið markmiðið

„Mér fannst við eiga frábæra leiki í júlí,“ sagði brasilíski knattspyrnumaðurinn Fred Saraiva í samtali við Morgunblaðið. Hann var besti leikmaður Bestu deildar karla í júlí samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins en hann fékk fjögur M í fjórum leikjum Fram í mánuðinum Meira

Fred Saraiva var bestur í deildinni í júlí

Fred Saraiva, miðjumaður úr Fram, var besti leikmaður Bestu deildar karla í fótbolta í júlímánuði, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Fred fékk samtals fjögur M í fjórum leikjum Framara í deildinni í júlí og var tvisvar valinn í úrvalslið umferðarinar, bæði í 14 Meira

Handboltinn kemur manni alltaf jafn mikið á óvart. Í gær stýrði okkar…

Handboltinn kemur manni alltaf jafn mikið á óvart. Í gær stýrði okkar maður Alfreð Gíslason þýska karlalandsliðinu til sigurs í ótrúlegum leik á Ólympíuleikunum gegn gestgjöfunum í Frakklandi, sem eru einnig heims- og ólympíumeistarar Meira

Undanúrslit Alfreð Gíslason má vel við una eftir sigurinn í gær.

Alfreð í undanúrslit

Karlalið Þýskalands í handbolta, sem Alfreð Gíslason þjálfar, vann magnaðan 35:34-sigur eftir framlengingu á gestgjöfum Frakklands þegar liðin mættust í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í París í gær Meira

Spænsku knattspyrnumennirnir Álvaro Morata og Rodri hafa verið úrskurðaðir…

Spænsku knattspyrnumennirnir Álvaro Morata og Rodri hafa verið úrskurðaðir í eins leiks bann af Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, vegna söngva í fagnaðarlátum eftir að spænska landsliðið tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í Þýskalandi fyrr í sumar Meira

Evrópa Arnar Gunnlaugsson telur möguleika Víkings á að komast í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar góða en varast þó að hugsa svo langt.

Dauðafæri fyrir Víkinga

„Við erum mjög spenntir fyrir þessu. Þetta er stór leikur í okkar sögu. Þetta er í annað skiptið sem við erum í þessari umferð. Við mættum Lech Poznan síðast,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings úr Reykjavík í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið Meira

Þorpið Guðmundur Karlsson framkvæmda- og afreksstjóri Frjálsíþróttasambandsins er búinn að koma sér vel fyrir í ólympíuþorpinu í París.

Róleg en með undirliggjandi keppnisskap

„Þetta er upplifun og mjög gaman,“ sagði Guðmundur Karlsson framkvæmda- og afreksstjóri Frjálsíþróttasambandsins í samtali við Morgunblaðið. Guðmundur er staddur í París til að fylgja kúluvarparanum Ernu Sóleyju Gunnarsdóttur á sínum fyrstu Ólympíuleikum Meira

Víkingur Miðjumaðurinn Tarik Ibrahimagic er kominn í Víkina.

Frá botnliðinu til toppliðsins

Danski miðjumaðurinn Tarik Ibrahimagic er genginn til liðs við topplið Víkings úr Reykjavík í Bestu deild karla í knattspyrnu frá botnliði Vestra. Ibrahimagic, sem er 23 ára gamall, kom til Vestra frá Næstved á síðasta ári og var í lykilhlutverki þegar liðið tryggði sér sæti í Bestu deildinni Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 7. ágúst 2024

Fimm Kúbverski glímukappinn Mijaín López er engum líkur.

Vann sitt fimmta ólympíugull í röð

Kúbverski glímukappinn Mijaín López skráði sig í sögubækurnar þegar hann vann sitt fimmta ólympíugull í 120/130 kg flokki í grísk-rómverskri glímu á Ólympíuleikunum í París í gærkvöld. López, sem er 41 árs, hefur hrósað sigri í sínum þyngdarflokki í … Meira

Úlfarsárdalur Djenairo Daniels og Daníel Laxdal eigast við í leik Fram og Stjörnunnar þar sem Daniels skoraði sitt fyrsta mark fyrir Fram.

Viðar Örn hetja KA gegn Val

Ófarir Vals héldu áfram þegar KA hafði betur, 1:0, í leik liðanna í 17. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á Akureyri í gærkvöldi. Valur hefur nú tapað þremur af síðustu fjórum deildarleikjum sínum og heldur kyrru fyrir í þriðja sæti þar sem liðið er með 28 stig Meira

Knattspyrnumaðurinn Pablo Punyed, lykilmaður Íslands- og bikarmeistara…

Knattspyrnumaðurinn Pablo Punyed, lykilmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings úr Reykjavík, varð fyrir því óláni að slíta krossband í hné í leik liðsins gegn Egnatia í Albaníu í Sambandsdeild Evrópu í síðustu viku Meira

Ólympíuþorpið Kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir fyrir framan ólympíuþorpið góða í París en hún er á sínum fyrstu Ólympíuleikum.

Get ekki beðið eftir að keppa

Erna Sóley Gunnarsdóttir Íslandsmethafi í kúluvarpi er mætt til Parísar til að keppa á sínum fyrstu Ólympíuleikum. Erna mætir til leiks í frönsku höfuðborginni á morgun klukkan 8.25 er undankeppnin í kúluvarpinu fer fram á Stade de France, glæsilegum þjóðarleikvangi Frakka Meira

Einbeittur Þórir á hliðarlínunni á Ólympíuleikunum í París á dögunum.

Þórir stýrði Noregi í undanúrslit á ÓL

Kvennalið Noregs í handknattleik, sem Þórir Hergeirsson þjálfar, leikur til verðlauna á Ólympíuleikunum í París. Það varð ljóst eftir að norska liðið lagði það brasilíska örugglega að velli, 32:15, í átta liða úrslitum keppninnar í gærkvöldi Meira

Þriðjudagur, 6. ágúst 2024

Bandaríska sundkonan Katie Ledecky gerði sér lítið fyrir og vann til síns…

Bandaríska sundkonan Katie Ledecky gerði sér lítið fyrir og vann til síns níunda ólympíugulls á ferlinum og jafnaði um leið met þegar hún kom fyrst að bakkanum í 800 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í París á laugardag Meira

Kaplakriki Víkingar fagna öðru af tveimur mörkum sem Valdimar Þór Ingimundarson skoraði og Sveinn Gísli Þorkelsson lagði upp í gærkvöldi.

Varamennirnir til bjargar

Íslands- og bikarmeistarar Víkings úr Reykjavík styrktu stöðu sína á toppi Bestu deildar karla í knattspyrnu með sterkum útisigri á FH, 3:2, í Kaplakrika í Hafnarfirði í gærkvöldi. Víkingur er nú með 39 stig og níu stiga forskot á toppnum Meira

Gull Julien Alfred vann allóvænt gull í 100 metra hlaupi kvenna.

Fyrstu verðlaun þjóðanna á ÓL voru gull

Julien Alfred og Thea LaFond skráðu sig í sögubækurnar þegar þær unnu til gullverðlauna í greinum sínum á Ólympíuleikunum í París um liðna helgi. Alfred reyndist hlutskörpust í 100 metra hlaupi kvenna á laugardag og vann þar með til fyrstu… Meira

Frumraun Hákon Þór Svavarsson keppti á sínum fyrstu Ólympíuleikum í Châteauroux í Frakklandi um helgina og stóð sig með miklum ágætum.

Gengur sáttur frá borði

Hákon Þór Svavarsson hafnaði í 23. sæti af 30 keppendum í keppni í leirdúfuskotfimi með haglabyssu á sínum fyrstu Ólympíuleikum á laugardag, en skotkeppnin fór fram í Châteauroux, 270 kílómetra norður af París Meira

Laugardagur, 3. ágúst 2024

Hulda Ósk var best í deildinni í júlí

Hulda Ósk Jónsdóttir, kantmaður úr Þór/KA, var besti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta í júlímánuði, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Hulda fékk samtals fimm M í fimm leikjum Akureyrarliðsins í deildinni í júlí og var tvisvar valin í úrvalslið umferðarinnar í mánuðinum, bæði í 12 Meira

Þótt setningarathöfn Ólympíuleikanna hafi komið ansi vel út í sjónvarpi er…

Þótt setningarathöfn Ólympíuleikanna hafi komið ansi vel út í sjónvarpi er óhætt að segja að hún hafi verið stórslys fyrir þá sem voru á staðnum. Hugmyndin að láta báta sigla niður ána Signu með keppendur og fylgdarlið þeirra hljómaði vel á pappír og á teikningum fyrir leikana Meira

Reynsla Þingeyingurinn Hulda Ósk Jónsdóttir er næstleikjahæst af núverandi leikmönnum Þórs/KA

Vildum vera nær þeim

Hulda Ósk Jónsdóttir, besti leikmaðurinn í júlí, er ósátt við töpuð stig hjá Þór/KA að undanförnu • Ekki raunhæft að ná efstu liðunum en reynum að saxa á þau Meira

Joshua Cheptegei frá Úganda varð í gærkvöld ólympíumeistari í 10.000 metra…

Joshua Cheptegei frá Úganda varð í gærkvöld ólympíumeistari í 10.000 metra hlaupi karla í París eftir gríðarlega harða keppni. Cheptegei, sem er þrefaldur heimsmeistari og handhafi heimsmetsins, setti nýtt ólympíumet, 26:43,14 mínútur, og bætti… Meira

Skytta Hákon Þór Svavarsson mundar haglabyssuna í leirdúfuskotfiminni þar sem þrjár umferðir fóru fram í gær.

Kom sjálfum sér á óvart

Hákon Þór Svavarsson náði besta stigaskori Íslendings í leirdúfuskotfimi á Ólympíuleikum • Er í 22. sæti fyrir tvær síðustu umferðirnar í dag Meira

Föstudagur, 2. ágúst 2024

María Eva var best í fimmtándu umferð

María Eva Eyjólfsdóttir, hægri bakvörður Þróttar, var besti leikmaðurinn í 15. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. María lék mjög vel og fékk tvö M í einkunn hjá Morgunblaðinu þegar Þróttarkonur lögðu Keflvíkinga að velli… Meira

Skoraði Aron Elís Þrándarson kom Víkingum í 2:0 í Shkoder í gærkvöld og það reyndist ráða úrslitum í einvíginu gegn albönsku meisturunum.

Vel gert hjá Víkingunum

Víkingar mæta Flora Tallinn frá Eistlandi í þriðju umferð undankeppni Sambandsdeildar karla í fótbolta tvo næstu fimmtudaga. Í Víkinni 8. ágúst og í Tallinn 15. ágúst. Þeir unnu glæsilegan útisigur á albönsku meisturunum Egnatia, 2:0, í Shkoder í… Meira

Skoraði Tryggvi Hrafn Haraldsson sækir að marki St. Mirren í fyrri leiknum. Hann skoraði úr vítaspyrnu í gærkvöld.

Stjarnan og Valur úr leik

Valur og Stjarnan eru úr leik í Sambandsdeild karla í fótbolta en Valsmenn töpuðu 4:1 fyrir St. Mirrren í Skotlandi og Stjarnan steinlá gegn Paide í Eistlandi, 4:0, í seinni leikjum annarrar umferðar undankeppninnar í gærkvöld Meira