Menning Fimmtudagur, 8. ágúst 2024

Hárgreiðslukona Hugrún veit hvaða ilmi á að velja.

„Ég fann hann í litlu ilm­húsi í Na­pólí“

Smartland fékk Hugrúnu Harðardóttur hárgreiðslumeistara til að rifja upp fimm ilmvötn sem hafa verið í uppáhaldi í gegnum tíðina. Meira

Ljúfir <strong>tónar </strong>Eló steig á sviðið á Þjóðhátíð um liðna helgi og bræddi hjörtu fólks í brekkunni.

Aldrei liðið eins vel

Tónlistarkonan Eló heillaði landsmenn í Herjólfsdal með hugljúfri tónlist sinni á Þjóðhátíð. Meira

Sigurður Árni Sigurðsson (f. 1963) Grænt samhengi, 2000 Olíumálverk, 200 x 224 cm

Eigindir málverks kannaðar

Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Listasafnið er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við Listasafn Íslands. Meira

Arfleifð Gerður Helgadóttir (1928-1975) myndhöggvari árið 1957.

Hamskipti í Gerðarsafni

Hamskipti nefnist sýning sem opnuð verður í Gerðarsafni í dag, fimmtudag, kl. 18 í tilefni af 30 ára afmæli safnsins. Samkvæmt upplýsingum frá safninu er sýningunni ætlað að varpa „ljósi á einstaka arfleifð Gerðar Helgadóttur í íslenskri… Meira

Ferðalag Bókina Mennsku byggir Bjarni Snæbjörnsson á dagbókum sínum og bréfaskiptum við fjölskyldu og vini.

Bergmál úr taugakerfinu

Bókarkafli Bjarni Snæbjörnsson ólst upp á Vestfjörðum við algeran skort á hinsegin fyrirmyndum. Það eina sem hann heyrði um aðra homma var að þeir væru öfuguggar og kynvillingar. Í bókinni Mennsku segir hann frá leiðinni út úr skápnum. Meira

Gagnrýninn píanisti lést í haldi Rússa

Rússneskur píanóleikari lést nýverið í fangabúðunum Birobídsjan meðan hann beið réttarhalda yfir sér vegna gagnrýni á rússneska herinn og stjórnvöld. Þessu greinir AP frá og vísar í frétt sjálfstæða rússneska fréttamiðilsins Mediazona Meira

Sýnir Kristinn E. Hrafnsson.

Titil sýningarinnar má rekja til staðarins

Kristinn E. Hrafnsson myndlistarmaður opnar sýninguna Úthverft á hvolfi í Galleríi Úthverfu á Ísafirði á morgun, föstudag, kl. 16, og stendur hún til 1. september. „Sýningarstaður sem heitir jafn inspírererandi nafni og Úthverfa hlýtur að hafa áhrif … Meira

Tvö Jökull og Urður &bdquo;gera vel og fumlaust. Þau hvíla sérlega fallega í hlutverkum sínum og samleik,&ldquo; segir í rýni.

Hetjur í eigin lífi

Háskólabíó Ég er ekki Jóhanna af Örk ★★★½· Eftir Berg Þór Ingólfsson. Leikstjórn: Katrín Guðbjartsdóttir. Tónlist: Urður Bergsdóttir og Jökull Smári Jakobsson. Leikmynd og búningar: Áróra Bergsdóttir og Emilía Bergsdóttir. Ljós og hljóð: Fjölnir Gíslason. Leikarar: Jökull Smári Jakobsson og Urður Bergsdóttir. Afturámóti frumsýndi í Háskólabíói fimmtudaginn 1. ágúst 2024. Meira

Thorvaldsen Kaupmannahafnarborg gaf Íslendingum hina kunnu styttu.

Markaði tímamót í menningarsögunni

Í ár eru 150 ár liðin frá því að Kaupmannahafnarborg gaf Íslendingum styttuna af Bertel Thorvaldsen, árið 1874, og var tilefnið 1.000 ára afmæli þjóðarinnar. Þess verður minnst með málþingi sunnudaginn 11 Meira

Martin Schlüter

Martin Schlüter framleiðslustjóri KMÍ

Martin Schlüter hefur tekið við starfi framleiðslustjóra hjá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Hann nam kvikmyndaleikstjórn og -framleiðslu við Deutsche Film und Fernsehakademie í Berlín og hefur starfað hjá Kvikmyndamiðstöð Íslands í 17 ár, fyrst sem framleiðslustjóri, svo kvikmyndaráðgjafi í 11 ár og sl Meira

Berskjölduð Í æviminningum lýsir Rose Boyt því hvernig var að sitja nakin fyrir hjá föður sínum Lucian Freud.

Megum við elska verk skrímslanna?

Að skilja og upplifa list snýst því um meira en bara það sem blasir við og byggist að miklu leyti á þeim upplýsingum sem eru fyrir hendi. Meira

Súrrealismi Verk eftir ljósmyndarann Telmu Har sem verður á sýningunni.

Undir flóknum áhrifum Alfreðs Flóka

Samsýningin Undir áhrifum Flóka / Complex Influence opnar í sýningarrýminu Á milli í dag • Hélt einungis sýningar í ágústmánuði • Mikilvægt að gefa litlum sýningum í miðbænum gaum Meira

Jökulleir Íris safnar leir fyrir gjörning sem framinn verður 10. ágúst kl. 15.

„Hef áhyggjur af jöklunum okkar“

Íris María Leifsdóttir beinir sjónum að bráðnun jökla í gjörningaröð sinni • Kallar málverk sín og skúlptura „veðruð verk“ • Gjörningar framdir á Höfn í Hornafirði • l Með jökla á heilanum Meira

Bretland Lögregla má sín lítils gegn múgnum

Upplýsingaóreiða og upplýsing

Það er vinsælt að tala um upplýsingaóreiðu þessa dagana, ekki síst þegar um er ræða einhverja stóra atburði úti í heimi. Hún er víst til hér á skeri líka, segja okkur sérfræðingar, en þegar beðið er um dæmin stendur á þeim Meira

Þvottahúsið Veggur Úðafoss fatahreinsunar á Vitastíg. Verkið er unnið út frá svarthvítri ljósmynd sem Sigurhans Vignir tók af fyrsta yfirbyggða þvottahúsinu í Laugardal en Stefán valdi liti í takt við tíðarandann. Stefán Óli sóttist sjálfur eftir að mála á vegginn og eigendur hússins tóku vel í hugmyndina.

Fer úr því að „skemma“ í að fegra

Óhefðbundinn bakgrunnur listamanns • Fór að banka upp á og fá að mála veggi • Skemmtilegast þegar verkefnin eru nógu krefjandi og flókin • Undirbúningurinn skiptir mestu máli Meira