Ritstjórnargreinar Fimmtudagur, 8. ágúst 2024

Maður, líttu þér nær

Viðskiptablaðið fjallar í leiðara sínum í vikunni um viðbrögð verkalýðsforingja við verðbólgutölum og telur þau öll fyrirsjáanleg og á misskilningi byggð. Þegar verðbólgumæling hafi sýnt hækkun í síðasta mánuði hafi þeir hver af öðrum risið upp á afturlappirnar og kvartað. Meira

Rétta andlitið

Rétta andlitið

Hér eftir getur enginn haldið því fram að Hamas séu annað en hryðjuverkasamtök Meira

Fylgið getur verið valt

Fylgið getur verið valt

Fátt er sem sýnist Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 7. ágúst 2024

Sigurður Már Jónsson

Þjóðgarður eða skemmtigarður?

Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar um ríkisstofnanir og einkaframtak í pistli á mbl.is og er tilefnið aðfinnslur eiganda lítils ferðaþjónustufyrirtækis sem verið hefur með starfsemi við Jökulsárlón um árabil. Meira

Minnisstæðir leikar

Minnisstæðir leikar

Margt má margt segja um Ólympíuleikana í París. Vafalalaust er að þarlendir höfðu ríkulegan metnað til að gera leikana sem glæsilegasta og kosta verulegu fé til þess að svo mætti verða. Það var einkum tvennt sem fór úr skorðum, þrátt fyrir vilja til að gera allt sem glæsilegast og verða París og frönsku þjóðinni til sóma. Meira

Lausung í ríkisstjórn

Lausung í ríkisstjórn

Ráðherrar þurfa að sinna grunnskyldum Meira

Þriðjudagur, 6. ágúst 2024

Rachel Reeves

Hvað gerist hér?

Eitt af því sem hjálpaði við að fleyta Verkamannaflokknum breska til valda í nýafstöðnum kosningum er að hann var óljós um áform sín þegar kemur að sköttum. Rachel Reeves, fjármálaráðherra flokksins, gætti sín vandlega fyrir kosningar á því hvernig hún orðaði áform flokksins í skattamálum og lagði áherslu á að flokkurinn mundi ekki hækka skatta „á vinnandi fólk“ og gaf með því í skyn að engar skattahækkanir væru fram undan. Meira

Einkennilegar umbætur

Einkennilegar umbætur

Á meðan Íran breytir ekki um stefnu er lítil von um frið Meira

Laugardagur, 3. ágúst 2024

Þórður Snær Júlíusson

Heimildarmaður lætur sig hverfa

Tímaritið Heimildin varð til í árslok 2022 þegar Stundin og vefmiðillinn Kjarninn sameinuðust. Skömmu síðar var Fréttablaðið lagt niður, sem jók svigrúm í sölu bæði auglýsinga og áskrifta. Útgáfutíðni var aukin, sókn boðuð á netinu og fjölgað í starfsliði. Meira

Dýrkeypt gíslaskipti

Dýrkeypt gíslaskipti

Tvíbent gleði yfir lausn saklauss fólks Meira

Brotalöm í löggjöf

Brotalöm í löggjöf

Breytingar á útlendingamálum þola enga bið Meira

Á Austurvelli.

Stundum er best að láta kyrrt liggja

„Þetta er furðuleg spurning. Og að þú af öllum mönnum skulir spyrja, þú, sem kaust Gísla Sveinsson, eins og allt þitt fólk.“ Bréfritari taldi ekkert upp úr því að hafa að segja sem svo: „Ég var nú bara fjögurra ára, þegar þessar kosningar fóru fram.“ Það hefði jólaboðinu þótt ótæk rök. Svo málið var látið kyrrt liggja. Meira

Föstudagur, 2. ágúst 2024

Sveinn Rúnar Hauksson

Harmur vegna höfuðpaurs Hamas

Viðbrögð við vígi Ismails Hanyeh eru með ýmsu móti, en í fréttum er iðulega talað um hann sem „stjórnmálaleiðtoga Hamas“ líkt og hann hafi haft lýðræðislegt umboð. Hamas hafa haldið Gasa í heljargreipum án kosninga allt frá 2006. Meira

Sakir saksóknara

Sakir saksóknara

Óvarleg varnaðarorð má ekki þagga Meira

Verslunarmannahelgi

Verslunarmannahelgi

Aðgát skal höfð um eina mestu ferðahelgi ársins Meira