Viðskipti Fimmtudagur, 8. ágúst 2024

Fjártækni Aurbjörg hefur byggt upp fjártæknilausn sem eflir fjármálalæsi og einfaldar fjármál einstaklinga.

Kynna nýja lánskjaravakt

Lánskjaravakt er ný vara á vegum Aurbjargar • Vilja gera fjármál einstaklinga þægilegri • Stefna að því að efla fjármálalæsi fólks • Vilja kynna vöruna erlendis Meira

Guðbjörg Matthíasdóttir

Bókfæra mikinn hagnað eftir skráningu Ísfélagsins

Bókfærður hagnaður eignarhaldsfélagsins Fram ehf. nam í fyrra um 22,3 milljörðum króna. Fram er móðurfélag ÍV fjárfestingafélags, sem á um 49% hlut í Ísfélaginu. Nær allur hagnaðurinn er til kominn eftir að Ísfélagið var skráð á markað undir lok síðasta árs og því metið á markaðsvirði í bókum Fram Meira

Andrey Rudkov

63 milljóna króna hagnaður Tokyo sushi

Veitingastaðurinn Tokyo sushi hagnaðist um 63 milljónir á síðasta ári en til samanburðar nam hagnaðurinn 42 milljónum króna árið áður. Þetta kemur fram í ársreikningi Tokyo veitinga ehf. fyrir árið 2023 Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 6. ágúst 2024

Rúna Magnúsdóttir

Gervigreind mun nýtast stjórnendum

Ráðgjafi mataði gervigreind á eigin gögnum til að búa til spjallmenni Meira

Laugardagur, 3. ágúst 2024

Ferðaþjónusta Forsvarsmenn hópbílafyrirtækja segja að vöxturinn sé minni í sumar en vonir stóðu til og telja hækkandi verðlag og aðra áfangastaði orsökina.

Segja sumarið undir væntingum

Minna að gera í sumar í dags- og hópaferðum • Sýnileg fækkun á milli ára • Segja hækkandi verðlag og aðra áfangastaði mögulega orsök • Finna fyrir að ferðamenn dvelji skemur á landinu en áður Meira

Hlutabréfavelta dróst saman um 20% milli ára

Heildarviðskipti með hlutabréf í júlí námu 44,4 milljörðum króna, og drógust saman um 36% milli mánaða. Milli ára drógust viðskipti saman um 20%. Þetta kemur fram í mánðarlegu yfirliti Kauphallarinnar Meira

Föstudagur, 2. ágúst 2024

Kólnun Íslandsbanki spáir því að kólnunin verði þó ekki fram úr hófi.

Segja kólnun blasa við í hagkerfinu

Vísbendingum um kólnun hagkerfisins hefur fjölgað nokkuð það sem af er sumri. Þetta kemur fram í nýrri greiningu frá Íslandsbanka. Þar segir að kólnunin sem um ræðir sé af tvennum toga. Í fyrsta lagi hefur útflutningur þjónustu og vöru minni meðbyr… Meira

Andrew Bailey

Óeining um lækkun vaxta Englandsbanka

Englandsbanki lækkaði stýrivexti í gær úr 5,25% í 5,0%. Stýrivextirnir voru þeir hæstu sem höfðu verið í Bretlandi í 16 ár en vaxtalækkunin er sú fyrsta síðan í mars 2020 þegar heimsfaraldur covid-19 braust út Meira

Ferðaþjónusta Hnúfubakur að leika listir sínar fyrir hvalaunnendur sem vafalaust margir ferðamenn eru.

Færri fara að sjá hvalina

Bókunum í hvalaskoðun fækkaði um 10-15% í sumar • Fyrri helmingur ársins var góður • Segja færri ferðamenn á ferðinni • Hafa mestar áhyggjur af vetrinum Meira