Fréttir Föstudagur, 9. ágúst 2024

Jón Sigurðsson, forstjóri Stoða

Gagnrýnir stefnu Seðlabankans

Það má velta því fyrir sér hvort Seðlabankinn sé með óbreyttri vaxtastefnu að endurtaka fyrri nálgun þegar hátt vaxtastig var notað til að viðhalda óraunhæfu gengi krónunnar á sama tíma og almenningur og fyrirtæki voru hrakin í lántökur í verðtryggðum krónum og erlendum myntum Meira

Gunnar Einarsson

470 milljóna aðgerðaáætlun

Grindavíkurnefnd kynnir nýja aðgerðaáætlun • Undirbúningur að framkvæmdum hafinn þrátt fyrir yfirvofandi gos • Gæti gosið reglulega næstu mánuði Meira

Regnbogi Mikill fjöldi safnaðist saman til að mála yfir skemmdarverkin og sýna samstöðu með hinsegin fólki.

Skemmdarverkin þjöppuðu fólki saman

„Nú vonum við bara að þetta fái að vera friði. Annars verður fáninn sennilega bara lengdur á morgun og við þurfum að mála allan heiminn á endanum,“ segir Sigríður Hjálmarsdóttir, menningar-, atvinnu- og markaðsfulltrúi hjá Hveragerðisbæ… Meira

Sprenging Gríðarlegt magn af sprengiefni hefur verið notað við að leggja nýjan veg yfir Dynjandisheiði frá því að verkið hófst í september 2022.

Styttist í verklok á heiðinni

Rúmur mánuður er þar til vinnu við annan áfanga Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði lýkur. Framkvæmdir hafa gengið vel, að sögn Guðmundar Ólafssonar verkefnastjóra hjá Suðurverki. Mikið þarf að sprengja til að leggja nýja veginn og átti fréttaritari… Meira

Hildur Ragnars

Nafnbreytingar útlendinga 1.803

Útlendingur sem er með lögheimili á Íslandi getur fengið nafni sínu breytt, enda þótt hann sé ekki íslenskur ríkisborgari. Þegar útlendingur sest að hér á landi fær hann „kerfiskennitölu“, þ.e Meira

Grindavík Íbúar í Grindavík þurftu að yfirgefa heimili sín í nóvember.

Launþegum í Grindavík hefur fækkað um 17,8%

Velta fyrirtækja í Grindavík 25% minni í mars og apríl Meira

Garðsstaðir Um árabil hefur ábúandinn á Garðsstöðum, Þorbjörn Steingrímsson, verið með stórt safn bíla á jörð sinni.

Selur bíla og brotajárn til Furu í stórum stíl

Starfsleyfisskyld starfsemi • Aldrei sótt um leyfi Meira

Frístundabyggð Breyting á aðalskipulagi fyrir jörðina Eiða.

Rækti upp skóg fyrir þann sem verður felldur

50 lóðir fyrir 200 fm frístundahús • Á að styrkja búsetu og þjónustu Meira

Grindavík Í aðgerðaáætlun Grindavíkurnefndar kemur fram að til stendur að gera við vegi, girða af sprungur og hækka sjóvarnir við höfn bæjarins.

Ráðist í kostnaðarsamar viðgerðir

Kostnaður við aðgerðaáætlun Grindavíkurnefndar er 470 milljónir • Hefjast handa við mannheldar girðingar • Telur að næsta gos verði svipað og verið hefur • Gæti áfram gosið reglulega næstu mánuði Meira

Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgar

Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 2.149 á tímabilinu frá 1. desember 2023 til 1. ágúst sl. að því er fram kemur á vef Þjóðskrár. Íbúum Kópavogsbæjar fjölgaði á sama tímabili um 715 íbúa. Íbúum Akureyrarbæjar fjölgaði á tímabilinu um 184 íbúa, í… Meira

Vilja að notendur hugsi betur um hvar þeir leggja skútunum

Hopp Reykjavík hefur unnið að því að setja upp ný rafskútustæði, svokölluð HoppSpot, víðs vegar um höfuðborgarsvæðið, en verkefnið með þessu sniði hófst formlega í sumar. „Við erum að búa til skipulögð svæði þar sem við veitum afslátt af… Meira

Brú Yfirlitsmynd af Stóru-Laxá og brúnum sem liggja yfir hana.

Gamla brúin verður að reiðbrú

Stóra-Laxá • Yfirfærsla frá Vegagerðinni til tveggja sveitarfélaga Meira

Vilja fjölga dómurum hjá EFTA

Fleiri dómarar, aukin lögsaga og nýtt verklag við skipun dómara eru helstu tillögur sem EFTA-dómstóllinn hefur sent utanríkisráðuneyti Noregs. Eitt af því sem ríkisstjórnarflokkarnir í Noregi tóku upp var að gera skýrslu um reynsluna af EES-samningnum Meira

Íslendingadagurinn Guðrún fór til Kanada og hitti þar fjölda fólks með íslenskar rætur sem vill heimsækja Ísland.

Guðrún klökk eftir Íslendingadaginn

Margir sem tala reiprennandi íslensku • Mikilvægt að halda í tengslin við Vestur-Íslendinga Meira

Manndráp Kona var í júlí dæmd í Héraðsdómi Reykjavíkur í 10 ára fangelsi fyrir að ráða sambýlismanni sínum bana í íbúð í Bátavogi í Reykjavík.

Sýndi engin merki um iðrun

Héraðsdóm­ur Reykja­vík­ur tel­ur að það hafi ekki vakað fyr­ir Dag­björtu Guðrúnu Rún­ars­dótt­ur að bana sam­býl­is­manni sín­um í aðdrag­anda and­láts hans. Tel­ur dóm­ur­inn að draga megi þá álykt­un að Dag­björt hafi í fyrstu beitt mann­inn… Meira

Spariborg Hengdir eru upp regnbogafánar og Menningarnæturfánar í aðdraganda Hinsegin daga og Menningarnætur í Reykjavík.

Borgin í sitt fínasta púss

„Að sjálfsögðu er Reykjavíkurborg sett í sitt fínasta púss þegar það er hátíð. Maður tekur til áður en maður býður gestum heim,“ segir Aðalheiður Sveinsdóttir, verkefnastjóri viðburða hjá Reykjavíkurborg Meira

Vín „Swift-ínur“ komu saman í Kärchnerstrasse í miðborg Vínar og reyndu að halda gleðinni þrátt fyrir vonbrigðin vegna frestunar tónleikanna.

Ætluðu að myrða fjölda tónleikagesta

Þrennum tónleikum Taylor Swift í Vínarborg var frestað Meira

Katalónía Puigdemont mætti til fundarins ásamt fylgdarliði.

Leituðu ákaft að Puigdemont

Spænska lögreglan leitaði í gær ákaft að Carles Puigdemont, leiðtoga katalónskra aðskilnaðarsinna, eftir að hann birtist óvænt aftur á Spáni, þrátt fyrir að vera enn eftirlýstur þar. Puigdemont var forseti Katalóníuhéraðs árið 2017 þegar… Meira

vvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvv

Trjáplöntuframleiðsla í landi Gunnarsholts

Ríkið og einkafyrirtæki hafa komist að samkomulagi um að breyta 60 hektara landbúnaðarlandi í eigu ríkisins í Gunnarsholti í iðnaðar- og athafnasvæði. Forsaga málsins er sú að FSRE (Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir) gerði fyrir hönd ríkissjóðs… Meira

Útsrift Rúna Birna í Hörpu þegar hún útskrifaðist sem rafiðnfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík í júní.

Langaði í ævintýri og að skoða heiminn

„Það væri gaman að geta hvatt aðrar stelpur,“ segir Rúna Birna Finnsdóttir, 45 ára Sauðkrækingur, flugmaður, rafvirki og nýútskrifaður rafiðnfræðingur, sem kennir rafvirkjun við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra Meira