Menning Föstudagur, 9. ágúst 2024

Speglun Hulda er með þrjú verk á sýningunni þar sem hún er að leika með rýmið á skemmtilegan og óvæntan hátt.

Hreyfing hversdagslegra hluta

Himna í SÍM Gallery við Hafnarstræti • Nálgast hversdagslega hluti með mismunandi hætti • Leikið með sjónarhorn og rými • Hreyfing og lífræn form hársins myndgerast í teikningum Meira

Útsaumur Eirún sýnir á Höfn.

Heimtaug marglaga í einfaldleika sínum

Heimtaug nefnist sýning sem Eirún Sigurðardóttir opnar í Listasafni Svavars Guðnasonar á Höfn á morgun, laugardag, milli klukkan 17 og 18.30. Að sögn Eirúnar er sýningin marglaga í einfaldleika sínum Meira

Ragnar Jónasson

Taugatrekkjandi Hvítidauði að mati rýnis

„Ragnar Jónasson er enginn venjulegur ­rithöfundur,“ segir Mark Sanderson, gagnrýnandi The Times , í dómi um Hvítadauða sem kemur út í Bretlandi þann 22 Meira

Fjölbreytni Þátttakendur í árlegum hinsegin dögum sem haldnir voru í þrettánda sinn í borginni Pirna í Austur-Þýskalandi um miðjan júlímánuð. Yfirskrift hátíðarhaldanna í ár var „Fjölbreytni byggir brýr“.

Gleðigöngur hafa verið farnar víðs vegar um heiminn að undanförnu til að fagna hinseginleikanum

Hinsegin dögum er fagnað í Reykjavík þessa vikuna og nær dagskráin vafalítið hápunkti með Gleðigöngunni sem farin verður frá Hallgrímskirkju að Hljómskálagarði á morgun, laugardag, kl. 14. Gleðigöngur og baráttufundir hafa verið haldin víðs vegar um heim að undanförnu og hafa ljósmyndarar AFP fangað jafnt gleðina og baráttuandann á myndum sínum. Meira

1973 Olof Palme ásamt Ólafi Jóhannessyni.

Gláp að gelgjuskeiðinu loknu

Á yngri árum var ég ekki áhugasamur um sjónvarpsefni frá hinum norrænu löndunum. Líklega þótti það ekki svalt á vissum aldri. Nú þegar ég er (ný)skriðinn af gelgjunni hefur þetta breyst. Hjá streymisveitunni Viaplay er hægt að finna efni sem ég hefði annars ekki rekist á Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 8. ágúst 2024

Hárgreiðslukona Hugrún veit hvaða ilmi á að velja.

„Ég fann hann í litlu ilm­húsi í Na­pólí“

Smartland fékk Hugrúnu Harðardóttur hárgreiðslumeistara til að rifja upp fimm ilmvötn sem hafa verið í uppáhaldi í gegnum tíðina. Meira

Ljúfir <strong>tónar </strong>Eló steig á sviðið á Þjóðhátíð um liðna helgi og bræddi hjörtu fólks í brekkunni.

Aldrei liðið eins vel

Tónlistarkonan Eló heillaði landsmenn í Herjólfsdal með hugljúfri tónlist sinni á Þjóðhátíð. Meira

Sigurður Árni Sigurðsson (f. 1963) Grænt samhengi, 2000 Olíumálverk, 200 x 224 cm

Eigindir málverks kannaðar

Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Listasafnið er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við Listasafn Íslands. Meira

Arfleifð Gerður Helgadóttir (1928-1975) myndhöggvari árið 1957.

Hamskipti í Gerðarsafni

Hamskipti nefnist sýning sem opnuð verður í Gerðarsafni í dag, fimmtudag, kl. 18 í tilefni af 30 ára afmæli safnsins. Samkvæmt upplýsingum frá safninu er sýningunni ætlað að varpa „ljósi á einstaka arfleifð Gerðar Helgadóttur í íslenskri… Meira

Ferðalag Bókina Mennsku byggir Bjarni Snæbjörnsson á dagbókum sínum og bréfaskiptum við fjölskyldu og vini.

Bergmál úr taugakerfinu

Bókarkafli Bjarni Snæbjörnsson ólst upp á Vestfjörðum við algeran skort á hinsegin fyrirmyndum. Það eina sem hann heyrði um aðra homma var að þeir væru öfuguggar og kynvillingar. Í bókinni Mennsku segir hann frá leiðinni út úr skápnum. Meira

Tvö Jökull og Urður &bdquo;gera vel og fumlaust. Þau hvíla sérlega fallega í hlutverkum sínum og samleik,&ldquo; segir í rýni.

Hetjur í eigin lífi

Háskólabíó Ég er ekki Jóhanna af Örk ★★★½· Eftir Berg Þór Ingólfsson. Leikstjórn: Katrín Guðbjartsdóttir. Tónlist: Urður Bergsdóttir og Jökull Smári Jakobsson. Leikmynd og búningar: Áróra Bergsdóttir og Emilía Bergsdóttir. Ljós og hljóð: Fjölnir Gíslason. Leikarar: Jökull Smári Jakobsson og Urður Bergsdóttir. Afturámóti frumsýndi í Háskólabíói fimmtudaginn 1. ágúst 2024. Meira

Berskjölduð Í æviminningum lýsir Rose Boyt því hvernig var að sitja nakin fyrir hjá föður sínum Lucian Freud.

Megum við elska verk skrímslanna?

Að skilja og upplifa list snýst því um meira en bara það sem blasir við og byggist að miklu leyti á þeim upplýsingum sem eru fyrir hendi. Meira

Jökulleir Íris safnar leir fyrir gjörning sem framinn verður 10. ágúst kl. 15.

„Hef áhyggjur af jöklunum okkar“

Íris María Leifsdóttir beinir sjónum að bráðnun jökla í gjörningaröð sinni • Kallar málverk sín og skúlptura „veðruð verk“ • Gjörningar framdir á Höfn í Hornafirði • l Með jökla á heilanum Meira

Súrrealismi Verk eftir ljósmyndarann Telmu Har sem verður á sýningunni.

Undir flóknum áhrifum Alfreðs Flóka

Samsýningin Undir áhrifum Flóka / Complex Influence opnar í sýningarrýminu Á milli í dag • Hélt einungis sýningar í ágústmánuði • Mikilvægt að gefa litlum sýningum í miðbænum gaum Meira

Þvottahúsið Veggur Úðafoss fatahreinsunar á Vitastíg. Verkið er unnið út frá svarthvítri ljósmynd sem Sigurhans Vignir tók af fyrsta yfirbyggða þvottahúsinu í Laugardal en Stefán valdi liti í takt við tíðarandann. Stefán Óli sóttist sjálfur eftir að mála á vegginn og eigendur hússins tóku vel í hugmyndina.

Fer úr því að „skemma“ í að fegra

Óhefðbundinn bakgrunnur listamanns • Fór að banka upp á og fá að mála veggi • Skemmtilegast þegar verkefnin eru nógu krefjandi og flókin • Undirbúningurinn skiptir mestu máli Meira

Miðvikudagur, 7. ágúst 2024

Nýjungar &bdquo;Það er verulega mikið af ungu fólk sem er að gera slíka hluti að maður trúir því varla,&ldquo; segir Áskell.

Slagverkið er hljóðfæri nútímans

Tónverk Áskels Mássonar eru í forgrunni á nýrri plötu sem gefin er út í Bandaríkjunum • Slagverksleikarinn Michael Sammons flytur verkin • Platan helguð sneriltrommunni Meira

Söngstjörnur Giuseppe di Stefano (t.h.) ásamt Mariu Callas á Schiphol-flugvellinum í Hollandi 9. desember 1973.

Giuseppe di Stefano söngvari í guðatölu

Giuseppe di Stefano hafði gríðarleg áhrif á sönglistina. Meira

Þriðjudagur, 6. ágúst 2024

Tilfinningabeygja Berglind Rós Magnúsdóttir stofnaði ástarrannsóknafélag með Silju Báru Ómarsdóttur.

Rannsakanlegir vegir ástarinnar

Berglind Rós Magnúsdóttir beinir sjónum að ástarrannsóknum • Höfum skilgreint hvernig við ráðstöfum vinnukrafti en höfum ekki hugmynd um það hvernig við ráðstöfum ástarkraftinum Meira

Gull Katie Ledeckie er afrekskona í sundi.

Er sundlaugin „hæg“ á ÓL 2024?

Ólympíuleikarnir eru alltaf mikil veisla fyrir íþróttaáhugamenn og líka hægt að njóta þeirra án þess að hafa nokkurn áhuga eða vit á íþróttum. Fimleikar eru gott dæmi, auðvelt að dást að fimi, styrk og nákvæmni keppenda án þess að hafa nokkurt vit á íþróttinni Meira

Laugardagur, 3. ágúst 2024

Heimili tónlistarinnar &bdquo;Harpa er mikilvægur vettvangur. Þetta er tónlistarhúsið okkar allra,&ldquo; segir Erna Vala.

Seiglan heldur okkur gangandi

Tónlistarhátíðin Seigla haldin um næstu helgi í Hörpu • Mikilvægt að starf Hörpu endurspegli íslenskt tónlistarlíf • Rannsaka samband áhorfenda og flytjenda • Umbreyta rými Hörpu Meira

Heilun Tónlistin á Ajna ber með sér sefandi strauma.

Þegar þriðja augað ræður för

Ajna er ný plata eftir TRPTYCH. Um er að ræða verkefni Daníels Þorsteinssonar sem er og í hljómsveitunum Sometime og Maus.   Meira

Skýstrókar Er &bdquo;mjög spennandi kvikmynd sem heldur áhorfendum á tánum allan tímann,&rdquo; að mati rýnis.

Flakkar óhræddur milli greina

Sambíóin og Laugarásbíó Twisters / Skýstrókar ★★★★· Leikstjórn: Lee Isaac Chung. Handrit: Mark L. Smith. Aðalleikarar: Daisy Edgar-Jones, Glen Powell, Anthony Ramos og David Corenswet. Bandaríkin, 2024. 122 mín. Meira

Mokka Það getur reynst viss áskorun að teygja sig yfir kaffihúsagesti til þess að rýna í verk Hildigunnar.

Afmæliskort karlmanns verður að list

Mokka kaffi Innilegar hamingjuóskir með afmælisdaginn ★★★★· Hildigunnur Birgisdóttir. Sýningin stendur til 14. ágúst 2024. Opið alla daga milli kl. 09 og 18. Meira