Umræðan Föstudagur, 9. ágúst 2024

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Hvað verður frítt næst?

Virðingin fyrir skóladótinu er orðin engin,“ sagði grunnskólakennari við mig í sumar þegar við ræddum um gjaldfrjáls námsgögn í grunnskólum landsins. „Ég skil hugsunina og hugmyndin er falleg, en þegar þau eiga hlutina ekki sjálf hverfur tilfinningin fyrir ábyrgð,“ bætti hún við Meira

Vilhjálmur Bjarnason

Um samkeppni og smjörlíkishagfræði

Íslenskir neytendur geta dæmt um hve tvíkeppnisfyrirtækin Festi hf. og Hagar hf. eru nærri fullkominni samkeppni með 3-4% hagnað af veltu. Meira

Lára V. Júlíusdóttir

Af förufólki nútímans

Skattlagning ríkis og sveitarfélaga skal taka mið af þörfum hverju sinni. Fasteignaskattar GOGG námu 2/3 hlutum ráðstöfunartekna árið 2023. Meira

Friðjón R. Friðjónsson

Stolt, frelsi og umburðarlyndi

Við erum öll ólík hvert á sinn hátt. Við erum ekki jöfn eða eins. Hlutfallslegir yfirburðir einstaklinga hjálpa þeim að skara fram úr. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 8. ágúst 2024

Svandís Svavarsdóttir

Matur fyrir öll börn

Á næstu vikum hefja tugþúsundir grunnskólabarna nám í grunnskólum landsins. Spennandi tímar í lífi barna þar sem að kynni við vini eru endurnýjuð og nýir kennarar hitta nemendur. Nýtt skólaár er fullt af möguleikum til vaxtar og náms og heill nýr árgangur mætir eftirvæntingarfullur í grunnskólann Meira

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Borgarmál

Stjórn borgarinnar er í flestum tilvikum bæði fálmkennd og ómarkviss og skuldir á þeim vettvangi hrannast upp ár frá ári. Meira

Freyja Birgisdóttir

Matsferill í stað samræmdra prófa

Miklar væntingar standa til þess að niðurstöður Matsferils nýtist til umbóta í skólastarfi. Meira

Sigurjón Aðalsteinsson

Áskorun til annarra en bæjaryfirvalda í Eyjum

Stærsta ákallið er samt það að mig vantar sjálfboðaliða til að koma hér út og vinna með mér í tíu daga eða svo í afar skemmtilegu verkefni. Meira

Óttar Felix Hauksson

Opið bréf til Ögmundar Jónassonar

Atburðarás í aldagamalli sögu átaka og deilna þjóða og þjóðarbrota er margflókin. Meira

Lucie Samcová-Hall Allen

Mannréttindi og jafnrétti í fyrirrúmi

Frelsi, jafnrétti, öryggi og mannréttindi ættu að vera óumdeilanleg réttindi hverrar manneskju og mynda grundvöllinn að hverju velmegandi samfélagi. Meira

Miðvikudagur, 7. ágúst 2024

Björn Leví Gunnarsson

78,5% hækkun á hagnaði?

Í síðustu viku var fjallað um að hagnaður Festar hefði aukist um 78,5% á milli ára. Samfélagsmiðlar tóku við sér og hneyksluðust hressilega á þessari græðgi á meðan fólk glímir við háa vexti á lánum og háa verðbólgu Meira

Óli Björn Kárason

Hugmyndabaráttan aftur í forgang

Íslendingar þekkja innihald „fræðakistilsins“ af dapurlegri reynslu. Aukin ríkisumsvif, minna athafnafrelsi, hærri skattar og lakari lífskjör. Meira

Þriðjudagur, 6. ágúst 2024

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

„Stökktu í djúpu laugina! Áfram Ísland”

Ólympíuleikarnir í París standa sem hæst um þessar mundir. Við erum stolt af okkar íslensku þátttakendum, sem hafa staðið sig afar vel og náð takmarki sínu sem íþróttafólk. Tvennt er mér sérstaklega hugleikið í tengslum við leikana: annars vegar… Meira

Ögmundur Jónasson

Hávamál eða Eysteinn?

Við eigum með öðrum orðum að vera vinir vina okkar og vingast ekki við óvini þeirra. Meira

Gunnar Kvaran

Andleg næring

Þurfum við ekki í öllu okkar lífi að reyna að hafa áhrif til góðs, í uppeldi, menntun barna og ungmenna, samskiptum, hugsunum, orðum og gjörðum? Meira

Flórgoði Sílamáfar höfðu gert mikinn óskunda á varpstöðvum flórgoðanna.

Við Rauðavatn

Mikla útbreiðslu sílamáfs verður að rekja til sóðaskapar af ýmsu tagi sem lengi hefur verið plagsiður á Íslandi Meira

Meyvant Þórólfsson

Hrakfarir íslenska skólakerfisins – Söguvitund

Þjóðhagslegt gildi almennrar menntunar verður seint ofmetið. Við verðum því að gera ráð fyrir að þeim gangi gott eitt til, sem þar stjórna ferð Meira

Guðmundur Karl Jónsson

Hálendisvegurinn afskrifaður

Með uppbyggðum vegi yfir hálendið eyðileggja menn strax tækifærið, sem þeir fá aðeins einu sinni til að rjúfa alla vetrareinangrun byggðanna. Meira

Laugardagur, 3. ágúst 2024

Hanna Katrín Friðriksson

Við erum sterkari saman

Við höfum beðið í heil 50 ár eftir því að fá fulla aðild að Norðurlandaráði og nú er þolinmæðin á þrotum. Svona hljóðuðu skilaboðin frá Aksel V. Johannesen lögmanni Færeyja í setningarræðu hans á færeyska þinginu í síðustu viku Meira

Jón Gunnarsson

Samgöngumál í algerum ólestri

Uppbygging samgöngukerfisins um allt land verður að vera í forgangi á næstu árum, ef ekki þá blasir við algjört öngþveiti. Meira

Uppreisnin í Varsjá 1944

Böðullinn drepur tvisvar, fyrst með byssukúlunni, síðan með þögninni, sagði Elie Wiesel. Því skiptir máli að halda á lofti minningunni um fórnarlömb alræðisstefnunnar, nasisma og kommúnisma. Eitt áhrifamesta safn, sem ég hef komið í, er í Varsjá Meira

Björn Bjarnason

Eigin stjórnlög í 150 ár

Sé litið eina og hálfa öld til baka er þjóðfélagsumgjörðin allt önnur en þjóðlífið ber kunnuglegan blæ í litríkum frásögnum. Meira

Málverk Rembrandts frá 1653 af Aristótelesi við styttu af Hómer (eða af hugmyndinni um Hómer), nú á Metropolitansafninu í New York.

Uppruni orðlistarinnar

Um þessar mundir er öld liðin frá því að Milman Parry, sem kallaður er Darwin Hómersfræðanna , var að hefja doktorsnám við Sorbonneháskóla í París. Þar þróaði hann áfram hugmynd sína úr meistararitgerð frá Berkeley um hið munnlega skáld Meira

Eiríkur Þorsteinsson

Ferskir vindar blása um vindmyllur úr timbri

Vindurinn sem blæs um vindmyllur framtíðar hér á landi þarf að snúa myllum sem hafa lágt CO 2 -fótspor. Timburmyllur hafa það. Meira

Stöðumynd 4

Óbeislað hugmyndaflug

Greinarhöfundur telur sig svona almennt séð hafa nokkuð góða yfirsýn yfir skáksöguna og merkar skákir fremstu meistara. En um daginn rakst ég á viðureign sem hafði farið fram hjá mér og mig rak eiginlega í rogastans eftir yfirferð Meira

Koma Kristjáns 9. til Reykjavíkur.

150 ár frá þjóðhátíðinni 1874, fyrstu stjórnarskránni og fyrstu heimsókn Danakonungs

Mikilvægt er að minnast fyrstu stjórnarskrárinnar sem tók gildi á 1000 ára afmælisárinu þegar þjóðin hélt sína fyrstu þjóðhátíð 1874, nú þegar 150 ár eru liðin frá henni. Meira