Viðskipti Föstudagur, 9. ágúst 2024

Fjárfestingar Bréf Jóns Sigurðssonar forstjóra Stoða til hluthafa hafa oft vakið athygli. Þar hefur hann ekki aðeins farið yfir fjárfestingar félagsins heldur einnig almennt um stöðuna í hagkerfinu og fjárfestingaumhverfið.

Segir nauðsynlegt að lækka vexti

Forstjóri Stoða fer um víðan völl í bréfi til hluthafa • Segir atvinnulífið hagræða en ríkið valda þenslu • Setur spurningarmerki við vaxtaákvarðanir Seðlabankans • Ósanngjörn gagnrýni á hagnað fyrirtækja Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 8. ágúst 2024

Andrey Rudkov

63 milljóna króna hagnaður Tokyo sushi

Veitingastaðurinn Tokyo sushi hagnaðist um 63 milljónir á síðasta ári en til samanburðar nam hagnaðurinn 42 milljónum króna árið áður. Þetta kemur fram í ársreikningi Tokyo veitinga ehf. fyrir árið 2023 Meira

Guðbjörg Matthíasdóttir

Bókfæra mikinn hagnað eftir skráningu Ísfélagsins

Bókfærður hagnaður eignarhaldsfélagsins Fram ehf. nam í fyrra um 22,3 milljörðum króna. Fram er móðurfélag ÍV fjárfestingafélags, sem á um 49% hlut í Ísfélaginu. Nær allur hagnaðurinn er til kominn eftir að Ísfélagið var skráð á markað undir lok síðasta árs og því metið á markaðsvirði í bókum Fram Meira

Fjártækni Aurbjörg hefur byggt upp fjártæknilausn sem eflir fjármálalæsi og einfaldar fjármál einstaklinga.

Kynna nýja lánskjaravakt

Lánskjaravakt er ný vara á vegum Aurbjargar • Vilja gera fjármál einstaklinga þægilegri • Stefna að því að efla fjármálalæsi fólks • Vilja kynna vöruna erlendis Meira

Þriðjudagur, 6. ágúst 2024

Rúna Magnúsdóttir

Gervigreind mun nýtast stjórnendum

Ráðgjafi mataði gervigreind á eigin gögnum til að búa til spjallmenni Meira

Laugardagur, 3. ágúst 2024

Ferðaþjónusta Forsvarsmenn hópbílafyrirtækja segja að vöxturinn sé minni í sumar en vonir stóðu til og telja hækkandi verðlag og aðra áfangastaði orsökina.

Segja sumarið undir væntingum

Minna að gera í sumar í dags- og hópaferðum • Sýnileg fækkun á milli ára • Segja hækkandi verðlag og aðra áfangastaði mögulega orsök • Finna fyrir að ferðamenn dvelji skemur á landinu en áður Meira

Hlutabréfavelta dróst saman um 20% milli ára

Heildarviðskipti með hlutabréf í júlí námu 44,4 milljörðum króna, og drógust saman um 36% milli mánaða. Milli ára drógust viðskipti saman um 20%. Þetta kemur fram í mánðarlegu yfirliti Kauphallarinnar Meira