Fréttir Laugardagur, 10. ágúst 2024

Árni Þór Sigurðsson

Þórkatla greiðir ekki fasteignagjöld

rrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr Meira

Gos getur hafist hvenær sem er

Eldgos á Reykjanesskaga gæti hafist á hverri stundu en líkur eru á því að gosop verði á svipuðum stað og síðast þegar gaus. „Það hefur verið mjög svipuð virkni þarna og verið hefur, tæplega 70 skjálftar síðasta sólarhring og þéttustu eru… Meira

Flóð Mikið vatn hefur safnast fyrir ofan bráðabirgðabrú yfir Hoffellsá.

Tjón á kartöfluökrum vegna flóða

Ekkert mark tekið á varnaðarorðum heimamanna, segir bóndinn á Seljavöllum • Vatn flæðir um ræktarlönd • Brúargerð yfir Hornafjarðarfljót veldur búsifjum • Áhyggjur af komandi rigningartíð Meira

Baráttan um brauðið Ný lágvöruverslun bætist senn í flóruna.

Samkeppniseftirlitið er með augun á matvörunni

Liður í baráttunni gegn verðbólgu að sögn Lilju ráðherra Meira

Vatnssparandi aðgerðir mögulegar

Ólíklegt að Þórisvatn fyllist • Skerðingarúrræði möguleg Meira

Alþingi Bjarni segir raunhæft að ljúka sölunni á Íslandsbanka.

Gætu klárað söluna á Íslandsbanka í vetur

Menntamál, orkumál, útlendingamál og samgönguáætlun í forgangi Meira

Menntakerfið Áslaug Arna, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, segir fjármagn ríkis og sveitarfélaga vera nýtt með óskilvirkum hætti.

Engin virðing fyrir skóladótinu

Vill að stuðningnum sé beint þangað sem þörf er • Börnin finna ekki fyrir ábyrgð og umhyggju • Lækka skatta og gjöld • Óhóflegur kostnaður og sóun • Mikil umræða um gjaldfrjálsan skólamat Meira

Dómsmál Dagbjört beitti sambýlismann sinn margþættu ofbeldi.

Dagbjört Guðrún áfrýjar 10 ára fangelsisdómi

Lektor segir fordæmi fyrir því að dómurinn verði þyngdur Meira

Þrír nýir útsýnispallar

Framkvæmdir standa nú yfir við Dynjanda en verið er að setja upp þrjá nýja útsýnispalla og hliðra gönguleiðinni að hluta til. Áætluð verklok framkvæmdanna eru í lok september. Notuð hefur verið þyrla síðustu daga til að koma efni upp í hlíðina þar sem byggja á útsýnispallana þrjá Meira

Hinsegin dagar Lokað verður fyrir umferð um nokkrar götur hluta dags.

Götulokanir í miðbænum í dag

Hefðbundnar götulokanir • Lögreglan með nokkurn viðbúnað Meira

Ólöf Örvarsdóttir

Kostnaður vegna viðgerða óljós

Borgarstjórn býr ekki yfir upplýsingum um hvað viðgerðir á leikskólanum Brákarborg muni kosta en gert er ráð fyrir að þær muni hlaupa á tugum milljóna króna. Þetta segir Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar Meira

Vöktu ekki athygli á kvöð í samningi

Skuldabréfi Aurora Observatory þinglýst á jörðina Kárhól án samþykkis kínverskra leigutaka • Nauðungarsölubeiðni verður tekin fyrir 23. ágúst • Norðurljós rannsökuð í þaula á Kárhóli Meira

Innbrot Þjófarnir komust á skrifstofurnar með því að eiga við hreyfiskynjara, en þar eru ekki öryggismyndavélar.

Næturvörslu hætt 2008

Eftir fréttir um innbrot í Ráðhúsið í Reykjavík bárust Morgunblaðinu ábendingar um að húsvörðum Ráðhússins hefði verið sagt upp í sparnaðarskyni og að enginn næturvörður væri starfandi í húsinu. Ekki sparnaður heldur hagræðing Eva Bergþóra… Meira

Leifsstöð Brottförum erlendra farþega fjölgar í júlí.

Fjöldinn ekki verið jafn mikill í sex ár

Um 277 þúsund erlendir ferðamenn flugu af landi brott um Keflavíkurflugvöll í júlímánuði, samkvæmt mælingum Ferðamálastofu. Eru það 1.300 fleiri brottfarir erlendra farþega ef borið er saman við tölur frá júlí 2023 Meira

Útnes Kálfshamarsvík er nyrst á vestanverðum Skaga, en svo heitir svæðið milli Húnaflóa og Skagafjarðar. Þarna var eitt sinn vísir að byggðarlagi, í nágrenni vitans sem vísar sjófarendum leið.

Kynjamyndir í Kálfshamarsvík

Sérstakur staður á Skaganum nyrðra • Magnað landslag, saga um byggð og fjölbreytt fugla- og dýralíf • Uppbygging innviða sé á forsendum landslags og náttúru • Úrbætur á ferðamannastað Meira

Heilsugæslan í góðum málum

Staða heilsugæslumála er nokkuð góð á Akureyri að mati Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra þegar leitað er eftir áliti hans á málefnum heilsugæslunnar þar. Hann bendir á að Heilbrigðisstofnun Norðurlands sé með 17 starfsstöðvar í… Meira

Við öllu búin Starfsfólk veitingastaðar í Birmingham byrgir gluggana.

Áhrifin á breska hagkerfið óveruleg

Hagfræðingur telur áhrif óeirða á Íslandsferðir líka lítil Meira

Fjölgun Í Vogum á Vatnsleysuströnd bættust við 135 skráðir íbúar.

Víða fólksfjölgun á landsbyggðinni

1,6% fjölgun á landinu öllu miðað við nýjustu tölur Þjóðskrár • Hlutfallslega fjölgaði um rúm 30% í Skorradalshreppi • Íbúum fækkaði aðeins í 11 sveitarfélögum af 63 síðustu átta mánuði Meira

Sýna þarf gætni ef hratt er byggt

Eggert Þór Kristófersson, forstjóri laxeldisfyrirtækisins First Water, segir að huga þurfi vel að skipulagi ef ráðist verður í alla þá uppbyggingu sem er fyrirhuguð í Ölfusi á næstu árum. Tilefnið er viðtal við Elliða Vignisson, bæjarstjóra Ölfuss,… Meira

Nokkur hótel á teikniborðinu

Fjárfestar hyggjast reisa a.m.k. fjögur hótel í Þorlákshöfn og nágrenni • Meðal annars á að reisa hótel austan við golfvöllinn • Forsvarsmaður Thule Properties segir Þorlákshöfn góðan upphafsstað ferða Meira

Pása Síldarstúlkur í kaffipásu á síldarplaninu snemma á 6. áratugnum. Myndin er frá Húsavík en ekki Raufarhöfn.

Ekki til skemmtilegri vinna

Líf og fjör á síldarplaninu á Raufarhöfn • Ekki hvíld í sjálfu sér en dásamleg tilbreyting • Stúlkur fóru norður í sumarleyfinu • Margt til umfjöllunar í þættinum Kvenfólkið og heimilið Meira

Árás Úkraínskir viðbragðsaðilar flytja hér á brott lík eins hinna föllnu.

Harðir bardagar í Kúrsk-héraði

Úkraínumenn halda áfram aðgerðum innan landamæra Rússlands • Neyðarástandi lýst yfir í Kúrsk • Sprengdu upp herflugvöll í Rússlandi • Staðan mjög óskýr • Möguleg skiptimynt í friðarviðræðum? Meira

Michigan Kamala Harris, varaforseti og forsetaframbjóðandi demókrata, á kosningafundi með varaforsetaefni sínu, Tim Walz ríkisstjóra Minnesota.

Vandi Kamölu

Kamala Harris varaforseti Bandaríkjanna er nú opinberlega orðinn forsetaframbjóðandi demókrata fyrir forsetakosningarnar í haust og hefur valið Tim Walz sem varaforsetaefni sitt, en þrátt fyrir mikinn meðbyr í skoðanakönnunum þessa dagana er enn langt í land Meira

Meistarar Létt var yfir mönnum á endurfundunum á dögunum.

Einstakt afrek rifjað upp 40 árum síðar

Sigursælir Skagamenn komu saman á Akranesi fyrir leik ÍA og Stjörnunnar á dögunum í tilefni þess að fjörutíu ár eru liðin frá merkilegu afreki karlaliðs ÍA í knattspyrnu. ÍA varð þá Íslands- og bikarmeistari annað árið í röð en það hefur ekkert lið leikið eftir Meira