Daglegt líf Laugardagur, 10. ágúst 2024

Æfingabúðir Ari Ólafsson fer af stað á morgun í æfingabúðir fyrir söngleikinn The Phantom of the Opera.

Ari Ólafsson rís til metorða í leiklist

Ari segir að draumahlutverkið hafi komið til hans eins og þruma úr heiðskíru lofti. Hann hefur verið að undirbúa sig fyrir hlutverkið í eitt og hálft ár, en segist í raun hafa verið að undirbúa sig fyrir svona hlutverk frá því að hann var barn. Meira

Hólar Hátíðin hefst með rútuferð frá Hólum til Atlastaða í Svarfaðardal.

Enn boðið til hátíðar heim til Hóla

Árleg Hólahátíð fer fram að Hólum í Hjaltadal helgina 17. til 18. ágúst nk. Að sögn Gísla Gunnarssonar, víglubiskups í Hólastifti, hefur Hólahátíð verið haldin nánast samfellt frá árinu 1964, þegar svonefnt Hólafélag var stofnað Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Fimmtudagur, 8. ágúst 2024

Garpar Steingrímur Birgisson, til vinstri, og Páll Kristinsson hér við fjórhjólin sín. Þeir hlakka til næstu ferðar.

Fóru víða um Vestfirði á fjórhjólum

Slark! Vestfirðir eru heillandi landshluti, hver sem ferðamátinn er. Páll Kristinsson og Steingrímur Birgisson tengdasonur hans gerðu víðreist á dögunum í flandri á fjórhjólum. Kjaransbraut, Ketildalir og Látrabjarg voru meðal viðkomustaða. Meira

Sveit Á Hvanneyri er í senn fræðslu- og sögusetur íslensks landbúnaðar.

Búverk fyrri tíðar og fróðleikur á skemmtilegum Ferguson-degi

Næstkomandi laugardag, 10. ágúst, verður svonefndur Ferguson-dagur á Landbúnaðarsafni Íslands á Hvanneyri í Borgarfirði. Þennan dag verða félagar í Fergusonfélaginu með viðveru á safninu, sinna reglulegu viðhaldi og segja frá vélunum Meira