Fastir þættir Laugardagur, 10. ágúst 2024

Hvalir og rostungur Teikningar eignaðar Jóni lærða.

Jón lærði Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist 1574 í Ófeigsfirði á Ströndum. Foreldrar hans voru Guðmundur Hákonarson og Sæunn Indriðadóttir. Jón var skáld, læknir, náttúrufræðingur, listaskrifari, málari, tannsmiður og fyrstur til að skrifa rit á íslensku um náttúru… Meira

Grafarvogskirkja.

AKRANESKIRKJA | Helgistund á sumarkvöldi kl. 20. Sr. Ólöf Margrét…

AKRANESKIRKJA | Helgistund á sumarkvöldi kl. 20. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir leiðir stundina. Einungis lesnir textar, íhugun og bæn. ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarhelgistund kl. 11. Sr. Dagur Fannar Magnússon sem mun sinna afleysingum prests í námsleyfi sr Meira

Fullkomin lausn. V-NS

Norður ♠ Á105 ♥ 74 ♦ 97542 ♣ 843 Vestur ♠ KD9642 ♥ 83 ♦ D8 ♣ D106 Austur ♠ 83 ♥ 1065 ♦ Á1063 ♣ 9752 Suður ♠ G7 ♥ ÁKDG92 ♦ KG ♣ ÁKG Suður spilar 4♥ Meira

Hvítur á leik

Skák

1. d4 Rf6 2. Rf3 c5 3. d5 g6 4. Rc3 Bg7 5. e4 0-0 6. Rd2 d6 7. Be2 e6 8. 0-0 exd5 9. exd5 Bf5 10. Rc4 Ra6 11. Bf4 Rb4 12. Bxd6 Bxc2 13. Dd2 He8 14. Bxc5 Rfxd5 Staðan kom upp á opna kanadíska meistaramótinu sem fór fram fyrir skömmu í Quebec í Kanada Meira

Fjölskyldan Georg og Ágústa ásamt börnum sínum árið 2013. Efri röð frá vinstri: Örn Randrup, Ingvar, Emil, Ólafur og Ormur. Neðri röð frá vinstri. Sigríður, Georg, Ágústa og Agnes.

Sjálfstæðismaður fram í fingurgóma

Ingvar Georg Ormsson er fæddur 11.ágúst 1922 og verður því 102 ára á morgun. Hann fæddist i Reykjavík og ólst þar upp til níu ára aldurs en flutti þá með fjölskyldu sinni vestur á Laxárbakka í Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi og bjó þar til fullorðinsára Meira

Syndin er sæt

Ingólfur Ómar sendi mér gamansaman póst um helgina: Undan freistni oft ég læt allt í himnalagi. Alltaf finnst mér syndin sæt þó samviskan mig nagi. Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð: Geymt í honum gullið var, góður upp úr súru, orðið merkir afleitt far, engan hafa konurnar Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 9. ágúst 2024

Fjölskyldan Jóhannes, Erla, Jóhanna Kristín dóttir þeirra og barnabörnin. Á myndina vantar yngsta barnabarnið.

Hlutlaus á bæjarstjórnarfundum

Jóhannes Ævar Hilmarsson er fæddur 9. ágúst 1954 á fæðingarheimilinu í Reykjavík. „Við fjölskyldan flökkuðum á milli staða og vorum á Siglufirði á sumrin, pabbi var að vinna þar en fast heimili varð síðan í Kópavogi þegar ég byrjaði í skóla 1960 Meira

Af lundum, veiði og hinsegin dögum

Hinsegin dagar standa yfir þessa vikuna og munu eflaust setja svip á mannlífið. Pétur Stefánsson var fljótur að kveikja á perunni: Fjölbreytileika fagna ber, fúllyndi glittir vart í. Hér á landi hafið er Hinsegindagapartí Meira

Fimmtudagur, 8. ágúst 2024

Stórfjölskyldan Finnur og Kristín, börn, tengdabörn og barnabörn.

Sannfæringin uppgjöfinni yfirsterkari

Finnur Ingólfsson fæddist í Vík í Mýrdal 8. ágúst 1954. „Ég er hreinræktaður Skaftfellingur í sjö ættliði, kominn af frekar efnalitlu verkafólki og fékk fljótt að vita það að maður yrði að vinna ef maður ætlaði að koma sér áfram í lífinu Meira

Af sálmi, stöng og fermingarbróður

Það fór eins og eldur í sinu um samfélagsmiðlana þegar franski stangarstökkvarinn Anthony Ammirati féll úr keppni. Enda var ástæðan sú að „fermingarbróðir hans slengdist í stöngina sem féll af ránni“, eins og það var orðað á mbl.is í frétt undir fyrirsögninni „Stór vonbrigði“ Meira

Miðvikudagur, 7. ágúst 2024

Fjölskyldan Hér eru hjónin Ingimundur og Margrét fremst fyrir miðju með börnum, barnabörnum og barnabarnabörnum. Myndin er tekin við skírn Hugrúnar Tinnu Gunnarsdóttur árið 2019 og Margrét heldur á skírnarbarninu.

Hógværi bóndinn á Ytri-Skógum

Ingimundur Vilhjálmsson fæddist 7. ágúst 1944 í Ysta-Bæli undir Eyjafjöllum. „Ég er alinn þar upp af ömmu minni og afa, Ingiríði Eyjólfsdóttur og Ingimundi Brandssyni, sem bjuggu þar og voru með blandaðan búskap.“ Ingimundur gekk í skóla í Skarðshlíð Meira

Af þjóðhátíð, hreggi og belgingi

Fróðlegt og skemmtilegt var að lesa upprifjun Björns Bjarnasonar um helgina á því, af hverju nýr forseti tekur við 1. ágúst og hvers vegna haldin er þjóðhátíð ár hvert um verslunarmannahelgina, en þá er þess minnst að fyrir 150 árum var lagður grunnur að stjórnarskránni sem enn gildir hér á landi Meira

Þriðjudagur, 6. ágúst 2024

Barnabörnin Jóhann er mikill fjölskyldumaður og hér er hann með barnabörnunum. F.v.: Guðrún Lillý, Freyja, Tinna Jóhann og Dagur.

Hefur samið hátt í 500 lög á ferlinum

Jóhann Helgason fæddist 6. ágúst 1949 og ólst upp í Bítlabænum Keflavík. „Við gengum svolítið sjálfala þarna á þessum tíma og flestir voru kenndir við mæður sínar. Ég bjó í gamla bænum og átti marga vini þarna í hverfinu.“ Þegar Jóhann… Meira

Af vætu og Leirulækjar-Fúsa

Jón Jens Kristjánsson hittir naglann á höfuðið í þessari ljómandi limru: Í vætunni óðu þau elgi og enduðu niður í svelgi fólkið á Vogi, vínsalinn Bogi og Verslunarmanna-Helgi. Ekki kemst maður mikið nær himnaríki í lifanda lífi en þegar riðið er fjörur á Mýrunum í góðra vina hópi Meira