Menning Laugardagur, 10. ágúst 2024

Leitmotif „Ég er farinn að halda því á lofti að hann hafi verið einn helsti leitmotif-málari landsins,“ segir Erlendur.

Listasafn á krossgötum

Sýningin Akademia stendur nú yfir í Sveinssafni í Krýsuvík • Tileinkuð sjónum, Júlíönu frænku og Listaakademíunni • Tvísýnt um framtíðarrekstur safnsins, segir Erlendur Sveinsson Meira

Einbeitt Borg hittir sveit í félagsheimilinu á Laugarbakka.

Í norðri er ljúfur niður

Síðastliðin tíu ár hefur tónlistarhátíðin Norðanpaunk verið haldin á Laugarbakka. Höfundur sótti hátíðina heim um síðustu helgi og varð margs vísari. Meira

Nýr stjóri Snæbjörn Brynjarsson.

Snæbjörn nýr leikhússtjóri Tjarnarbíós

Snæbjörn Brynjarsson hefur verið ráðinn nýr leikhússtjóri Tjarnarbíós. Hann tekur við starfinu af Söru Marti Guðmundsdóttur sem kveður Tjarnarbíó í lok ágúst. „Í hennar tíð hafa áhorfendatölur aukist töluvert og nýtt svið bæst við í húsið Meira

Gildra Josh Hartnett fer með aðalhlutverkið í myndinni Trap.

Hver hefur sinn djöful að draga

Sambíóin og Smárabíó Trap / Gildra ★★★½· Leikstjórn: M. Night Shyamalan. Handrit: M. Night Shyamalan. Aðalleikarar: Josh Hartnett, Ariel Donoghue, Saleka Shyamalan og Alison Pill. Bretland, Yemen og Bandaríkin, 2024. 95 mín. Meira

Birgir Örn Steinarsson

Memm í Háskólabíói

Birgir Örn Steinarsson, eða Biggi Maus, heldur tónleika með sveit sinni Memm á vegum Afturámóti í Háskólabíói annað kvöld kl. 20. „Hann er þekktastur fyrir störf sín með hljómsveitinni Maus en hefur nú ýtt sólóferli sínum aftur úr hlaði,“ segir í viðburðarkynningu Meira

Eitt verkanna á sýningunni.

Smávægilegar endurfæðingar í Mosfellsbæ

Smávægilegar endurfæðingar nefnist sýning sem Ólöf Björg Björnsdóttir hefur opnað í Listasal Mosfellsbæjar. „Ólöf býr og starfar í gömlu Álafossverksmiðjunni við Varmá í Mosfellsbæ Meira

Frumlegur Tónskáldið Arrigo Boito lagði mikið upp úr því að vera frumlegur og raunar vildi hann umbylta óperuforminu á sinni tíð.

Áhrifamikil en líka furðuleg ópera

Ófarir frumsýningarkvöldsins höfðu djúpstæð áhrif á Boito. Hann dró sig í hlé frá tónsmíðum. Meira

The Acolyte Amandla Stenberg í hlutverki sínu.

Kannski ögn meiri gæðastjórnun, takk!

Disney-fyrirtækið hefur farið hamförum síðustu árin við að setja út nýtt og nýtt efni í Stjörnustríðsbálknum sívinsæla. Svo mjög, að undirritaður, sem kann að eiga fleiri en eina Svarthöfðadúkku, hefur þurft að hafa sig allan við til þess að horfa á þetta allt Meira