Ritstjórnargreinar Laugardagur, 10. ágúst 2024

Elliði Vignisson

Ólík viðhorf til uppbyggingar

Athyglisvert er að lesa viðtal við Elliða Vignisson, bæjarstjóra í Ölfusi, sem birt var í Morgunblaðinu á fimmtudag. Þar kemur fram mikill framkvæmdahugur og vilji til uppbyggingar sem höfuðborgin til dæmis mætti taka sér til fyrirmyndar Meira

Óhófleg skattahækkun

Óhófleg skattahækkun

50% raunhækkun á tíu árum Meira

Lágafellskirkja.

Nú er best að biðja Guð að hjálpa sér

Obama greip þá undir handlegginn á forsetanum og leiddi hann út og var svo sannarlega ekki að leyna því hvað væri að gerast. Varaforseti Bidens sló ekki af sér að vitna í sífellu um það í hvílíku rosastuði Biden væri og nefndi sem dæmi að enginn embættismaður í Hvíta húsinu ætti roð við honum, hvert svo sem málið væri sem var til umræðu. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Föstudagur, 9. ágúst 2024

Antony Blinken

Hver hóf stríðið?

Blinken, utanríkisráðherra Bidens, sagði í fyrrakvöld að bæði Íran og Ísrael yrðu að draga úr spennu í Mið-Austurlöndum og tryggja að átök á svæðinu mögnuðust ekki. Enginn ætti að magna þessi átök,“ sagði hann, en minntist ekki á, að eftir hryllingsmorðæðið 7 Meira

Óöldin í Bretlandi

Óöldin í Bretlandi

Rætur vandans þarf að ræða Meira

Fimmtudagur, 8. ágúst 2024

Maður, líttu þér nær

Viðskiptablaðið fjallar í leiðara sínum í vikunni um viðbrögð verkalýðsforingja við verðbólgutölum og telur þau öll fyrirsjáanleg og á misskilningi byggð. Þegar verðbólgumæling hafi sýnt hækkun í síðasta mánuði hafi þeir hver af öðrum risið upp á afturlappirnar og kvartað. Meira

Fylgið getur verið valt

Fylgið getur verið valt

Fátt er sem sýnist Meira

Rétta andlitið

Rétta andlitið

Hér eftir getur enginn haldið því fram að Hamas séu annað en hryðjuverkasamtök Meira

Miðvikudagur, 7. ágúst 2024

Sigurður Már Jónsson

Þjóðgarður eða skemmtigarður?

Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar um ríkisstofnanir og einkaframtak í pistli á mbl.is og er tilefnið aðfinnslur eiganda lítils ferðaþjónustufyrirtækis sem verið hefur með starfsemi við Jökulsárlón um árabil. Meira

Minnisstæðir leikar

Minnisstæðir leikar

Margt má margt segja um Ólympíuleikana í París. Vafalalaust er að þarlendir höfðu ríkulegan metnað til að gera leikana sem glæsilegasta og kosta verulegu fé til þess að svo mætti verða. Það var einkum tvennt sem fór úr skorðum, þrátt fyrir vilja til að gera allt sem glæsilegast og verða París og frönsku þjóðinni til sóma. Meira

Lausung í ríkisstjórn

Lausung í ríkisstjórn

Ráðherrar þurfa að sinna grunnskyldum Meira

Þriðjudagur, 6. ágúst 2024

Rachel Reeves

Hvað gerist hér?

Eitt af því sem hjálpaði við að fleyta Verkamannaflokknum breska til valda í nýafstöðnum kosningum er að hann var óljós um áform sín þegar kemur að sköttum. Rachel Reeves, fjármálaráðherra flokksins, gætti sín vandlega fyrir kosningar á því hvernig hún orðaði áform flokksins í skattamálum og lagði áherslu á að flokkurinn mundi ekki hækka skatta „á vinnandi fólk“ og gaf með því í skyn að engar skattahækkanir væru fram undan. Meira

Einkennilegar umbætur

Einkennilegar umbætur

Á meðan Íran breytir ekki um stefnu er lítil von um frið Meira