Sunnudagsblað Laugardagur, 10. ágúst 2024

Áfram klárar konur!

Það er ekkert grín að vera svört kona í Bandaríkjunum; hvað þá klár svört kona á framabraut. Meira

Klassískt gleðipopp

Geturðu sagt okkur aðeins frá tónleikunum? Ég var með tónleika með Sinfó í Háskólabíói árið 2010 og svo aftur í Eldborg árið 2011 þegar Harpa var nýopnuð. Þetta gekk alveg dásamlega vel og hafði Sinfó aftur samband í ár af því þau vildu halda aftur þessa tónleika nálægt Hinsegin dögum Meira

Þrátt fyrir slagviðri í Vestmannaeyjum var lífið yndislegt um verslunarmannahelgina á 150 ára afmæli Þjóðhátíðar.

Óeirð í veðri og óeirðir á götum

Ástar-haturssamband Íslendinga við veðrið náði nýjum hæðum um mitt sumar. Í júlí var sólskin í Reykjavík 73,9 stundum undir meðaltali áranna 1991-2020. Norðlendingar áttu þó betri daga því að á Akureyri skein sólin 22,5 stundum yfir meðaltali á sama tímabili Meira

Spjallið persónulegra, en léttvægara

Evrópskir ráðamenn hafa síðan tekið upp þennan sið, þar með íslenskir, sem sumir hverjir eru farnir að tvíta án afláts út í heim, óska hinum og þessum til hamingju, lýsa hryggð eða samfagna eftir atvikum eða einfaldlega segja kost og löst á mönnum og málefnum. Meira

Skrifstofur Bláma eru í Bolungarvík.

„Hingað kem ég aldrei aftur, nema bara ef einhver deyr eða giftir sig“

Þorsteinn Másson er fæddur og uppalinn Ísfirðingur sem er búsettur í Bolungarvík. Þegar hann var ungur flutti hann frá Vestfjörðum og ætlaði aldrei að koma aftur. Þegar hann eignaðist börn breyttist það og er hann nú framkvæmdastjóri Bláma. Meira

Það eru mikil forréttindi að vera í starfi sem veitir tækifæri til að gera gagn fyrir land og þjóð.

Frelsið mætti eiga fleiri vini

Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins ólst upp sem vinstrimanneskja. Orðræðan í hruninu átti þátt í því að gera hana að sannfærðum sjálfstæðismanni sem trúir staðfastlega á sjálfsákvörðunarrétt fólks. Kolbrún Bergþórsdóttir Meira

Einbeitingin skín úr andliti Loga á æfingu í vikunni. Gaman verður að fylgjast með honum í framtíðinni.

Það er draumur að dansa!

Hinn átján ára gamli Logi Guðmundsson er rísandi stjarna í heimi ballettsins. Hann hefur stundað nám í hinum heimsfræga skóla San Fransisco-ballettsins sem Helgi Tómasson stjórnaði í áratugi. Meira

Margrét M. Norðdahl sýnir þessa voldugu innsetningu sem grípur augað og nefnist Allt bara er – Atlas.

Alls kyns áráttur verða að drifkrafti í listinni

Á sýningunni Murr í Hafnarhúsinu sýna listamenn sem eiga það sameiginlegt að gera oft það sama aftur og aftur. Meira

Hans Kristian vill gleðja fólk og hjálpa. Hann er sjúkraflutningamaður og mótorhjólakappi.

Pitsubakarinn á Harley Davidson

Hinn norski Hans Kristian Jørgensen keyrir nú um Ísland á mótorhjóli sínu og bakar pitsur í gríð og erg. Geðheilsa er hans hjartans mál og vill hann með pitsunum fá fólk til koma saman, fá sér pitsusneið og spjalla. Meira

Hinn ævinlega afslappaði Dikec við keppni á Ólympíuleikunum.

Ólympíufarinn sem heillaði alla

Tyrkneski skotmaðurinn og ólympíufarinn Yusuf Dikec vakti mikla athygli netverja fyrir afslappaða framkomu í keppni og varð skyndilega stórstjarna Ólympíuleikanna á samfélagsmiðlum. Meira

Í hringleikahúsinu eru tónleikar og óperusýningar.

Hin dásamlega borg ástarinnar

Veróna er vinsæl borga enda einstaklega þægileg og falleg og túrisminn hefur ekki heltekið hana. Meira

Munkurinn við hafið eftir Caspar David Friedriech.

Þekktu sjáfan þig… ef þú átt fyrir því!

Ef þú tábrotnar geturðu farið beint upp á slysó hvenær sem er sólarhringsins, en ef þú lendir í andlegu áfalli, missir einhvern nákominn eða lendir í hræðilegri ástarsorg, þá geturðu ekki leitað neitt. Meira

Kamala Harris hefur boðið sig fram til forseta Bandaríkjanna.

Kamala og frekjudósin

Kamala Harris forsetaframbjóðandi var nýlega kölluð „brat“ af söngkonunni Charli XCX á samfélagsmiðlinum X. En hvað felst eiginlega í því? Meira

Lengsta ástarbréf sögunnar

Nýlega las ég bókina Minor Detail eftir palestínska höfundinn Adania Shibli. Bókin skiptist í tvo hluta, sá fyrri gerist árið 1949 þegar palestínskri stúlku er nauðgað og hún myrt í ísraelskum herbúðum og seinni hlutinn fjallar um konu sem leggst í… Meira

Hinn óviðjafnanlegi Kurt Vonnegut getur kennt okkur margt, eins og mikilvægi þess að fara út, hitta fólk og njóta þess að gera hversdagslega hluti.

Undrin í því hversdagslega

Spyrja má hvort einhver hafi raunverulega átt góða stund í samneyti við sjálfsafgreiðslukassa. Meira

Kisi í felum undir fótstigum aðstoðarflugmannsins í stjórnklefa vélarinnar. Hann var nokkuð skelkaður í sinni fjórðu flugferð á skömmum tíma.

Í júlímánuði árið 1987 leyndist laumufarþegi í farþegarými þotu Flugleiða…

Í júlímánuði árið 1987 leyndist laumufarþegi í farþegarými þotu Flugleiða á leið frá Chicago til Lúxemborgar. Flugfreyjurnar höfðu þá orðið varar við kött sem þær töldu vera í eigu farþega og létu hann því í friði það sem eftir var af fluginu Meira

Emmsjé Gauti stígur út fyrir þægindarammann.

Öðruvísi Emmsjé Gauti

Emmsjé Gauti heldur útgáfutónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík 16. ágúst Meira