Umræðan Laugardagur, 10. ágúst 2024

Oddný Harðardóttir

Breytingar – já takk!

Í næstu kosningum til Alþingis mun ráðast hvaða leiðir verða farnar til að mæta stórum áskorunum sem við stöndum frammi fyrir sem samfélag og sem þjóð meðal þjóða. Þar mun valið standa á milli þess að sýn jafnaðarmanna verði höfð að leiðarljósi eða… Meira

Þorbjörg Gunnlaugsdóttir

Menntamálin eiga að vera ofar á blaði

Það verður að vera metnaður til að umgjörð náms og skólastarfs sé þannig að börn nái sem bestum árangri í námi. Meira

Kjartan Magnússon

Stórauka verður lóðaframboð í Reykjavík

Húsnæðisvandinn í borginni verður aðeins leystur með stórauknu lóðaframboði og lækkun á íbúðaverði til almennings. Meira

Óverðugir bandamenn

Það er ömurlegt að íslensk stjórnvöld séu hvött til að skipa sér með þessum einræðisstjórnum og skorast undan að styðja Úkraínumenn. Meira

Signubakkar

Ólíkt höfumst við að, hugsaði ég, þegar ég var staddur í París á Bastilludaginn 2024, 14. júlí. Æstur múgur réðst þennan dag árið 1789 á Bastilluna, drap virkisstjórann, hjó af honum höfuðið og skálmaði með það á spjótsoddi um götur Meira

Ástarjátningin

Þegar ég var í barnaskóla gaf faðir minn mér ljóð Jónasar Hallgrímssonar. Það var í þá gömlu daga. Ég heillaðist af kvæðinu Óhræsið , um rjúpuna sem flúði undan valnum „í kjöltu konunnar í dalnum“; en hún dró umsvifalaust háls vesalings fuglsins úr lið Meira

Þórhallur Heimisson

Jesús og samkynhneigð

Gleðilega Hinsegin daga í Jesú nafni. Meira

Í baráttunni á NM Hjörvar Steinn Grétarsson.

Gamlar og vel gleymdar byrjanir

Þessa dagana gefst gott tækifæri til að fylgjast með nokkrum liðsmönnum Íslands við taflið í undirbúningsferli fyrir ólympíuskákmótið sem hefst í Búdapest þann 10. september nk. Í vikunni hóf Hjörvar Steinn Grétarsson þátttöku sína á… Meira

Kristín Bjarnadóttir

„Þröngar, gamlar og úreltar námsbækur“

Vandað námsefni krefst mikillar og nákvæmrar vinnu. Meira

Kristinn Petursson

Lífskjör skert með raforkukreppu

Lausnin á raforkuskorti er að hraða meira undirbúningsvinnu og framkvæmd við ný raforkuver. Meira

Meyvant Þórólfsson

Námsmat, próf og einkunnir – Söguvitund

Faglega útfært námsmat er ávallt mótandi til batnaðar, hvað sem það heitir, lokamat (sbr. samræmd lokapróf), leiðsagnarmat, greinandi mat eða stöðumat. Meira

Er útlitið svart?

Von að spurt sé enda margt sem öndvert hefur gengið undanfarið. Engin loðnuvertíð í vetur og hvalveiðar falla niður í ár en voru skertar í fyrra Skerðingar voru líka á raforku til fyrirtækja í vetur vegna bágrar vatnsstöðu Meira

Dreifing covid-andláta á Íslandi er ráðgáta. Af hverju dóu flestir eftir að covid var orðið mildara omicron-kvef?

Glæpur aldarinnar: Hálfguðirnir

Af hverju mildasta afbrigði covid aðeins skaðlegt á Íslandi? Meira