Fréttir Mánudagur, 12. ágúst 2024

Tækifæri en merki um kólnun

„Við höfum einstakt tækifæri til þess að ná niður verðbólgunni en til þess verður líka að auka framboð á húsnæðismarkaði. Það er ekkert eðlilegt við það að laun séu að hækka um 6-8% og verðlag sé að hækka um 5-6% Meira

Ferðalög Björn rekur óvenjulegt fyrirtæki.

Býður ferðir til landa sem aðrir forðast

Á skömmum tíma hefur Björn Páll Pálsson náð að skapa blómlegan rekstur í kringum sölu pakkaferða til áfangastaða sem sárafáir heimsækja. Ferðaskrifstofan Crazy Puffin býður m.a. upp á ferðir til Íraks, Sýrlands, Jemen og Afganistan og stundum þykir vissara að hafa vopnaða verði með í för Meira

Miður að við séum ekki lengra komin

Samræmt mat skiptir máli • Vill matsferil sem fyrst Meira

Fjallgarður Flogið yfir Ljósufjöll á Snæfellsnesi í vetrarbúningi.

Skjálftarnir ástæða til að fylgjast með

Skjálftar í Ljósufjallakerfinu • Eldstöðin ekki hættuleg Meira

Vestfirðir Horft yfir Súðavík með Snæfjallaströndina í baksýn. Talsvert verra veður var úti þegar Helgi festi bíl sinn um miðja nótt.

Gekk heila nótt í leit að skjóli

Ingi Guðnason frá Bæjum á Snæ–fjallaströnd á kuldagallanum sem hann var með í skotti bíls síns mikið að þakka. Á frídegi verslunarmanna lenti hann í sannkallaðri svaðilför þegar bíll hans festist og hann þurfti að ganga í miklu slagviðri í heila nótt til að komast í skjól og símasamband Meira

Stykkishólmur Hátíð í bænum.

Olsen í Hólminn

Jørgen úr Eurovision mætir á Danska daga • Hlökkum til, segir bæjarstjóri Meira

Leit Tæplega 200 manns komu að leitinni að ferðamönnunum, þar á meðal voru margir björgunarsveitarmenn, lögreglan og Landhelgisgæslan.

Falsboðin gætu verið erlend

„Það er ekkert sem bendir til annars,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, í samtali við blaðamann Morgunblaðsins, spurður hvort hægt sé að segja afdráttarlaust að ósk ferðamanna í Kerlingarfjöllum um aðstoð hafi verið falsboð Meira

Biskupstungur Hverfið nýja í Reykholti þar sem heitir Birtingaholt.

Mikið er byggt í Bláskógabyggð

Mikill kraftur hefur verið í byggingu íbúðarhúsnæðis í Reykholti í Bláskógabyggð á þessu ári. Alls hefur lóðum fyrir um 50 íbúðir í einbýli, par- og raðhúsum verið úthlutað í svonefndu Birtingaholti sem er vestarlega í þorpinu nærri Biskupstungnabraut Meira

Gjaldtaka Skilti var sett upp vorið 2023 þar sem óskað var eftir frjálsum framlögum. Aðeins tvær milljónir skiluðu sér í kassann á síðasta ári.

Gjaldtaka við Hafnarhólmann í bígerð

Frjáls framlög duga ekki til • Viðhald er nauðsynlegt Meira

Skólastarf Helgi telur samræmt námsmat mikilvægt en að ófaglegt sé að bera grunnskóla saman.

Ekki lagt áherslu á PISA til þessa

Sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar segir það geta verið mjög ófaglegt að bera saman skóla með samræmdum mælingum • Borgin aldrei lagt áherslu á að taka mið af PISA Meira

Segir valdið í höndum ráðherra

Lögmaður vararíkissaksóknara krefst þess að ráðherra hafni erindi ríkissaksóknara Meira

Gleði Íbúar við Lyngheiði nuttu sín vel á sléttusöng á Sumri á Selfossi.

Gleði í bæ með menningu og mörgu fleiru

Íbúar við Lyngheiði á Selfossi höfðu ástæðu til að gleðjast um helgina eftir að gefið var út að þeir byggju við skemmtilegustu götuna í Árborg. Þetta var í tilefni af bæjarhátíðinni Sumar á Selfossi en Knattspyrnufélag Árborgar hafði tilnefningu þessa með höndum sem og framkvæmd hátíðarinnar Meira

Atvinnulíf „Við erum eitt þeirra landa heims sem fremst standa í grænni verðmætasköpun,“ segir Sigríður Margrét.

Orkuskortur á Íslandi er fyrirséður

Að verðbólgan sé 8-10% og stýrivextir svona háir líkt og verið hefur undanfarin ár eru langt frá því kjöraðstæður til þess að reka fyrirtæki og heimili. Í raun þarfnast slíkt að beitt sé aðferðum krísustjórnunar,“ segir Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins Meira

Akureyri Hiti í jafnvægi en mikið rignt, eins og víðar á landinu.

Hiti í meðallagi en úrkoman er mikil

Meðalhiti fyrstu tíu daga ágústmánaðar er 11,5 stig, það er í meðallagi áranna 1991-2020 í Reykjavík og 0,2 stigum ofan meðallags sl. tíu ára. Þetta segir Trausti Jónsson veðurfræðingur í pistli sem hann birti í gær á vefsetrinu Hungurdiskar Meira

Brattir Úkraínskir hermenn við rússnesku landamærin í gær á leið til Rússlands. Úkraínumenn hafa sótt í sig veðrið síðustu daga.

Komnir 30 kílómetra inn í Rússland

Mestu átök á rússneskri grundu frá því í síðari heimsstyrjöldinni • Úkraínumönnum hefur orðið töluvert ágengt í óvæntri sókn gegn Rússum • Eldsvoði í kjarnorkuveri í Úkraínu veldur áhyggjum Meira

Árás Ungir drengir leita að eigum sínum í rústum byggingar á Gasa.

Vopnahlé á Gasa þoli enga bið

Óánægja vegna árásar Ísraelshers á skóla um helgina • 93 manns létust Meira

Engin svör Ráðherra hefur ítrekað hundsað erindi Persónuverndar og á sama tíma látið hjá líða að skila lögbundnum skýrslum til Alþingis.

Ítrekað sinnuleysi barnamálaráðherra

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur látið hjá líða að skila skýrslu um framkvæmd skólastarfs í framhaldsskólum. Slíkri skýrslu ber ráðherra að skila á þriggja ára fresti og hefði hann því lögum samkvæmt átt að leggja skýrsluna fyrir Alþingi á vorþingi 2023 Meira

Garðyrja Halla Sif sækir hér blómkálshausa í garða sína við Flúðir.

Sólskin beint í Krónu

Uppskerutíminn á ökrum við Flúðir • Halla Sif selur sjálf • Nýjar og skapandi hugmyndir frá frumkvöðlum Meira