Fastir þættir Mánudagur, 12. ágúst 2024

Svartur á leik

Skák

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 Be6 6. e3 Rbd7 7. Bd3 c6 8. Dc2 h6 9. Bh4 g5 10. Bg3 Rh5 11. Rge2 Rxg3 12. Rxg3 h5 13. 0-0-0 h4 14. Rf5 Da5 15. Da4 Dxa4 16. Rxa4 Rf6 17. h3 Re4 18. Bxe4 dxe4 19 Meira

Grandsamur. Sé maður grandsamur um e-ð þýðir það að hann veit af hinu…

Grandsamur. Sé maður grandsamur um e-ð þýðir það að hann veit af hinu sama. „Hafi riftunarþoli verið grandsamur um riftanleika ráðstöfunar, þegar hún fór fram, ber honum að greiða búinu tjónbætur.“ Hann hefur þá ekki verið grand(a)laus… Meira

Aðlögunarhæfni. S-Allir

Norður ♠ 3 ♥ G109532 ♦ ÁDG4 ♣ KD Vestur ♠ 752 ♥ Á7 ♦ 10976 ♣ G1092 Austur ♠ 64 ♥ KD86 ♦ K83 ♣ Á863 Suður ♠ ÁKDG1098 ♥ 4 ♦ 52 ♣ 754 Suður spilar 4♠ Meira

Rut Thorlacius Guðnadóttir

30 ára Rut ólst upp að mestu leyti í Kópavogi og býr nú í bænum. Hún lauk BS-gráðu í sálfræði með ritlist sem aukafag, MA-gráðu í ritlist, BA-gráðu í íslensku með sálfræði sem aukafag og viðbótardiplóma í menntun framhaldsskólakennara með íslensku sem kjörsvið, allt frá Háskóla Íslands Meira

Í góðri sveiflu Kynnar Karlakórsins Heimis, Gunnar og Atli Gunnar.

„Skagfirðingar fóru vel með mig“

Gunnar Magnús Sandholt fæddist 12. ágúst 1949 í Laugarneshverfinu í Reykjavík, og ólst þar upp í foreldrahúsum. „Bernskuslóðirnar, Laugarneshverfið og Laugardalurinn, voru ævintýraland. Þar voru kýr og kálfar, hænsnabú, kartöflugarðar, veituskurðir og njólaskógar Meira

Af þórðargleði, sálmum og skólagöngu

Það er leiðindasiður að gleðjast yfir óförum annarra. Séra Árni Þórarinsson lýsti því í ævisögu sinni hvernig hlakkaði í Þórði bónda þegar uppskeran brást hjá Norðlendingum. „Þetta hugarfar, sem gleðst yfir óförum manna, kalla Danir Skadefrohed og Skadefryd Meira

Krókódílar eru sjaldnast hvítir á litinn.

Hvítur krókódíll klaktist út

Afar sjaldgæfur hvítur krókódíll hefur litið dagsins ljós í bandaríska safarígarðinum Wild Florida. Í fréttatilkynningu frá garðinum kemur fram að unginn hafi klakist út undir eftirliti sérfræðinga eftir um 60 daga en unginn er sagður fullkomlega heilbrigður Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 10. ágúst 2024

Grafarvogskirkja.

AKRANESKIRKJA | Helgistund á sumarkvöldi kl. 20. Sr. Ólöf Margrét…

AKRANESKIRKJA | Helgistund á sumarkvöldi kl. 20. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir leiðir stundina. Einungis lesnir textar, íhugun og bæn. ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarhelgistund kl. 11. Sr. Dagur Fannar Magnússon sem mun sinna afleysingum prests í námsleyfi sr Meira

Fjölskyldan Georg og Ágústa ásamt börnum sínum árið 2013. Efri röð frá vinstri: Örn Randrup, Ingvar, Emil, Ólafur og Ormur. Neðri röð frá vinstri. Sigríður, Georg, Ágústa og Agnes.

Sjálfstæðismaður fram í fingurgóma

Ingvar Georg Ormsson er fæddur 11.ágúst 1922 og verður því 102 ára á morgun. Hann fæddist i Reykjavík og ólst þar upp til níu ára aldurs en flutti þá með fjölskyldu sinni vestur á Laxárbakka í Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi og bjó þar til fullorðinsára Meira

Syndin er sæt

Ingólfur Ómar sendi mér gamansaman póst um helgina: Undan freistni oft ég læt allt í himnalagi. Alltaf finnst mér syndin sæt þó samviskan mig nagi. Gátan er sem endranær eftir Pál Jónasson í Hlíð: Geymt í honum gullið var, góður upp úr súru, orðið merkir afleitt far, engan hafa konurnar Meira

Föstudagur, 9. ágúst 2024

Fjölskyldan Jóhannes, Erla, Jóhanna Kristín dóttir þeirra og barnabörnin. Á myndina vantar yngsta barnabarnið.

Hlutlaus á bæjarstjórnarfundum

Jóhannes Ævar Hilmarsson er fæddur 9. ágúst 1954 á fæðingarheimilinu í Reykjavík. „Við fjölskyldan flökkuðum á milli staða og vorum á Siglufirði á sumrin, pabbi var að vinna þar en fast heimili varð síðan í Kópavogi þegar ég byrjaði í skóla 1960 Meira

Af lundum, veiði og hinsegin dögum

Hinsegin dagar standa yfir þessa vikuna og munu eflaust setja svip á mannlífið. Pétur Stefánsson var fljótur að kveikja á perunni: Fjölbreytileika fagna ber, fúllyndi glittir vart í. Hér á landi hafið er Hinsegindagapartí Meira

Fimmtudagur, 8. ágúst 2024

Stórfjölskyldan Finnur og Kristín, börn, tengdabörn og barnabörn.

Sannfæringin uppgjöfinni yfirsterkari

Finnur Ingólfsson fæddist í Vík í Mýrdal 8. ágúst 1954. „Ég er hreinræktaður Skaftfellingur í sjö ættliði, kominn af frekar efnalitlu verkafólki og fékk fljótt að vita það að maður yrði að vinna ef maður ætlaði að koma sér áfram í lífinu Meira

Af sálmi, stöng og fermingarbróður

Það fór eins og eldur í sinu um samfélagsmiðlana þegar franski stangarstökkvarinn Anthony Ammirati féll úr keppni. Enda var ástæðan sú að „fermingarbróðir hans slengdist í stöngina sem féll af ránni“, eins og það var orðað á mbl.is í frétt undir fyrirsögninni „Stór vonbrigði“ Meira

Miðvikudagur, 7. ágúst 2024

Fjölskyldan Hér eru hjónin Ingimundur og Margrét fremst fyrir miðju með börnum, barnabörnum og barnabarnabörnum. Myndin er tekin við skírn Hugrúnar Tinnu Gunnarsdóttur árið 2019 og Margrét heldur á skírnarbarninu.

Hógværi bóndinn á Ytri-Skógum

Ingimundur Vilhjálmsson fæddist 7. ágúst 1944 í Ysta-Bæli undir Eyjafjöllum. „Ég er alinn þar upp af ömmu minni og afa, Ingiríði Eyjólfsdóttur og Ingimundi Brandssyni, sem bjuggu þar og voru með blandaðan búskap.“ Ingimundur gekk í skóla í Skarðshlíð Meira

Af þjóðhátíð, hreggi og belgingi

Fróðlegt og skemmtilegt var að lesa upprifjun Björns Bjarnasonar um helgina á því, af hverju nýr forseti tekur við 1. ágúst og hvers vegna haldin er þjóðhátíð ár hvert um verslunarmannahelgina, en þá er þess minnst að fyrir 150 árum var lagður grunnur að stjórnarskránni sem enn gildir hér á landi Meira