Umræðan Mánudagur, 12. ágúst 2024

Bergþór Ólason

Þegar menntunarfólkið fellir sig

Menntamálaráðherra, hin nýstofnaða Miðstöð menntunar og skólaþjónustu og helstu formlegu talsmenn kennara og skólastjórnenda hafa ekki átt góðar vikur undanfarið. Umræða um stöðu mála í grunnskólum landsins er þannig vaxin að enginn ætti að unna sér hvíldar fyrr en til betri vegar horfir Meira

Hjörleifur Guttormsson

Bjørn Lomborg, falsspámaður í fremstu röð

Lomborg er vel þekktur fyrir sjónarmið sín, sem ganga þvert á ríkjandi alþjóðlega sýn og áhyggjur vegna sívaxandi loftslagsbreytinga. Meira

Sigurbjörn Þorkelsson

Kærleikur og friður, lifi lífið!

Sönnum kærleika fylgir friður. Og sönnum friði fylgir virk hlustun, skilningur, virðing og sanngirni, réttlæti og sátt, samhugur og umburðarlyndi. Meira

Guðmundur Helgi Víglundsson

Samtal í gangi um Coda Terminal-verkefnið á Völlunum

Það á að dæla 5.700 tonnum af mengun undir íbúðabyggð á Völlunum, eða sem svarar til 285 stk. af 20 feta flutningsgámum með 20 tonnum í hverjum á ári. Meira

Bjarni Gunnarsson

Fjárfestingar verkalýðsfélaga

Hvernig stendur á því, stéttarfélög? Meira

Hjörtur J. Guðmundsson

Mikilvægt að ræða varnarmálin

Fyrir liggur að Bandaríkin eru eina vestræna ríkið sem hefur burði til þess að verja sjálft sig og aðra. Meira

Þórður Áskell Magnússon

Fyrir hverja var velferðarkerfið byggt?

Fólk verður að skilja að hér er allt önnur þjóðfélagsgerð en er í löndunum sem það er að flýja frá. Hinir verða að gjöra svo vel að fara heim. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 10. ágúst 2024

Oddný Harðardóttir

Breytingar – já takk!

Í næstu kosningum til Alþingis mun ráðast hvaða leiðir verða farnar til að mæta stórum áskorunum sem við stöndum frammi fyrir sem samfélag og sem þjóð meðal þjóða. Þar mun valið standa á milli þess að sýn jafnaðarmanna verði höfð að leiðarljósi eða… Meira

Kjartan Magnússon

Stórauka verður lóðaframboð í Reykjavík

Húsnæðisvandinn í borginni verður aðeins leystur með stórauknu lóðaframboði og lækkun á íbúðaverði til almennings. Meira

Þorbjörg Gunnlaugsdóttir

Menntamálin eiga að vera ofar á blaði

Það verður að vera metnaður til að umgjörð náms og skólastarfs sé þannig að börn nái sem bestum árangri í námi. Meira

Signubakkar

Ólíkt höfumst við að, hugsaði ég, þegar ég var staddur í París á Bastilludaginn 2024, 14. júlí. Æstur múgur réðst þennan dag árið 1789 á Bastilluna, drap virkisstjórann, hjó af honum höfuðið og skálmaði með það á spjótsoddi um götur Meira

Óverðugir bandamenn

Það er ömurlegt að íslensk stjórnvöld séu hvött til að skipa sér með þessum einræðisstjórnum og skorast undan að styðja Úkraínumenn. Meira

Ástarjátningin

Þegar ég var í barnaskóla gaf faðir minn mér ljóð Jónasar Hallgrímssonar. Það var í þá gömlu daga. Ég heillaðist af kvæðinu Óhræsið , um rjúpuna sem flúði undan valnum „í kjöltu konunnar í dalnum“; en hún dró umsvifalaust háls vesalings fuglsins úr lið Meira

Þórhallur Heimisson

Jesús og samkynhneigð

Gleðilega Hinsegin daga í Jesú nafni. Meira

Í baráttunni á NM Hjörvar Steinn Grétarsson.

Gamlar og vel gleymdar byrjanir

Þessa dagana gefst gott tækifæri til að fylgjast með nokkrum liðsmönnum Íslands við taflið í undirbúningsferli fyrir ólympíuskákmótið sem hefst í Búdapest þann 10. september nk. Í vikunni hóf Hjörvar Steinn Grétarsson þátttöku sína á… Meira

Kristinn Petursson

Lífskjör skert með raforkukreppu

Lausnin á raforkuskorti er að hraða meira undirbúningsvinnu og framkvæmd við ný raforkuver. Meira

Kristín Bjarnadóttir

„Þröngar, gamlar og úreltar námsbækur“

Vandað námsefni krefst mikillar og nákvæmrar vinnu. Meira

Meyvant Þórólfsson

Námsmat, próf og einkunnir – Söguvitund

Faglega útfært námsmat er ávallt mótandi til batnaðar, hvað sem það heitir, lokamat (sbr. samræmd lokapróf), leiðsagnarmat, greinandi mat eða stöðumat. Meira

Er útlitið svart?

Von að spurt sé enda margt sem öndvert hefur gengið undanfarið. Engin loðnuvertíð í vetur og hvalveiðar falla niður í ár en voru skertar í fyrra Skerðingar voru líka á raforku til fyrirtækja í vetur vegna bágrar vatnsstöðu Meira

Dreifing covid-andláta á Íslandi er ráðgáta. Af hverju dóu flestir eftir að covid var orðið mildara omicron-kvef?

Glæpur aldarinnar: Hálfguðirnir

Af hverju mildasta afbrigði covid aðeins skaðlegt á Íslandi? Meira

Föstudagur, 9. ágúst 2024

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Hvað verður frítt næst?

Virðingin fyrir skóladótinu er orðin engin,“ sagði grunnskólakennari við mig í sumar þegar við ræddum um gjaldfrjáls námsgögn í grunnskólum landsins. „Ég skil hugsunina og hugmyndin er falleg, en þegar þau eiga hlutina ekki sjálf hverfur tilfinningin fyrir ábyrgð,“ bætti hún við Meira

Vilhjálmur Bjarnason

Um samkeppni og smjörlíkishagfræði

Íslenskir neytendur geta dæmt um hve tvíkeppnisfyrirtækin Festi hf. og Hagar hf. eru nærri fullkominni samkeppni með 3-4% hagnað af veltu. Meira

Friðjón R. Friðjónsson

Stolt, frelsi og umburðarlyndi

Við erum öll ólík hvert á sinn hátt. Við erum ekki jöfn eða eins. Hlutfallslegir yfirburðir einstaklinga hjálpa þeim að skara fram úr. Meira

Lára V. Júlíusdóttir

Af förufólki nútímans

Skattlagning ríkis og sveitarfélaga skal taka mið af þörfum hverju sinni. Fasteignaskattar GOGG námu 2/3 hlutum ráðstöfunartekna árið 2023. Meira

Fimmtudagur, 8. ágúst 2024

Svandís Svavarsdóttir

Matur fyrir öll börn

Á næstu vikum hefja tugþúsundir grunnskólabarna nám í grunnskólum landsins. Spennandi tímar í lífi barna þar sem að kynni við vini eru endurnýjuð og nýir kennarar hitta nemendur. Nýtt skólaár er fullt af möguleikum til vaxtar og náms og heill nýr árgangur mætir eftirvæntingarfullur í grunnskólann Meira

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Borgarmál

Stjórn borgarinnar er í flestum tilvikum bæði fálmkennd og ómarkviss og skuldir á þeim vettvangi hrannast upp ár frá ári. Meira

Freyja Birgisdóttir

Matsferill í stað samræmdra prófa

Miklar væntingar standa til þess að niðurstöður Matsferils nýtist til umbóta í skólastarfi. Meira

Óttar Felix Hauksson

Opið bréf til Ögmundar Jónassonar

Atburðarás í aldagamalli sögu átaka og deilna þjóða og þjóðarbrota er margflókin. Meira

Lucie Samcová-Hall Allen

Mannréttindi og jafnrétti í fyrirrúmi

Frelsi, jafnrétti, öryggi og mannréttindi ættu að vera óumdeilanleg réttindi hverrar manneskju og mynda grundvöllinn að hverju velmegandi samfélagi. Meira

Sigurjón Aðalsteinsson

Áskorun til annarra en bæjaryfirvalda í Eyjum

Stærsta ákallið er samt það að mig vantar sjálfboðaliða til að koma hér út og vinna með mér í tíu daga eða svo í afar skemmtilegu verkefni. Meira

Miðvikudagur, 7. ágúst 2024

Björn Leví Gunnarsson

78,5% hækkun á hagnaði?

Í síðustu viku var fjallað um að hagnaður Festar hefði aukist um 78,5% á milli ára. Samfélagsmiðlar tóku við sér og hneyksluðust hressilega á þessari græðgi á meðan fólk glímir við háa vexti á lánum og háa verðbólgu Meira

Óli Björn Kárason

Hugmyndabaráttan aftur í forgang

Íslendingar þekkja innihald „fræðakistilsins“ af dapurlegri reynslu. Aukin ríkisumsvif, minna athafnafrelsi, hærri skattar og lakari lífskjör. Meira