Fréttir Þriðjudagur, 13. ágúst 2024

Hyggjast mæta orkuþörfinni

Forstjóri OR segir nægt framboð verða af orku og heitu vatni í Ölfusi • Raunhæft sé talið að nýta skiljuvatn frá Hellisheiðarvirkjun í nýju baðlóni Meira

Árekstur Tuugaalik rakst á ísjakann í mikilli þoku á miðunum fyrir austan Grænland. Reyndur færeyskur skipstjóri er um borð í skipinu.

Rakst á borgarísjaka í mikilli þoku

Grænlenski frystitogarinn Tuugaalik skemmdist töluvert nýverið er hann rakst á borgarísjaka í mikilli þoku við veiðar milli Grænlands og Íslands. Skipið er einn nýjasti og glæsilegasti frystitogari landsins með 24 manna áhöfn Meira

Kreml Pútín fundaði með embættismönnum vegna ástandsins í Kúrsk.

Pútín heitir hefndum

Vladimír Pútín Rússlandsforseti hét því í gær að hefnt yrði fyrir hina óvæntu innrás Úkraínumanna í Kúrsk-hérað, en vika er í dag frá því að innrásin hófst. Pútín sagði á fundi með helstu embættismönnum sínum, sem sýndur var í beinni útsendingu, að… Meira

Hella E. coli-baktería greindist á Rjúpnavöllum í Rangárþingi ytra.

Vissu ekki neitt í meira en viku

„Frá því að við vissum að þetta væri í vatninu er enginn búinn að drekka úr krönunum, ekki nema að hafa gert það af fúsum og frjálsum vilja. Við erum búin að skaffa vatn allan tímann,“ segir Kolbrún Björnsdóttir, einn eigenda Rjúpnavalla … Meira

Búrfellslundur Orkustofnun hefur afgreitt virkjunarleyfi.

Virkjunarleyfi fyrir vindorkuveri

Orkustofnun afgreiddi í gær virkjunarleyfi fyrir vindorkuverinu Búrfellslundi við Vaðöldu. Landsvirkjun mun í kjölfarið sækja um framkvæmdaleyfi til sveitarstjórnar Rangárþings ytra. Í tilkynningu frá Landsvirkjun segir að búið sé að ganga frá… Meira

Sleppa Þessi lundapysja hafði sig til lofts er henni var sleppt í fjörunni í vikunni. Pysjurnar eru í góðri þyngd í ár.

Lundapysjurnar vel á sig komnar í ár

Fljúga úr holunni á réttum tíma í ár • Þungar pysjur Meira

Sáu fjórar steypireyðar

Fjórar steypireyðar sem sáust á Eyjafirði í gær glöddu svo sannarlega hvalaskoðendur um borð í skipum hvalaskoðunarfyrirtækisins Arctic Sea Tours á Dalvík. Freyr Antonsson, sem rekur Arctic Sea Tours, segir steypi­reyðar ekki oft sjást, hvað þá… Meira

Héraðsdómur Pétur Jökull Jónasson er ákærður fyrir tilraun til stórfellds fíkniefnalagabrots með hlutdeild í stóra kókaínmálinu svokallaða.

Kannaðist ekkert við gáminn

Aðalmeðferð hafin í máli Péturs Jökuls • Sakaður um tilraun til stórfellds fíkniefnalagabrots • Á hlutdeild í stóra kókaínmálinu • Sagðist ekki þekkja 3 af 4 sem sakfelldir voru í stóra kókaínmálinu Meira

Örfirisey Togarinn góði hefur legið í austurhöfn í Reykjavík í sumar.

Selja Örfirisey

Kaupandinn í Suður-Afríku • Siglir suður um höfin • Togarar á miðum Meira

Rannsókn Fornleifafræðingarnir við uppgraftrarsvæðið í Firði. Landnámsbyggð inni í miðjum kaupstaðnum.

Þúsundir forngripa hafa fundist í Firði

Söguleg rannsókn í Seyðisfirði • Bær frá landnámsöld Meira

Þingfesting Þétt var setið í salnum í gær vegna fjölda sakborninga.

Fimmtán neituðu sök í stórfelldu fíkniefnamáli

18 með stöðu sakbornings • Aðalmeðferð málsins hefst 24. september Meira

Dagmál Hjörtur J. Guðmundsson er viðmælandi Dagmála í dag.

Evrópa ekki staðið við skuldbindingar

Evrópuríki innan Atlantshafsbandalagsins (NATO) hafa mörg ekki staðið við skuldbindingar sínar er lúta að varnarsambandi bandalagsins, með því að vanrækja varnarmál sín, að sögn Hjartar J. Guðmundssonar sagnfræðings og alþjóðastjórnmálafræðings, viðmælanda Dagmála í dag Meira

Sævar Freyr Þráinsson

Munu eiga nóg af orku fyrir Ölfus

Forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur boðar aukna vinnslu á heitu vatni og aukna raforkuvinnslu l  Með því verði meðal annars hægt að anna stóraukinni eftirspurn eftir vatni og orku í Ölfusi Meira

Stóridalur Fyrirhugað lón (til vinstri) og fyrirhugað skíðaþorp.

Baðlón raunhæft

Félagið Heklubyggð áformar mikla uppbyggingu við Skíðaskálann í Hveradölum. Samhliða þessu áformar félagið Hveradalir að byggja baðhús og baðlón í Stóradal, skammt frá Skíðaskálanum, en fjallað var um þessi verkefni í Morgunblaðinu 1 Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Vill ekki afnema tolla af innfluttum matvælum

Tollar tryggja og vernda innlenda framleiðslu • Myndi rústa landbúnaði Meira

Hlöðuball Í sveitinni skemmta allir sér saman og ekkert kynslóðabil. Þessar systkinadætur eru frá bæjunum Holti og Laxárdal í Þistilfirði, f.v. Eva, Kristín, Arna, Guðrún, Ása og Hólmfríður.

Dansað og djammað á hlöðuballi í Þistilfirði

Það gerist vart þjóðlegra en góðra vina fundur í hlýlegri hlöðu í rammíslenskri sveit. Sá viðburður var haldinn á býlinu Holti í Þistilfirði í ágústbyrjun en tilefni gleðinnar var 20 ára brúðkaupsafmæli hjónanna á bænum, þeirra Hildar Stefánsdóttur og Sigurðar Þórs Guðmundssonar Meira

Pútín hótar „verðskulduðum viðbrögðum“

Pútín býður hernum að „sparka“ innrásarliði Úkraínumanna út úr Kúrsk • Úkraínumenn segjast ráða yfir um 1.000 ferkílómetrum af rússnesku landi • Engin hætta talin eftir eldinn við kjarnorkuverið Meira

Mið-Austurlönd USS Abraham Lincoln hefur flýtt för sinni.

Flýta komu flugmóðurskipsins

Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Lloyd Austin, skipaði í fyrrakvöld flugmóðurskipinu USS Abraham Lincoln ásamt fylgdarskipum sínum að flýta för sinni til Mið-Austurlanda vegna þeirrar auknu spennu sem nú ríkir þar Meira

Strandblakvöllur Sandurinn á strandblakvellinum við Eiffelturninn í París verður fluttur á brott og notaður á öðrum velli annars staðar í borginni.

Ólympíuútbúnaður fær framhaldslíf

Ólympíuleikunum í París er lokið og þá vaknar spurningin hvað verði um þau mannvirki og útbúnað, sem notuð voru við leikana. Þeir sem skipulögðu viðburðinn segja að áætlanir séu fyrir hendi um hvernig hægt sé að nýta það áfram Meira

Hæll Mektarbýli þar sem sama ættin hefur setið um langan aldur.

Gestur og Einar sitt á hvað í sex ættliði

Nafnahefðin sterk á Hæli • Tengingar við tvo ráðherra Meira