Menning Þriðjudagur, 13. ágúst 2024

Stranded Á sýningunni, sem er á tveimur hæðum, má sjá verk sextíu og þriggja listamanna. Sýningin hefur verið sett upp víða.

Ævintýraheimar á Akureyri

Í Listasafninu á Akureyri eru tvær ólíkar sýningarl Stranded er stórt sýningarverkefni sem kemur frá Þýskalandil Norður er sýning þar sem listamenn úr norðrinu sýna verk sín Meira

Minnisvarði „Þetta er læsileg bók, fullítarleg á köflum, en verðugur minnisvarði Sigurðar sem var í raun sístarfandi eldhugi, komst til mennta um síðir,“ segir rýnir um rit Hjörleifs Guttormssonar um langafa sinn.

Í fótspor fjölfræðings

Ævisögur og endurminningar Í spor Sigurðar Gunnarssonar ★★★★· Eftir Hjörleif Guttormsson. Tvær innbundnar bækur, 583 bls., myndir, skrár. Skrudda 2024. Meira

Söngdívan Celine Dion hefur ávítað og hæðst að kosningabaráttu Trumps.

Trump sakaður um brot á höfundarrétti

Fjölskylda söngvarans Isaacs Hayes heitins hefur fyrirskipað Donald Trump að hætta samstundis að nota lagið „Hold On, I'm Comin“ í kosningabaráttu sinni. Guardian greindi frá því að fjölskylda Hayes hefði sent Trump og kosningateymi … Meira

Mögnuð Sifan Hassan tók maraþonið með stæl.

Jaðarinn dreginn inn í sviðsljósið

Ólympíuleikarnir hafa verið frekar áberandi í dagskrá Ríkissjónvarpsins undanfarnar vikur og af ástæðum, sem ekki verða tíundaðar hér, fylgdist ég meira með dagskránni en endranær. Maður stendur sig að því að vera farinn að fylgjast af miklum móð… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Mánudagur, 12. ágúst 2024

Hughrif Þröstur Ólafsson rekur þátttöku í starfi herstöðvarandstæðinga í minningabók sinni.

Hérvillingsháttur eða heilög ást?

Bókarkafli Þröstur Ólafsson hefur lifað viðburðaríka og annasama ævi, eins og hann rekur í bókinni Horfinn heimur. Hér skrifar hann um störf herstöðvarandstæðinga. Meira

Bakgrunnur ófriðar „Þessi saga á erindi við samtímann ef við viljum skilja betur bakgrunn ófriðarins sem nú ríkir og getur orðið að þriðja heimsbálinu,“ segir rýnir í dómi sínum um bókina Gyðingar á faraldsfæti eftir Joseph Roth sem fyrst kom út hjá forlagi í Berlín árið 1927.

Í leit að föðurlandi

Fræðirit Gyðingar á faraldsfæti ★★★★· Eftir Joseph Roth. Þýðandi: Jón Bjarni Atlason. Útgefandi: Ugla. Kilja, 175 bls. Reykjavík 2024. Meira

Laugardagur, 10. ágúst 2024

Leitmotif „Ég er farinn að halda því á lofti að hann hafi verið einn helsti leitmotif-málari landsins,“ segir Erlendur.

Listasafn á krossgötum

Sýningin Akademia stendur nú yfir í Sveinssafni í Krýsuvík • Tileinkuð sjónum, Júlíönu frænku og Listaakademíunni • Tvísýnt um framtíðarrekstur safnsins, segir Erlendur Sveinsson Meira

Einbeitt Borg hittir sveit í félagsheimilinu á Laugarbakka.

Í norðri er ljúfur niður

Síðastliðin tíu ár hefur tónlistarhátíðin Norðanpaunk verið haldin á Laugarbakka. Höfundur sótti hátíðina heim um síðustu helgi og varð margs vísari. Meira

Gildra Josh Hartnett fer með aðalhlutverkið í myndinni Trap.

Hver hefur sinn djöful að draga

Sambíóin og Smárabíó Trap / Gildra ★★★½· Leikstjórn: M. Night Shyamalan. Handrit: M. Night Shyamalan. Aðalleikarar: Josh Hartnett, Ariel Donoghue, Saleka Shyamalan og Alison Pill. Bretland, Yemen og Bandaríkin, 2024. 95 mín. Meira

Frumlegur Tónskáldið Arrigo Boito lagði mikið upp úr því að vera frumlegur og raunar vildi hann umbylta óperuforminu á sinni tíð.

Áhrifamikil en líka furðuleg ópera

Ófarir frumsýningarkvöldsins höfðu djúpstæð áhrif á Boito. Hann dró sig í hlé frá tónsmíðum. Meira

The Acolyte Amandla Stenberg í hlutverki sínu.

Kannski ögn meiri gæðastjórnun, takk!

Disney-fyrirtækið hefur farið hamförum síðustu árin við að setja út nýtt og nýtt efni í Stjörnustríðsbálknum sívinsæla. Svo mjög, að undirritaður, sem kann að eiga fleiri en eina Svarthöfðadúkku, hefur þurft að hafa sig allan við til þess að horfa á þetta allt Meira

Föstudagur, 9. ágúst 2024

Speglun Hulda er með þrjú verk á sýningunni þar sem hún er að leika með rýmið á skemmtilegan og óvæntan hátt.

Hreyfing hversdagslegra hluta

Himna í SÍM Gallery við Hafnarstræti • Nálgast hversdagslega hluti með mismunandi hætti • Leikið með sjónarhorn og rými • Hreyfing og lífræn form hársins myndgerast í teikningum Meira

Fimmtudagur, 8. ágúst 2024

Hárgreiðslukona Hugrún veit hvaða ilmi á að velja.

„Ég fann hann í litlu ilm­húsi í Na­pólí“

Smartland fékk Hugrúnu Harðardóttur hárgreiðslumeistara til að rifja upp fimm ilmvötn sem hafa verið í uppáhaldi í gegnum tíðina. Meira

Ljúfir <strong>tónar </strong>Eló steig á sviðið á Þjóðhátíð um liðna helgi og bræddi hjörtu fólks í brekkunni.

Aldrei liðið eins vel

Tónlistarkonan Eló heillaði landsmenn í Herjólfsdal með hugljúfri tónlist sinni á Þjóðhátíð. Meira

Sigurður Árni Sigurðsson (f. 1963) Grænt samhengi, 2000 Olíumálverk, 200 x 224 cm

Eigindir málverks kannaðar

Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Listasafnið er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við Listasafn Íslands. Meira

Arfleifð Gerður Helgadóttir (1928-1975) myndhöggvari árið 1957.

Hamskipti í Gerðarsafni

Hamskipti nefnist sýning sem opnuð verður í Gerðarsafni í dag, fimmtudag, kl. 18 í tilefni af 30 ára afmæli safnsins. Samkvæmt upplýsingum frá safninu er sýningunni ætlað að varpa „ljósi á einstaka arfleifð Gerðar Helgadóttur í íslenskri… Meira

Ferðalag Bókina Mennsku byggir Bjarni Snæbjörnsson á dagbókum sínum og bréfaskiptum við fjölskyldu og vini.

Bergmál úr taugakerfinu

Bókarkafli Bjarni Snæbjörnsson ólst upp á Vestfjörðum við algeran skort á hinsegin fyrirmyndum. Það eina sem hann heyrði um aðra homma var að þeir væru öfuguggar og kynvillingar. Í bókinni Mennsku segir hann frá leiðinni út úr skápnum. Meira

Tvö Jökull og Urður &bdquo;gera vel og fumlaust. Þau hvíla sérlega fallega í hlutverkum sínum og samleik,&ldquo; segir í rýni.

Hetjur í eigin lífi

Háskólabíó Ég er ekki Jóhanna af Örk ★★★½· Eftir Berg Þór Ingólfsson. Leikstjórn: Katrín Guðbjartsdóttir. Tónlist: Urður Bergsdóttir og Jökull Smári Jakobsson. Leikmynd og búningar: Áróra Bergsdóttir og Emilía Bergsdóttir. Ljós og hljóð: Fjölnir Gíslason. Leikarar: Jökull Smári Jakobsson og Urður Bergsdóttir. Afturámóti frumsýndi í Háskólabíói fimmtudaginn 1. ágúst 2024. Meira

Berskjölduð Í æviminningum lýsir Rose Boyt því hvernig var að sitja nakin fyrir hjá föður sínum Lucian Freud.

Megum við elska verk skrímslanna?

Að skilja og upplifa list snýst því um meira en bara það sem blasir við og byggist að miklu leyti á þeim upplýsingum sem eru fyrir hendi. Meira

Súrrealismi Verk eftir ljósmyndarann Telmu Har sem verður á sýningunni.

Undir flóknum áhrifum Alfreðs Flóka

Samsýningin Undir áhrifum Flóka / Complex Influence opnar í sýningarrýminu Á milli í dag • Hélt einungis sýningar í ágústmánuði • Mikilvægt að gefa litlum sýningum í miðbænum gaum Meira

Jökulleir Íris safnar leir fyrir gjörning sem framinn verður 10. ágúst kl. 15.

„Hef áhyggjur af jöklunum okkar“

Íris María Leifsdóttir beinir sjónum að bráðnun jökla í gjörningaröð sinni • Kallar málverk sín og skúlptura „veðruð verk“ • Gjörningar framdir á Höfn í Hornafirði • l Með jökla á heilanum Meira

Þvottahúsið Veggur Úðafoss fatahreinsunar á Vitastíg. Verkið er unnið út frá svarthvítri ljósmynd sem Sigurhans Vignir tók af fyrsta yfirbyggða þvottahúsinu í Laugardal en Stefán valdi liti í takt við tíðarandann. Stefán Óli sóttist sjálfur eftir að mála á vegginn og eigendur hússins tóku vel í hugmyndina.

Fer úr því að „skemma“ í að fegra

Óhefðbundinn bakgrunnur listamanns • Fór að banka upp á og fá að mála veggi • Skemmtilegast þegar verkefnin eru nógu krefjandi og flókin • Undirbúningurinn skiptir mestu máli Meira

Miðvikudagur, 7. ágúst 2024

Nýjungar &bdquo;Það er verulega mikið af ungu fólk sem er að gera slíka hluti að maður trúir því varla,&ldquo; segir Áskell.

Slagverkið er hljóðfæri nútímans

Tónverk Áskels Mássonar eru í forgrunni á nýrri plötu sem gefin er út í Bandaríkjunum • Slagverksleikarinn Michael Sammons flytur verkin • Platan helguð sneriltrommunni Meira

Söngstjörnur Giuseppe di Stefano (t.h.) ásamt Mariu Callas á Schiphol-flugvellinum í Hollandi 9. desember 1973.

Giuseppe di Stefano söngvari í guðatölu

Giuseppe di Stefano hafði gríðarleg áhrif á sönglistina. Meira