Ritstjórnargreinar Miðvikudagur, 14. ágúst 2024

Helgi Grímsson

Faglegur prófkvíði fræðsluyfirvalda

Fróðlegt viðtal var í Morgunblaðinu á mánudag við Helga Grímsson, sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, um samræmdar mælingar á námsárangri í grunnskólum, en skv. PISA-könnunum er óhætt að tala um nýtt hrun á Íslandi að því leyti Meira

2000 ára bragð leikið

2000 ára bragð leikið

Það má horfa um öxl og sjá sömu mynd Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 13. ágúst 2024

Villigötur ríkisfjármála

Villigötur ríkisfjármála

Raunverulegt aðhald þarf í ríkisrekstri Meira

Mánudagur, 12. ágúst 2024

Sigurður Már Jónsson

Hættuleg þróun í undirheimunum

Óhugnanlegt er að lesa lýsingu Sigurðar Más Jónssonar blaðamanns í pistli á mbl.is um alþjóðavæðingu glæpaheimsins og sérstaklega vaxandi hörku í glæpastarfsemi á Norðurlöndum. Hann nefnir fréttir af því að glæpamenn í Danmörku séu í auknum mæli teknir að fá sænsk ungmenni til að fremja ódæði fyrir sig, jafnvel morð. Þannig hafi tveir sænskir unglingspiltar verið handteknir í Danmörku grunaðir um skotárás. Meira

Vaxandi ógn í Afríku

Vaxandi ógn í Afríku

Vesturlöndum er ýtt út af Sahel-beltinu en Rússar boðnir velkomnir Meira

Réttmæt ábending

Réttmæt ábending

Hádegisverðurinn er aldrei ókeypis Meira

Laugardagur, 10. ágúst 2024

Óhófleg skattahækkun

Óhófleg skattahækkun

50% raunhækkun á tíu árum Meira

Lágafellskirkja.

Nú er best að biðja Guð að hjálpa sér

Obama greip þá undir handlegginn á forsetanum og leiddi hann út og var svo sannarlega ekki að leyna því hvað væri að gerast. Varaforseti Bidens sló ekki af sér að vitna í sífellu um það í hvílíku rosastuði Biden væri og nefndi sem dæmi að enginn embættismaður í Hvíta húsinu ætti roð við honum, hvert svo sem málið væri sem var til umræðu. Meira

Föstudagur, 9. ágúst 2024

Óöldin í Bretlandi

Óöldin í Bretlandi

Rætur vandans þarf að ræða Meira

Fimmtudagur, 8. ágúst 2024

Maður, líttu þér nær

Viðskiptablaðið fjallar í leiðara sínum í vikunni um viðbrögð verkalýðsforingja við verðbólgutölum og telur þau öll fyrirsjáanleg og á misskilningi byggð. Þegar verðbólgumæling hafi sýnt hækkun í síðasta mánuði hafi þeir hver af öðrum risið upp á afturlappirnar og kvartað. Meira

Rétta andlitið

Rétta andlitið

Hér eftir getur enginn haldið því fram að Hamas séu annað en hryðjuverkasamtök Meira

Fylgið getur verið valt

Fylgið getur verið valt

Fátt er sem sýnist Meira