Daglegt líf Fimmtudagur, 15. ágúst 2024

Gaman í Kaupmannahöfn

„Þetta hefur verið skemmtilegt sumar. Við Sólveig Huld konan mín og Ásdís Magdalena, yngsta dóttir okkar, vorum í júní í tæpar tvær vikur í Kaupmannahöfn, þar sem Jón Víðir sonur okkar býr með unnustu sinni Meira

Grímsey er ótrúleg

„Eitt af mörgu því sem ég hef gert í sumar var vinnuferð í Grímsey. Sem sveitarfélag er eyjan hluti af Akureyri og starfi mínu fylgir að fylgjast með málum þar. Heyra hvað brennur á fólki og hvort bærinn þurfi að leggja einhverjum málum eða verkefnum þar lið Meira

Yndislegar mannverur

„Mínar bestu stundir eru auðvitað þær sem ég á með barnabörnunum. Þau eru tíu talsins, en helmingur þeirra er á þeim aldri að vilja vera með afa sínum. Nú er ég líka sjálfur kominn á þann aldur að geta frábærlega notið þess að vera með þessum… Meira

Á hæsta tindinn úti í Svíþjóð

„Svíþjóð heillar alltaf, landið þar sem við fjölskyldan bjuggum í sjö ár,“ segir Oddur Steinarsson, heimilislæknir í Reykjavík. „Ég og konan mín, Brynja Kristín Þórarinsdóttir, erum nýkomin úr frábærri ferð þar sem við með sænsku… Meira

Busl Ungir þátttakendur vaða vatnið og drulluna í hlaupinu vinsæla.

Leiðin er krefjandi á köflum en samt alveg drulluskemmtileg

Næstkomandi laugardag, 17. ágúst, fer fram í Mosfellsbæ svonefnt Drulluhlaup Krónunnar í samstarfi við Ungmennafélag Íslands og Ungmennafélagið Aftureldingu. Í hlaupinu er tekist á við 21 hindrun sem komast þarf yfir á 3,5 km langri hlaupaleið í… Meira

Hjólaferð við Atlantshafið

„Við byrjuðum sumarið í sól með skemmtilegri hjólreiðaferð suður í Portúgal,“ segir Hólmfríður Sveinsdóttir, rektor Háskólans á Hólum. „Þarna fórum við saman; ég, Stefán Friðriksson maðurinn minn, Heiðrún Erla dóttir okkar og faðir minn; Sveinn Sigfússon, sem er 78 ára Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 10. ágúst 2024

Æfingabúðir Ari Ólafsson fer af stað á morgun í æfingabúðir fyrir söngleikinn The Phantom of the Opera.

Ari Ólafsson rís til metorða í leiklist

Ari segir að draumahlutverkið hafi komið til hans eins og þruma úr heiðskíru lofti. Hann hefur verið að undirbúa sig fyrir hlutverkið í eitt og hálft ár, en segist í raun hafa verið að undirbúa sig fyrir svona hlutverk frá því að hann var barn. Meira

Hólar Hátíðin hefst með rútuferð frá Hólum til Atlastaða í Svarfaðardal.

Enn boðið til hátíðar heim til Hóla

Árleg Hólahátíð fer fram að Hólum í Hjaltadal helgina 17. til 18. ágúst nk. Að sögn Gísla Gunnarssonar, víglubiskups í Hólastifti, hefur Hólahátíð verið haldin nánast samfellt frá árinu 1964, þegar svonefnt Hólafélag var stofnað Meira