Fréttir Fimmtudagur, 15. ágúst 2024

Hildur Björnsdóttir

Tíu milljónir í orlofsgreiðslu

Fær greitt út orlof tíu ár aftur í tímann • Borgarfulltrúi kallar á frekari skoðun • Markmið kjarasamnings er að starfsfólk fái notið orlofs en safni því ekki upp Meira

Guðlaugur Þór Þórðarson

Ábyrgðarhluti að tefja fyrir virkjun

Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segir það geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir þjóðina ef tafið er fyrir orkuöflun með kærum. „Það er ábyrgðarhluti að reyna að koma í veg fyrir hluti sem er búið að taka… Meira

Pílukast Stjórn húsfélagsins segir hljóðmælingar hafi verið gerðar.

Saka eiganda pílustaðar um rógburð

Þinglýst kvöð sem heimilar ekki starfsemi pílustaðarins Skors við Kolagötu Meira

Undirbúningur Stefán Einar og samstarfsfólk, Ásthildur Hannesdóttir og Hallur Hallsson, í stúdíói Spursmála.

Spursmál snúa á ný í loftið á morgun

Einar Þorsteinsson borgarstjóri er gestur í fyrsta þætti Meira

Heildarkostnaður 2,3 milljarðar

„Ég held að það sé alveg ljóst að, miðað við þessar tölur, hefði verið mun ódýrara að byggja nýtt hús fyrir leikskólann. Ef það hefði verið vel staðið að því þá hefði það verið mun ódýrara,“ segir Kjartan Magnússon borgarfulltrúi… Meira

Búrfellslundur Umhverfisáhrif vindmyllanna við Vaðöldu verða neikvæð að mati sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps sem íhugar kæru.

Segjast sitja uppi með neikvæð áhrif

Sveitarstjórn gagnrýnir virkjunarleyfi fyrir Búrfellslund Meira

Samið um lands- og vindorkurétt

Samningur um lands- og vindorkuréttindi vegna fyrirhugaða vindorkuversins Búrfellslundar var undirritaður í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkur samningur er gerður, en Búrfellslundur liggur innan þjóðlendu Meira

Yfirbygging Byggt var yfir neðsta hluta kirkjutrappanna til að verja þær veðri og vindum. Verklok munu að líkindum tefjast um heilt almanaksár.

Nýjar tröppur opnaðar í haust

Ekki verður unnt að enduropna kirkjutröppurnar við Akureyrarkirkju í ágúst eins og vonir stóðu til. Sigurður Gunnarsson, verkefnastjóri nýframkvæmda á umhverfis- og mannvirkjasviði Akureyrarbæjar, segir ljóst að þótt framkvæmdir séu komnar á seinni stig verði þeim ekki lokið fyrir þann tíma Meira

Kortlagning Apple hefur verið að kortleggja götur úti um allan heim.

Myndavélabílar Apple vilja til Grindavíkur

Sérfræðingar á vegum bandaríska tæknirisans Apple eru staddir hér á landi til að kortleggja akbrautir með sérstökum „Look Around“-myndavélabílum. Þá munu sérfræðingar kortleggja á fæti gönguleiðir sem ekki er hægt að keyra í Reykjavík Meira

Mótmæli Hælisleitendur hafa ítrekað mótmælt illri meðferð.

Kostnaður ríflega 20 milljarðar

Þjónusta við hælisleitendur kostaði 6.225 milljónir fyrstu níu mánuði sl. árs • Mikil aukning á milli ára Meira

Halla Hrund Logadóttir

Sex vilja verða orkumálastjóri

Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri sótti ekki um • Forstjórinn á Akureyri Meira

Halldór Bragason

Halldór Bragason gítarleikari lést í eldsvoða á heimili sínu á Amtmannsstíg í Reykjavík þriðjudaginn 13. ágúst, 67 ára að aldri. Halldór fæddist 6. nóvember 1956 í Reykjavík og ólst upp í Hlíðunum. Foreldrar hans voru Steinunn Snorradóttir og Bragi Kristjánsson Meira

Klíník Nafn klíníkurinnar er vísun í Akureyrarveikina sem um 1.400 manns veiktust af á árunum 1948 til 1955.

Aðstoða ME-sjúklinga á Akureyri

Akureyrarklíníkin opnuð á morgun • 75 ár frá því að Akureyrarveikin greindist í fyrsta sinn • Fjöldi tilfella ME-sjúkdómsins hefur tvöfaldast eftir faraldurinn • Lækning ekki enn fundist Meira

Bert berg þar sem Kató stóð

Fátt þykir nú minna á bygginguna sem áður hýsti skóla St. Jósefssystra í Hafnarfirði og þekkt hefur verið undir heitinu Kató. Stórvirk vinnuvél sá um niðurrifið og tók það fremur skamman tíma að fjarlægja bygginguna Meira

Orðuhafar Halla Tómasdóttir veifar til mannfjöldans 1. ágúst síðastliðinn. Birgir Ármannsson er henni við hlið og ber stórkross fálkaorðunnar. Það gera einnig Björn Skúlason eiginmaður Höllu og Bjarni Benediktsson.

Forseti þingsins sæmdur stórkrossi

Nýr stórmeistari fálkaorðunnar • Tveir nýir orðuhafar 1. ágúst Meira

Hjálmur Sigríður Björk Guðjónsdóttir er ríkislögreglustjóri.

Hjálmar og föt kostuðu rúmlega 46 milljónir

175 hjálmar • Gert að birta upplýsingarnar • Smellubindi kostuðu sitt Meira

Austurland Nýja byggingin sem tekin var í notkun síðastliðna helgi.

Opnuðu þjónustuhús við Hengifoss

Þjónustuhús við Hengifoss í Fljótsdal var opnað um síðustu helgi. Nauðsynlegt þótti að fara í uppbyggingu á þessum stað, en þangað kemur mikill og vaxandi fjöldi ferðamanna ár hvert. Skotið hefur verið á að gestir á síðasta ári hafi verið 114 þúsund … Meira

Minnast hetjudáðar í Vöðlavík

Sex var bjargað af Goðanum í Vöðlavík í janúar 1994 • Menn úr þyrlusveit Varnarliðsins eru væntanlegir austur um helgina • Aðstæður voru ógnvekjandi og afrekið talið ofurmannlegt Meira

Lagt af stað Herjólfur leggur af stað frá Landeyjum til Vestmannaeyja fyrir síðustu verslunarmannahelgi með káta þjóðhátíðargesti um borð. Flesta daga í sumar hefur skipið farið átta ferðir.

Bætt nýting með nýja Herjólfi

Nýting Landeyjahafnar hefur stórbatnað eftir að Herjólfur lV hóf siglingar milli lands og Eyja 2019 • Til skoðunar að bæta aðstæður við höfnina enn frekar • Til greina kemur að færa ósa Markarfljóts Meira

Köttur Farþega var meinað að ferðast með kött í flugvél Icelandair.

Neitað um far vegna kattar

Samgöngustofa hefur hafnað bótakröfu farþega, sem var meinað um far með flugvél Icelandair frá Minneapolis í nóvember árið 2022 vegna þess að hann var með kött meðferðis en hafði ekki nauðsynleg gögn í höndunum til að ferðast með dýr til Íslands Meira

Geirsgata Unnið hefur verið að endurbótum í götunni undanfarnar vikur.

Gönguþverun lögð á Geirsgötu

Fræsun og malbikun á Geirsgötu er lokið og næst verður hafist handa við gönguþverun götunnar við Reykjastræti. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg kemur fram að akstursstefnu í austur á Geirsgötu verður lokað um klukkan 10 fimmtudaginn 15 Meira

Orkuskortur yfirvofandi á Íslandi

Loftslagsráðherra segir boðaða atvinnuuppbyggingu í Þorlákshöfn í takti við stefnu stjórnvalda l  Brýnt sé að auka orkuöflun enda stefni í orkuskort l  Heimilt að auka orkuvinnslu um 1.200 MW Meira

Víma Aukin brögð voru að því að landsmenn væru í annarlegu ástandi vegna lyfjanotkunar á því herrans ári 1962.

Stöðva þarf þennan ófögnuð

Vaxandi áhyggjur af misnotkun lyfja á Íslandi • Málið rætt á fundi sameinaðs Alþingis • Aukin afskipti lögreglu af lyfjuðu fólki • Margir læknar sagði allósínkir á útgáfu lyfseðla fyrir lyfjunum Meira

Stjórinn Katelin Parsons ritstýrir gagnagrunninum Handrit íslenskra vesturfara hjá Árnastofnun og er víðlesin í handritafræðum. Hún er líka með doktorsgráðu í íslenskum bókmenntum.

Rýnt í sögu handritsins frá Kanada

Hjón sem fundu handritið lögðu á sig töluverða rannsóknarvinnu • Sent til Íslands með foreldrum doktorsnema við Queen's-háskólann • Var í eigu Jóns Sigurðssonar sýslumanns um tíma Meira

Fjallageit Vegfarendur virða fyrir sér mynd af fjallageit sem virðist standa á klettasyllu á húsvegg í Kew Gardens í vesturhluta Lundúna.

Banksy gleður Breta með dýrum

Níu götulistaverk, öll með myndum af dýrum, birtust víðsvegar um Lundúnir á níu dögum Meira

Gasa Ung stúlka sést hér á Nasser-sjúkrahúsinu í Khan Younis.

Vopnahlésviðræður hefjast á nýjan leik

Stefnt var að því að viðræður um vopnahlé á átökunum fyrir botni Miðjarðarhafs yrðu haldnar í Doha höfuðborg Katar í dag. Forsætisráðherra Ísraels, Benjamín Netanjahú, staðfesti í gær að Ísraelar myndu senda samninganefnd til Doha, en í henni verða… Meira

Kúrsk-innrásin Úkraínskur bryndreki sést hér fara yfir landamæri Rússlands og Úkraínu í Súmí-héraði í gær.

Sækja lengra inn í Rússland

Rússar segjast hafa hrundið árásum Úkraínu • Neyðarástandi lýst yfir í Belgorod • Stór árás á herflugvelli • Úkraínskir kafarar undir grun vegna Nord Stream Meira

Hlutfallslega flest íþróttastörf á Íslandi

Hlutfallslega vinna fleiri í tengslum við íþróttir á Íslandi en í öðrum Evrópulöndum samkvæmt tölum frá Hagstofu Evrópusambandsins, Eurostat. Samkvæmt úttektinni starfa 2,6% þeirra sem eru á vinnumarkaði á Íslandi í tengslum við íþróttir Meira

Subbupésinn Hamborgarinn hans Huga er hinn girnilegasti með bræddri ostablöndu, beikonsultu, pikkluðum rauðlauk, steiktum sveppum og chipotle-sósu.

Subbupési uppáhaldshamborgarinn

Hugi Rafn Stefánsson matreiðslumaður sviptir hér hulunni af sínum uppáhaldshamborgara sem hann kallar Subbupésa, sem er nafn með rentu. Meira

Við Ölfusá Hlynur Geir Hjartarson og Haukur Hreinsson við vinnu á einni af nýju flötunum fyrr í sumar.

Fallegt svæði sem örfáir hafa komið á

Vöxtur golfklúbbsins á Selfossi heldur áfram og á næstunni dregur til tíðinda hjá klúbbnum þegar fimm nýjar brautir verða teknar í notkun. Svarfhólsvöllur á Selfossi verður þá 14 holu völlur en hefur fram til þessa verið níu holu völlur Meira