Menning Fimmtudagur, 15. ágúst 2024

Saumur að framan Frá tískusýningu Miu Miu fyrir haust/vetur 2024-2025.

Eru níðþröngu gallabuxurnar komnar aftur?

Það hefur tekið marga þó nokkurn tíma að venjast víðum gallabuxum eftir að þær þröngu duttu úr tísku. Meira

Tónlistarpar Steinunn og Gnúsi hafa samið mikið saman en úr því samstarfi hafa komið ýmsir gullmolar.

Tungukossar enn markmiðið

Á köldum kvöldum er fyrsta lagið af komandi sólóplötu Steinunnar Jónsdóttur. Meira

Bakgarðurinn „Árið 1990 vorum við Einar Falur Ingólfsson báðir að vinna sem ljósmyndarar á Morgunblaðinu. Það ár keypti ég mitt fyrsta málverk af Stórval. Einar Falur tók myndina af okkur í bakgarði heimilis hans og vinnustofu,“ segir Börkur Arnarson eigandi i8 gallerís við Tryggvagötu en sýningin Fjallið innra stendur til 5. október.

Bóndinn sem gerðist listamaður

Í ár eru þrjátíu ár frá andláti Stórvals • Fjölbreytt og fágæt verk til sýnis • Handbragð og heiðarleiki listamannsins bersýnilegur • Myndlist Stórvals sýnd öll sú virðing sem hún á skilið Meira

Dodda Maggý (f. 1981) DeCore (aurae), 2012 Vídeóverk, 12:09 mín.

Virkjun fegurðarskyns

Verkið er í eigu Listasafns Íslands og er hluti af sýningunni Viðnám í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Listasafnið er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við Listasafn Íslands. Meira

Leikstjórinn Rúnar Rúnarsson segir viðurkenninguna gífurlega.

Ljósbrot í forvali

Kvikmyndin Ljósbrot eftir Rúnar Rúnarsson er meðal þeirra mynda sem valdar hafa verið til forvals Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna. Variety var meðal þeirra miðla sem greindu frá tíðindunum í gær en þar kom fram að forvalið væri fyrsta skrefið af… Meira

Höfundurinn Gagnrýnandi segir skáldsöguna Hrein eftir Aliu Trabucco Zerán athyglisverða og vel skrifaða.

Hver drap barnið?

Skáldsaga Hrein ★★★★· Eftir Aliu Trabucco Zerán. Jón Hallur Stefánsson þýddi. Benedikt bókaútgáfa, 2024. Kilja, 241 bls. Meira

Einn veggur sýningarinnar Vetrarmyndir, dyr, landslag, sjálfsmyndir, maður með hund og brotið tré.

Svipmyndir lands og lífs

Sláturhúsið Egilsstöðum Rask ★★★★· Agnieszka Sosnowska sýnir. Ljóð: Ingunn Snædal. Sýningarstjórar: Ragnhildur Ásvaldsdóttir & Wiola Ujazdowska. Sýningin stendur til 31. ágúst og er opin kl. 11-16 frá þriðjudegi til föstudags, kl. 13-16 laugardaga og sunnudaga. Meira

Yara Massimo Bossetti var sakfelldur í málinu.

Truflandi samúð með morðingja?

Eitt af því sem ég hef gaman af í lífinu er að ögra sjálfri mér, sem getur vissulega verið uppbyggilegt og jákvætt – en stundum öfugt. Eins myrkfælin og ég er þá hef ég undarlega ánægju af að horfa á glæpaþætti, þrillera og heimildarmyndir um mannshvörf og morð Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 14. ágúst 2024

Tónlist Á myndinni eru f.v.: Sólveig Steinþórsdóttir fiðluleikari, Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir sellóleikari, Þóra Kristín Gunnarsdóttir píanóleikari, Anna Elísabet Sigurðardóttir víóluleikari og Rannveig Marta Sarc fiðluleikari.

Frá Bach og Beethoven til nútímans

Klassík á Eyrinni, glæný kammertónlistarhátíð, verður haldin helgina 17.-18. ágúst á Norðurlandi • Flytja meistaraverk kammerbókmenntanna • Tónleikar í Hrísey og á Akureyri Meira

Glæsileg Donald Glover og Maya Ersknine í Mr. and Mrs. Smith, eða Herra og frú Smith, en rýnir er ánægður með frammistöðu þeirra.

Smith-hjónin í nýrri og betri útgáfu

Rómantíska ofbeldismyndin Mr. and Mrs. Smith, frá árinu 2005, er grunnurinn að miklu betri sjónvarpsþáttum sem sýndir eru á Amazon Prime. Meira

Þriðjudagur, 13. ágúst 2024

Stranded Á sýningunni, sem er á tveimur hæðum, má sjá verk sextíu og þriggja listamanna. Sýningin hefur verið sett upp víða.

Ævintýraheimar á Akureyri

Í Listasafninu á Akureyri eru tvær ólíkar sýningarl Stranded er stórt sýningarverkefni sem kemur frá Þýskalandil Norður er sýning þar sem listamenn úr norðrinu sýna verk sín Meira

Minnisvarði „Þetta er læsileg bók, fullítarleg á köflum, en verðugur minnisvarði Sigurðar sem var í raun sístarfandi eldhugi, komst til mennta um síðir,“ segir rýnir um rit Hjörleifs Guttormssonar um langafa sinn.

Í fótspor fjölfræðings

Ævisögur og endurminningar Í spor Sigurðar Gunnarssonar ★★★★· Eftir Hjörleif Guttormsson. Tvær innbundnar bækur, 583 bls., myndir, skrár. Skrudda 2024. Meira

Söngdívan Celine Dion hefur ávítað og hæðst að kosningabaráttu Trumps.

Trump sakaður um brot á höfundarrétti

Fjölskylda söngvarans Isaacs Hayes heitins hefur fyrirskipað Donald Trump að hætta samstundis að nota lagið „Hold On, I'm Comin“ í kosningabaráttu sinni. Guardian greindi frá því að fjölskylda Hayes hefði sent Trump og kosningateymi … Meira

Mánudagur, 12. ágúst 2024

Hughrif Þröstur Ólafsson rekur þátttöku í starfi herstöðvarandstæðinga í minningabók sinni.

Hérvillingsháttur eða heilög ást?

Bókarkafli Þröstur Ólafsson hefur lifað viðburðaríka og annasama ævi, eins og hann rekur í bókinni Horfinn heimur. Hér skrifar hann um störf herstöðvarandstæðinga. Meira

Bakgrunnur ófriðar „Þessi saga á erindi við samtímann ef við viljum skilja betur bakgrunn ófriðarins sem nú ríkir og getur orðið að þriðja heimsbálinu,“ segir rýnir í dómi sínum um bókina Gyðingar á faraldsfæti eftir Joseph Roth sem fyrst kom út hjá forlagi í Berlín árið 1927.

Í leit að föðurlandi

Fræðirit Gyðingar á faraldsfæti ★★★★· Eftir Joseph Roth. Þýðandi: Jón Bjarni Atlason. Útgefandi: Ugla. Kilja, 175 bls. Reykjavík 2024. Meira

Laugardagur, 10. ágúst 2024

Leitmotif „Ég er farinn að halda því á lofti að hann hafi verið einn helsti leitmotif-málari landsins,“ segir Erlendur.

Listasafn á krossgötum

Sýningin Akademia stendur nú yfir í Sveinssafni í Krýsuvík • Tileinkuð sjónum, Júlíönu frænku og Listaakademíunni • Tvísýnt um framtíðarrekstur safnsins, segir Erlendur Sveinsson Meira

Einbeitt Borg hittir sveit í félagsheimilinu á Laugarbakka.

Í norðri er ljúfur niður

Síðastliðin tíu ár hefur tónlistarhátíðin Norðanpaunk verið haldin á Laugarbakka. Höfundur sótti hátíðina heim um síðustu helgi og varð margs vísari. Meira

Gildra Josh Hartnett fer með aðalhlutverkið í myndinni Trap.

Hver hefur sinn djöful að draga

Sambíóin og Smárabíó Trap / Gildra ★★★½· Leikstjórn: M. Night Shyamalan. Handrit: M. Night Shyamalan. Aðalleikarar: Josh Hartnett, Ariel Donoghue, Saleka Shyamalan og Alison Pill. Bretland, Yemen og Bandaríkin, 2024. 95 mín. Meira

Frumlegur Tónskáldið Arrigo Boito lagði mikið upp úr því að vera frumlegur og raunar vildi hann umbylta óperuforminu á sinni tíð.

Áhrifamikil en líka furðuleg ópera

Ófarir frumsýningarkvöldsins höfðu djúpstæð áhrif á Boito. Hann dró sig í hlé frá tónsmíðum. Meira

The Acolyte Amandla Stenberg í hlutverki sínu.

Kannski ögn meiri gæðastjórnun, takk!

Disney-fyrirtækið hefur farið hamförum síðustu árin við að setja út nýtt og nýtt efni í Stjörnustríðsbálknum sívinsæla. Svo mjög, að undirritaður, sem kann að eiga fleiri en eina Svarthöfðadúkku, hefur þurft að hafa sig allan við til þess að horfa á þetta allt Meira

Föstudagur, 9. ágúst 2024

Speglun Hulda er með þrjú verk á sýningunni þar sem hún er að leika með rýmið á skemmtilegan og óvæntan hátt.

Hreyfing hversdagslegra hluta

Himna í SÍM Gallery við Hafnarstræti • Nálgast hversdagslega hluti með mismunandi hætti • Leikið með sjónarhorn og rými • Hreyfing og lífræn form hársins myndgerast í teikningum Meira