Minningargreinar Fimmtudagur, 15. ágúst 2024

Guðmundur Kristinn Ásgrímsson

Guðmundur Kristinn Ásgrímsson fæddist í Reykjavík 10. janúar 1970. Hann lést í Taílandi 17. júlí 2024. Foreldrar hans eru Ásgrímur Þór Ásgrímsson og Oddný Guðfinna Guðmundsdóttir. Guðmundur Kristinn átti tvö systkini sammæðra: Hallgrím Þór Harðarson, f Meira

Jóhanna Ingvarsdóttir

Jóhanna Ingvarsdóttir fæddist á Kolgröfum í Eyrarsveit 7. júlí 1945. Hún lést á Droplaugarstöðum 5. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru Ingvar Magnússon bóndi, f. 26. desember 1912 á Dæli í Víðidal, d Meira

Björn Kristinn Adolfsson

Björn Kristinn Adolfsson fæddist í Reykjavík 4. september 1974. Hann lést á heimili sínu á Sauðárkróki 28. júlí 2024. Hann var sonur hjónanna Elínar Birnu Harðardóttur, f. 17.5. 1955, d. 15.10. 2014, og Adolfs Ársæls Gunnsteinssonar, f Meira

Áslaug Jónína Sverrisdóttir

Áslaug Jónína Sverrisdóttir (Stella) fæddist 24. september 1936 á Eskifirði. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 30. júlí 2024. Foreldrar hennar voru Sigfríð Sigurjónsdóttir verkakona, f. 6. mars 1914 á Eskifirði, d Meira

Örn Sigurður Einarsson

Örn Sigurður Einarsson fæddist á Arnhólsstöðum í Skriðdal 14. október 1953. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 1. ágúst 2024. Foreldrar hans voru hjónin Einar Pétursson frá Víðivöllum í Fljótsdal, f Meira

Árni Þórður Sigurðarson

Árni Þórður Sigurðarson fæddist á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi 23. september 1992. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 5. ágúst 2024. Foreldrar hans eru Sigurður Þórður Ragnarsson, f. 13. febrúar 1967, og Hólmfríður Þórisdóttir, f Meira

Guðný Erla Jónsdóttir

Guðný Erla Jónsdóttir, ávallt kölluð Erla, fæddist á Einlandi í Grindavík 14. september 1929. Hún lést á Droplaugarstöðum 17. júlí 2024. Foreldrar Erlu voru Jón Þórarinsson útvegsbóndi, Einlandi í Grindavík, f Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 14. ágúst 2024

Guðrún Pétursdóttir

Guðrún Pétursdóttir (Lilla) fæddist í Kasthvammi í Laxárdal 7. október 1930. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hvammi á Húsavík 1. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Pétur Jónsson, f. 1900, d. 1970, og Regína Frímannsdóttir, f Meira

Sigurður Jónsson

Sigurður Jónsson fæddist 20. júní 1941. Hann lést 26. júlí 2024. Foreldrar hans voru Elín Jónsdóttir, f. 6. júní 1915, d. 30. janúar 2008, og Gústaf Elí Pálsson, f. 20. janúar 1907, d. 30. júlí 1977 Meira

Ólafur Guðmundsson

Ólafur Guðmundsson fæddist í Reykjavík 24. febrúar 1959. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 12. júlí 2024. Foreldrar Ólafs eru Guðmundur Ámundason, f. á Vatnsenda í Villingaholtshreppi 10. janúar 1932, d Meira

Bryndís Jónsdóttir

Bryndís Jónsdóttir fæddist á Sauðárkróki 27. desember 1924. Hún lést á Hrafnistu Sléttuvegi 28. júlí 2024. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson, f. 11. október 1884, d. 20. febrúar 1946, og Tryggvína Sigríður Sigurðardóttir, f Meira

Ólafur Kristinn Tryggvason

Ólafur Kristinn Tryggvason fæddist í Vestmannaeyjum 30. mars 1951. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Hömrum 28. júlí 2024. Hann var sonur Sigríðar Ólafsdóttur, f. 22. júlí 1931, d. 30. júní 2018, og Tryggva Sigurðssonar, f Meira

Elísabet Gunnlaugsdóttir

Elísabet Gunnlaugsdóttir fæddist í Reykjavík 25. maí 1933. Hún lést á Hrafnistu Sléttuvegi 3. ágúst 2024. Hún var dóttir hjónanna Gunnlaugs Kristinssonar múrarameistara, f. 18. júlí 1910, d. 3. júní 1994, og konu hans Steinunnar Ólafsdóttur Thorlacius húsfreyju, f Meira

Ólafur Ólafsson

Ólafur Ólafsson fæddist í Reykjavík 5. júlí 1959. Hann lést eftir stutt veikindi í faðmi fjölskyldunnar 30. júlí 2024. Foreldrar Ólafs voru Ólafur Ólafsson, d. 2004, og Arndís Guðmundsdóttir, d. 2001 Meira

Sigríður Margrét Einarsdóttir

Sigríður Margrét Einarsdóttir hársnyrtimeistari fæddist 13. október 1972. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 5. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru Einar Þorgeirsson rafvirkjameistari, f Meira

Jóhanna Laufey Óskarsdóttir

Í dag er liðin heil öld frá fæðingu elsku Hönnu ömmu minnar en hún fæddist í Beruvík á Snæfellsnesi 14. ágúst 1924. Foreldrar hennar voru Óskar Jósef Gíslason, f. 25.6. 1889, d. 3.12. 1978, frá Tröð í Eyrarsveit, og Petrún Sigurbjörg Þórarinsdóttir, f Meira

Þriðjudagur, 13. ágúst 2024

Ásgrímur Jónasson

Ásgrímur Jónasson fæddist 27. desember 1939. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík 25. júlí 2024. Foreldrar Ásgríms voru Jónas Ingvar Ásgrímsson, f. 16.10. 1907, d. 2.9. 1978, og Hanna Kristjánsdóttir, f Meira

Guðmundur Benediktsson

Hundrað ár eru í dag síðan Guðmundur Benediktsson fyrrverandi ráðuneytisstjóri fæddist á Húsavík í litlu húsi, sem hét Höfði. Síðar flutti hann í skólahúsið þar sem faðir hans Benedikt Björnsson var skólastjóri barnaskólans Meira

Hjörtur Þórarinsson

Hjörtur Þórarinsson fæddist 10. febrúar 1927. Hann lést 23. júlí 2024. Útför hans fór fram 9. ágúst 2024. Meira

Mánudagur, 12. ágúst 2024

Haukur Lárus Halldórsson

Haukur Lárus Halldórsson fæddist 4. júlí 1937 að Stóra-Ási á Seltjarnarnesi. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 30. júlí 2024. Haukur var sonur Valgerðar Ragnheiðar Ragnars, verslunarkonu og húsfreyju, og Halldórs Ástvalds Sigurbjörnssonar, heildsala í Reykjavík Meira

Esther Franklín

Esther Franklín fæddist í Keflavík 1. júlí 1944. Hún lést 29. júní 2024 á heimili dóttur sinnar í Virginíu í Bandaríkjunum. Hún bjó í Bandaríkjunum í yfir 57 ár. Foreldrar Estherar voru Guðrún Sigríður Franklín, f Meira

Hanna Jónsdóttir

Hanna Jónsdóttir fæddist 12. mars 1955. Hún lést 8. maí 2024. Blóðmóðir hennar var Áslaug Jóhannsdóttir, f. 16. febrúar 1938, d. 12. júní 2024. Fósturforeldrar hennar voru Bára Jóhannsdóttir, f. 12. júní 1921, d Meira

Tómas Erling Lindberg Hansson

Tómas Erling Lindberg Hansson fæddist 24. september 1958. Hann lést 27. júní 2024. Útför Erlings fór fram 18. júlí 2024. Meira

Ólafur Vignir Albertsson

Ólafur Vignir Albertsson fæddist í Reykjavík 19. maí 1936. Hann lést 3. ágúst 2024. Ólafur Vignir var sonur hjónanna Alberts Ólafssonar múrarameistara og Guðrúnar Magnúsdóttur húsmóður. Yngri systur Ólafs Vignis eru Sesselja Margrét Albertsdóttir,… Meira

Viðar Vagnsson

Viðar Vagnsson fæddist 22. nóvember 1934 á Hjalla í Reykjadal. Hann lést á dvalarheimilinu Hvammi Húsavík 1. ágúst 2024. Foreldrar hans voru Birna Sigurgeirsdóttir, f. 21. febrúar 1907 á Hóli í Kelduhverfi, og Vagn Sigtryggsson, f Meira

Jóhanna Soffía Sigurðardóttir

Jóhanna Soffía Sigurðardóttir fæddist 21. september 1929 í Kjartanshúsi á Flateyri við Önundarfjörð. Hún lést 18. júlí 2024 á hjúkrunarheimilinu Eir. Foreldrar hennar voru Guðmunda Þórdís Ólafsdóttir verkakona, f Meira

Pálmi Þór Erlingsson

Pálmi Þór Erlingsson fæddist í Reykjavík 28. júlí 1976. Hann varð bráðkvaddur 12. júlí 2024 á Spáni. Foreldrar hans eru þau Anna Valdís Jónsdóttir, f. 8 apríl 1956, og Erlingur Garðarsson, f. 4. apríl 1949 Meira

Eiríkur Kúld Davíðsson

Eiríkur Kúld Davíðsson fæddist á Svarfhóli í Hraunhreppi á Mýrum 14. október 1930. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 20. júlí 2024. Foreldrar hans voru þau Inga Eiríksdóttir Kúld húsfreyja, f Meira

Jakob S. Jónsson

Hans Jakob (síðar Jakob S.) Jónsson fæddist 7. maí 1956. Hann varð bráðkvaddur 18. júlí 2024. Útför Jakobs S. fór fram 6. ágúst 2024. Meira

Haukur Lárus Halldórsson

Haukur Lárus Halldórsson fæddist 4. júlí 1937 að Stóra-Ási á Seltjarnarnesi. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 30. júlí 2024. Meira

Laugardagur, 10. ágúst 2024

Unnar Karl Halldórsson

Unnar Karl Halldórsson fæddist 12. október 1973. Hann lést 20. júlí 2024. Útför fór fram 31. júlí 2024. Meira

Birgir Vigfússon

Birgir Vigfússon fæddist 22. júlí 1941. Hann lést 17. júlí 2024. Útför Birgis fór fram 8. ágúst 2024. Meira

Bjarni Snæbjörnsson

Bjarni Snæbjörnsson fæddist 4. febrúar 1941 í Geitdal í Skriðdal. Hann lést á sjúkrahúsinu í Neskaupstað 29. júlí 2024. Foreldrar hans voru hjónin Snæbjörn Jónsson frá Vaði, f. 16. september 1902, d Meira

Einar Kjerúlf Þorvarðarson

Einar Kjerúlf Þorvarðarson fæddist á Akranesi 16. mars 1944. Hann lést 2. ágúst 2024. Einar var sonur hjónanna Önnu Einarsdóttur húsmóður, f. 4.11. 1921, d. 11.11. 1998, og Þorvarðar Kjerúlf Þorsteinssonar, f Meira

Filippía Jónsdóttir

Filippía Jónsdóttir fæddist 27. júlí 1940. Hún lést 18. júlí 2024. Útför fór fram 31. júlí 2024. Meira

Pétur Guðvarðsson

Pétur Guðvarðsson fæddist 25. febrúar 1932. Hann lést 28. júlí 2024. Útförin fór fram 3. ágúst 2024. Meira

Hjördís Á. Briem

Hjördís Ágústsdóttir Briem fæddist 2. nóvember 1929. Hún lést 23. júlí 2024. Útför Hjördísar fór fram 7. ágúst 2024. Meira

Jón Tryggvi Þorbjörnsson

Jón Tryggvi Þorbjörnsson fæddist 21. maí 1941. Hann lést 23. júlí 2024. Útför var 1. ágúst 2024. Meira

Elín Helena Guðmundsdóttir

Elín Helena Guðmundsdóttir fæddist 20. janúar 1962. Hún lést 20. júlí 2024. Elín Helena var jarðsungin 8. ágúst 2024. Meira

Eiríkur Snorrason

Eiríkur Snorrason fæddist 21. mars 1959. Hann lést 22. júlí 2024. Útför hans fór fram 7. ágúst 2024. Meira

Jóna Þormóðsdóttir

Jóna Þormóðsdóttir fæddist 16. mars 1965 á Höfn í Hornafirði. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 26. júlí 2024. Foreldrar hennar voru Þormóður Einarsson, bóndi á Blábjörgum í Álftafirði, f. 27 Meira

Hjörtur Þórarinsson

Hjörtur Þórarinsson fæddist 10. febrúar 1927. Hann lést 23. júlí 2024. Útför hans fór fram 9. ágúst 2024. Meira

Guðrún Bjarnadóttir

Guðrún Bjarnadóttir fæddist 30. janúar 1939. Hún lést 26. júlí 2024. Útför fór fram 9. ágúst 2024. Meira

Benedikt Þórir Ólafsson

Benedikt Þórir Ólafsson fæddist 10. apríl 1950. Hann lést 23. júlí 2024. Útför fór fram 9. ágúst 2024. Meira

Bjarni Snæbjörnsson

Bjarni Snæbjörnsson fæddist 4. febrúar 1941 í Geitdal í Skriðdal. Hann lést á sjúkrahúsinu í Neskaupstað 29. júlí 2024. Foreldrar hans voru hjónin Snæbjörn Jónsson frá Vaði, f. 16. september 1902, d. 13. Meira

Föstudagur, 9. ágúst 2024

Þórdís Þorkelsdóttir

Þórdís Þorkelsdóttir fæddist á Siglufirði 22. október 1952. Hún lést 30. júlí 2024. Hún var dóttir hjónanna Þorkels Benónýssonar, f. 15.9. 1920, d. 6.1. 1993, og Margrétar Brands Viktorsdóttur, f. 28.9 Meira

Viðar Geir Viðarsson

Viðar Geir Viðarsson fæddist á fjóðrungssjúkrahúsinu á Akureyri 2. apríl 1985. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Alicante þann 7. júlí 2024. Foreldrar Viðars eru Arna Ósk Geirsdóttir, f. 5. júní 1963, og Viðar Gunnarsson, f Meira

Benedikt Þórir Ólafsson

Benedikt Þórir Ólafsson fæddist á Selfossi 10. apríl 1950. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 23. júlí 2024. Foreldrar hans voru hjónin Hugborg Þuríður Benediktsdóttir, f. í Dalasýslu 27. febrúar 1922, d Meira

Guðrún Bjarnadóttir

Guðrún Bjarnadóttir kennari fæddist 30. janúar 1939 í Hafnarfirði. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi 26. júlí 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Bjarni Guðmundsson frá Stóra-Nýjabæ í Krýsuvík, f Meira

Jónína Elísa Guðmundsdóttir

Jónína Elísa Guðmundsdóttir fæddist á Ísafirði 17. júlí 1949. Hún lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 30. júlí 2024. Hún ólst upp í foreldrahúsum á Ísafirði til nítján ára aldurs. Dóttir hjónanna Guðmundar Ingvars Salómons Guðmundssonar og Helgu Elísabetar Kristjánsdóttir Meira

Guðrún Elíasdóttir

Guðrún Elíasdóttir fæddist á Akranesi 6. mars 1941. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 20. júlí 2024. Foreldrar Guðrúnar voru Sigríður Viktoría Einarsdóttir, f. 1902, d.1993, og Elías Guðmundson skipstjóri, f Meira

Dúna Bjarnadóttir

Dúna Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 11. júní 1936. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 22. júlí 2024. Foreldrar hennar voru Bjarni Böðvarsson tónlistarmaður, einn af stofnendum og fyrsti formaður FÍH, f Meira

Hjörtur Þórarinsson

Hjörtur Þórarinsson, fyrrverandi skólastjóri og framkvæmdastjóri Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, fæddist á Miðhúsum í Reykhólahreppi 10. febrúar 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 23 Meira