Sjávarútvegur Fimmtudagur, 15. ágúst 2024

Makríll Aldrei hefur fundist jafn lítið af makríl við Vesturland og nú.

Útbreiðsla makríls aldrei mælst minni

Árlegum uppsjávarvistkerfisleiðangri Hafrannsóknastofnunar lauk á dögunum, en markmið leiðangursins var að mæla útbreiðslu og þéttleika makríls, norsk-íslenskrar síldar og kolmunna í Norður-Atlantshafi Meira

Kápu bókarinnar prýðir landeldi á Vatnsleysuströnd.

Nýtt alhliða rit um sjávarútveg

Ásta Dís Óladóttir, prófessor í sjávarútvegsfræðum, og Ágúst Einarsson, prófessor emeritus við Háskólann á Bifröst, standa nú að útgáfu nýs alhliða fræðirits um íslenskan sjávarútveg, en ritið er afraktstur tveggja ára vinnu og telur um 700 blaðsíður Meira