Viðskipti Fimmtudagur, 15. ágúst 2024

Bankar Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku, segir að salan á TM muni styrkja enn frekar þjónustu og vöruframboð til viðskiptavina bankans.

Betri afkoma Kviku banka

Hagnaður Kviku banka á öðrum ársfjórðungi nam rúmlega 1,2 milljörðum króna og jókst um 69% á milli ára. Rekja má aukinn hagnað til betri afkomu TM, sem enn er hluti af samstæðu Kviku banka. Hagnaður af starfsemi TM nam á öðrum ársfjórðungi 480… Meira

Fjármögnun Stofnendur og stjórnendur PLAIO stefna á að efla starfsemi félagsins í Evrópu og sækja fram á Bandaríkjamarkaði.

PLAIO tryggir sér aukna fjármögnun

Fjárfestingarsjóður í umsjá Kviku leiðir fjármögnunina Meira

Námuvinnsla Eldur Ólafsson, forstjóri Amaroq Minerals.

Gullvinnsla geti hafist á þessu ári

Eldur Ólafsson, forstjóri Amaroq Minerals, segir fyrirtækið á góðri leið með að hefja vinnslu á gulli síðar á þessu ári. Þetta kemur fram í nýbirtu ársfjórðungsuppgjöri fyrirtækisins. Þar segir einnig að uppbyggingu á námuvinnslu í Nalunaq á… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Þriðjudagur, 13. ágúst 2024

Störf Fram kemur að kröfur atvinnulífsins séu að breytast, vægi hefðbundinnar menntunar minnki og meira sé horft í hvað einstaklingurinn getur.

Para saman einstaklinga og störf

Opus Futura nútímavæðir ráðningarferlið • Kröfur um hæfni í atvinnulífinu hafa breyst • Horfa til hinna norrænu landanna og Evrópu með lausnina Meira

Mánudagur, 12. ágúst 2024

Flakk Björn virðir fyrir sér útsýnið í lestarferð um Srí Lanka en þangað er einmitt von á íslenskum hópi síðar á árinu. Ferðaskrifstofan Crazy Puffin auglýsir ferðir sínar um allan heim og er kúnnahópurinn alþjóðlegur.

Býður pakkaferðir til Pakistan

Crazy Puffin sérhæfir sig í ferðum á svæði sem aðrar ferðaskrifstofur forðast • Afganistan, Sýrland og Jemen á meðal áfangastaða • Viðskiptavinir fyrirtækisins eru flestir á milli fertugs og sextugs Meira

Laugardagur, 10. ágúst 2024

Kvikmynd Margar góðar myndir eru væntanlegar það sem eftir lifir árs, segir framkvæmdastjóri Samfilm.

Gott sumar hjá bíóhúsum

Góðar myndir og leiðindaveður skýra gott sumar • Bíóhúsin enn að ná sér eftir heimsfaraldurinn og verkfall leikara og handritshöfunda • Gott efni væntanlegt Meira

Föstudagur, 9. ágúst 2024

Fjárfestingar Bréf Jóns Sigurðssonar forstjóra Stoða til hluthafa hafa oft vakið athygli. Þar hefur hann ekki aðeins farið yfir fjárfestingar félagsins heldur einnig almennt um stöðuna í hagkerfinu og fjárfestingaumhverfið.

Segir nauðsynlegt að lækka vexti

Forstjóri Stoða fer um víðan völl í bréfi til hluthafa • Segir atvinnulífið hagræða en ríkið valda þenslu • Setur spurningarmerki við vaxtaákvarðanir Seðlabankans • Ósanngjörn gagnrýni á hagnað fyrirtækja Meira